Vísindamenn berjast gegn þöggun ríkisstjórnar Trump Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2017 15:36 Starfsmenn fjölmargra stofnana í Bandaríkjunum hafa stofnað fjölda Twitter-síðna til þess að berjast gegn því sem þeir sjá sem þöggunartilburði ríkisstjórnar Donald Trump. Þeir nota Twitter til að koma út upplýsingum um rannsóknir varðandi hnattræna hlýnun og önnur vísindi, en ríkisstjórnin hefur stöðvað opinberar Twitter-síður stofnananna. Þar á meðal eru starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna og Umhverfisstofnun. Hægt er að sjá lista yfir síðurnar hér. Í síðustu viku var starfsmönnum Innanríkisráðuneytis Bandaríkjanna bannað að nota Twitter-síðu ráðuneytisins eftir að starfsmaður tísti tölum um hver margir hefðu fylgst með innsetningarathöfn Trump og að síða á vef Hvíta hússins um hnattræna hlýnun væri horfin.Samkvæmt Reuters hafa starfsmenn fleiri stofnanna fengið álíka skilaboð síðan. Þær takmarkanir sem settar hafa verið á umrædda opinbera starfsmenn hafa aukið áhyggjur yfir því að Trump vilji fela rannsóknir sem sýni fram á að brennsla jarðeldsneytis og aðrar aðgerðir manna ýti undir hnattræna hlýnun.Á þriðjudaginn birtust nokkur tíst um hnattræna hlýnun á Twitter-síðu Badlands þjóðgarðsins í Suður-Dakóta. Þeim tístum var eytt fljótlega eftir að þau voru birt. Innan nokkurra klukkustunda spruttu upp óopinberar Twitter-síður ýmissa stofnanna. Á einum þeirra fyrstu má sjá tístið: „Getum ekki beðið eftir að Trump forseti kalli okkur „Fake News“. Þú getur tekið opinberar Twitter-síður okkar, en þú munt aldrei taka frítíma okkar.“ Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Starfsmenn fjölmargra stofnana í Bandaríkjunum hafa stofnað fjölda Twitter-síðna til þess að berjast gegn því sem þeir sjá sem þöggunartilburði ríkisstjórnar Donald Trump. Þeir nota Twitter til að koma út upplýsingum um rannsóknir varðandi hnattræna hlýnun og önnur vísindi, en ríkisstjórnin hefur stöðvað opinberar Twitter-síður stofnananna. Þar á meðal eru starfsmenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, Þjóðgarðastofnun Bandaríkjanna og Umhverfisstofnun. Hægt er að sjá lista yfir síðurnar hér. Í síðustu viku var starfsmönnum Innanríkisráðuneytis Bandaríkjanna bannað að nota Twitter-síðu ráðuneytisins eftir að starfsmaður tísti tölum um hver margir hefðu fylgst með innsetningarathöfn Trump og að síða á vef Hvíta hússins um hnattræna hlýnun væri horfin.Samkvæmt Reuters hafa starfsmenn fleiri stofnanna fengið álíka skilaboð síðan. Þær takmarkanir sem settar hafa verið á umrædda opinbera starfsmenn hafa aukið áhyggjur yfir því að Trump vilji fela rannsóknir sem sýni fram á að brennsla jarðeldsneytis og aðrar aðgerðir manna ýti undir hnattræna hlýnun.Á þriðjudaginn birtust nokkur tíst um hnattræna hlýnun á Twitter-síðu Badlands þjóðgarðsins í Suður-Dakóta. Þeim tístum var eytt fljótlega eftir að þau voru birt. Innan nokkurra klukkustunda spruttu upp óopinberar Twitter-síður ýmissa stofnanna. Á einum þeirra fyrstu má sjá tístið: „Getum ekki beðið eftir að Trump forseti kalli okkur „Fake News“. Þú getur tekið opinberar Twitter-síður okkar, en þú munt aldrei taka frítíma okkar.“
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira