Stjórnarflokkarnir með meirihluta í öllum fastanefndum Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. janúar 2017 14:49 Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar, á sæti í tveimur nefndum en samflokksmaður hennar, Þorsteinn Víglundsson, er félags-og jafnréttisráðherra. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, situr í fjárlaganefnd. vísir/anton brink Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Kosið var í fastanefndir Alþingis á þingfundi í dag. Nefndirnar eru alls átta en áður en að kosningunni kom í dag höfðu stjórn og stjórnarandstaða reynt að koma sér saman um skipan nefndanna en þær viðræður sigldu í strand. Stjórnarmeirihlutinn, það er Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Björt framtíð, fer því með meirihluta í öllum nefndunum átta, er með fimm menn, en stjórnarandstaðan, það er Vinstri grænir, Píratar, Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin, er með fjóra menn. Ekki liggur fyrir hver verður formaður hverrar nefndar en nefndirnar kjósa sér sjálfar forystu. Í samtali við fréttastofu fyrr í dag sagði Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, að stjórnarmeirihlutinn leitist ekki eftir því að hrifsa til sín formennsku í öllum nefndum þó hann gæti það tæknilega í krafti meirihlutans. Hér að neðan má sjá hverjir voru kosnir sem aðalmenn í nefndar átta en auk þeirra voru varamenn kjörnir á fundi Alþingis í dag. Þá var einnig kosið í alþjóðanefndir en upplýsingar um þær má nálgast á vef Alþingis.Allsherjar-og menntamálanefndÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðPawel Bartoszek, ViðreisnValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiAndrés Ingi Jónsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumEygló Harðardóttir, FramsóknarflokkiÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, PírötumEfnahags-og viðskiptanefndÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, SjálfstæðisflokkiKatrín Jakobsdóttir, Vinstri grænumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSmári McCarthy, PírötumAtvinnuveganefndPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðÓli Björn Kárason, SjálfstæðisflokkiEva Pandora Baldursdóttir, PírötumLilja Rafney Magnúsdóttir, Vinstri grænumLogi Már Einarsson, SamfylkingunniSigurður Ingi Jóhannsson, FramsóknarflokkiUmhverfis-og samgöngunefndValgerður Gunnarsdóttir, SjálfstæðisflokkiPawel Bartoszek, ViðreisnÁsmundur Friðriksson, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsdóttir, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiAri Trausti Guðmundsson, Vinstri grænumEinar Brynjólfsson, PírötumGunnar Bragi Sveinsson, FramsóknarflokkiKolbeinn Óttarsson Proppé, Vinstri grænumFjárlaganefndHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiHanna Katrín Friðriksson, ViðreisnTheodóra S. Þorsteinsdóttir, Bjartri framtíðPáll Magnússon, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiBjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Vinstri grænumBjörn Leví Gunnarsson, PírötumOddný G. Harðardóttir, SamfylkingunniSilja Dögg Gunnarsdóttir, FramsóknarflokkiUtanríkismálanefndJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnVilhjálmur Bjarnason, SjálfstæðisflokkiBryndís Haraldsson, SjálfstæðisflokkiTeitur Björn Einarsson, SjálfstæðisflokkiBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiÁsta Guðrún Helgadóttir, PírötumRósa Björk Brynjólfsdóttir, Vinstri grænumSigmundur Davíð Gunnlaugsson, FramsóknarflokkiSteinunn Þóra Árnadóttir, Vinstri grænumVelferðarnefndVilhjálmur Árnason, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJóna Sólveig Elínardóttir, ViðreisnNichole Leigh Mosty, Bjartri framtíðBirgir Ármannsson, SjálfstæðisflokkiElsa Lára Arnardóttir, FramsóknarflokkiGuðjón S. Brjánsson, SamfylkingunniSteingrímur J. Sigfússon, Vinstri grænumHalldóra Mogensen, PírötumStjórnskipunar-og eftirlitsnefndBrynjar Níelsson, SjálfstæðisflokkiNjáll Trausti Friðbertsson, SjálfstæðisflokkiHaraldur Benediktsson, SjálfstæðisflokkiÓlöf Nordal, SjálfstæðisflokkiJón Steindór Valdimarsson, ViðreisnBirgitta Jónsdóttir, PírötumLilja Alfreðsdóttir, FramsóknarflokkiJón Þór Ólafsson, PírötumSvandís Svavarsdóttir, Vinstri grænum
Tengdar fréttir Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Unnur Brá kosin forseti Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. 24. janúar 2017 13:47
Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30
Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26