Fordæmi fyrir því að fólk sitji á þingi og í sveitarstjórn Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 31. janúar 2017 17:00 Borið hefur á umræðu í fjölmiðlum undanfarna dag um þingmenn sem sitja einnig í sveitarstjórnum. Greint hefur verið frá því að Theodóra Þorsteinsdóttir, þingflokksformaður Bjartrar Framtíðar, ætli að gegna áfram embætti bæjarfulltrúa í Kópavogi samhliða þingmennsku en hún muni þá segja sig úr nefndum bæjarins og stjórn ISAVIA.Sjá einnig: Svarar gagnrýni um tvöföld laun: „Þetta eru semsagt ekki laun mín til framtíðar.“ Nokkrir aðrir þingmenn sátu einnig í sveitarstjórnum þegar þeir voru kjörnir á þing. Má þar meðal annars nefna Bryndísi Haraldsdóttur og Njál Trausta Friðbertsson þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Loga Einarsson formann Samfylkingarinnar. Njáll og Logi í bæjarstjórn Akureyrar og Bryndís situr í bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Njáll og Logi sögðu sig þó úr bæjarstjórn fyrir áramót.Njáll Trausti Friðbertsson og Logi Einarsson sögðu sig báðir úr bæjarstjórn Akureyrar fyrir áramót.Mynd/samsettEva Marín Hlynsdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir að það þekkist að þingmenn hafi gegnt hlutverki í sveitarstjórn samhliða þingmennsku. „Það er í sjálfu sér ekkert sem bannar sveitarstjórnarfulltrúa að sitja á þingi og í raun og veru er það sæmilega þekkt í sögunni að fólk hafi gert þetta,“ segir Eva. Sem dæmi má nefna sat Páll Jóhann Pálsson, þingmaður Framsóknarflokksins, um tíma í bæjarstjórn Grindarvíkur á síðasta kjörtímabili. Þá sátu fyrrverandi þingmennirnir Gunnar I. Birgisson, Ármann Kr. Ólafsson og Birkir Jón Jónsson allir í bæjarstjórn Kópavogs á sama tíma og þeir gegndu þingmennsku.Aukið álag með nýjum verkefnum á sveitarstjórnarstigi „Hinsvegar hefur á síðustu misserum verið hávær umræða um aukið álag á sveitarstjórnarfólki og að það hafi of mikið að gera. Það er á grundvelli þessa sem að kannski vakna spurningar um það hvort að sá sem taki við þingmennski hafi hreinlega tíma til að sinna sveitarstjórnarmennsku sem skyldi,“ segir Eva. Hún segir viðfangsefnið ekki hafa verið rannsakað til hlítar en ýmislegt bend til meira álags á vettvangi sveitarstjórna.Eva Marín Hlynsdóttir, lektor við stjórnmálafræði Háskóla Íslands.Mynd/Háskóli Íslands„Kannanir sem að Samband íslenskra sveitarfélaga hefur framkvæmt sýna fram á það að álag á sveitarstjórnarfulltrúa sé að aukast, sérstaklega í stærri sveitarfélögunum. Ef þú ert til dæmis farinn að sinna formennsku í stærri nefndum eða takir að þér veigameiri embætti þá er það eiginlega orðið þannig að þú getir varla sinnt fullu starfi annarsstaðar,“ segir hún. Þá sé ávallt hætta fyrir hendi þegar að einstaklingur gegnir tveimur opinberum störfum fari hann að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það á í sjálfu sér við allar stöður hjá hinu opinbera. Um leið og þú ert farinn að sinna pólitískum störfum um leið og þú vinnur hjá hinu opinbera,“ segir Eva. „Þá skapast sú hætta að þú sért farinn að hafa eftirlit með sjálfum þér eða ert farinn að taka ákvarðanir sem varða þig sjálfan eða eitthvað slíkt.“ Þó séu snertifletir Alþingismanna og sveitastjórnarmanna í einstaka sveitarfélögum ekki mjög miklir. „Það sem löggjafaþingið tekur ákvörðun um varðar yfirleitt sveitarfélögin almennt en ekki einstaka sveitarfélög. Þannig að ég sé ekki að einhverjir alvarlegir hagsmunaárekstrar gætu komið upp nema í einhverjum algerum undantekningartilfellum.“ segir Eva. Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Sjá meira
Borið hefur á umræðu í fjölmiðlum undanfarna dag um þingmenn sem sitja einnig í sveitarstjórnum. Greint hefur verið frá því að Theodóra Þorsteinsdóttir, þingflokksformaður Bjartrar Framtíðar, ætli að gegna áfram embætti bæjarfulltrúa í Kópavogi samhliða þingmennsku en hún muni þá segja sig úr nefndum bæjarins og stjórn ISAVIA.Sjá einnig: Svarar gagnrýni um tvöföld laun: „Þetta eru semsagt ekki laun mín til framtíðar.“ Nokkrir aðrir þingmenn sátu einnig í sveitarstjórnum þegar þeir voru kjörnir á þing. Má þar meðal annars nefna Bryndísi Haraldsdóttur og Njál Trausta Friðbertsson þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Loga Einarsson formann Samfylkingarinnar. Njáll og Logi í bæjarstjórn Akureyrar og Bryndís situr í bæjarstjórn Mosfellsbæjar. Njáll og Logi sögðu sig þó úr bæjarstjórn fyrir áramót.Njáll Trausti Friðbertsson og Logi Einarsson sögðu sig báðir úr bæjarstjórn Akureyrar fyrir áramót.Mynd/samsettEva Marín Hlynsdóttir, lektor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir að það þekkist að þingmenn hafi gegnt hlutverki í sveitarstjórn samhliða þingmennsku. „Það er í sjálfu sér ekkert sem bannar sveitarstjórnarfulltrúa að sitja á þingi og í raun og veru er það sæmilega þekkt í sögunni að fólk hafi gert þetta,“ segir Eva. Sem dæmi má nefna sat Páll Jóhann Pálsson, þingmaður Framsóknarflokksins, um tíma í bæjarstjórn Grindarvíkur á síðasta kjörtímabili. Þá sátu fyrrverandi þingmennirnir Gunnar I. Birgisson, Ármann Kr. Ólafsson og Birkir Jón Jónsson allir í bæjarstjórn Kópavogs á sama tíma og þeir gegndu þingmennsku.Aukið álag með nýjum verkefnum á sveitarstjórnarstigi „Hinsvegar hefur á síðustu misserum verið hávær umræða um aukið álag á sveitarstjórnarfólki og að það hafi of mikið að gera. Það er á grundvelli þessa sem að kannski vakna spurningar um það hvort að sá sem taki við þingmennski hafi hreinlega tíma til að sinna sveitarstjórnarmennsku sem skyldi,“ segir Eva. Hún segir viðfangsefnið ekki hafa verið rannsakað til hlítar en ýmislegt bend til meira álags á vettvangi sveitarstjórna.Eva Marín Hlynsdóttir, lektor við stjórnmálafræði Háskóla Íslands.Mynd/Háskóli Íslands„Kannanir sem að Samband íslenskra sveitarfélaga hefur framkvæmt sýna fram á það að álag á sveitarstjórnarfulltrúa sé að aukast, sérstaklega í stærri sveitarfélögunum. Ef þú ert til dæmis farinn að sinna formennsku í stærri nefndum eða takir að þér veigameiri embætti þá er það eiginlega orðið þannig að þú getir varla sinnt fullu starfi annarsstaðar,“ segir hún. Þá sé ávallt hætta fyrir hendi þegar að einstaklingur gegnir tveimur opinberum störfum fari hann að hafa eftirlit með sjálfum sér. „Það á í sjálfu sér við allar stöður hjá hinu opinbera. Um leið og þú ert farinn að sinna pólitískum störfum um leið og þú vinnur hjá hinu opinbera,“ segir Eva. „Þá skapast sú hætta að þú sért farinn að hafa eftirlit með sjálfum þér eða ert farinn að taka ákvarðanir sem varða þig sjálfan eða eitthvað slíkt.“ Þó séu snertifletir Alþingismanna og sveitastjórnarmanna í einstaka sveitarfélögum ekki mjög miklir. „Það sem löggjafaþingið tekur ákvörðun um varðar yfirleitt sveitarfélögin almennt en ekki einstaka sveitarfélög. Þannig að ég sé ekki að einhverjir alvarlegir hagsmunaárekstrar gætu komið upp nema í einhverjum algerum undantekningartilfellum.“ segir Eva.
Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Sjá meira