Conor McGregor líklega á leið til Íslands Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. janúar 2017 13:45 Conor McGregor er skærasta MMA-stjarna heims. vísir/getty Conor McGregor, Íslandsvinur og skærasta stjarna UFC-bardagasambandsins, er líklega á leiðinni til Íslands. Samkvæmt heimildum bardagavefsins MMAFréttir hefur Conor sagst ætla að mæta á opnunarhátíð nýju Mjölnishallarinnar 18. febrúar en það er æfinga- og keppnishús bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir og er yfirþjálfari hjá. Conor McGregor og Gunnar Nelson eru góðir vinir og deila írska þjálfaranum John Kavanagh sem er búinn að staðfesta komu sína á opnunarhátíða, samkvæmt MMAFréttum. Conor hefur margsinnis komið til Íslands og æft, meðal annars fyrir bardaga þar sem hann og Gunnar eru æfingafélagar. Hér á hann marga góða vini og hefur oft sagt að honum líði vel á Íslandi. Mjölnismenn hafa haldið til í flottum æfinga- og keppnissal í gamla Loftkastalanum undanfarin ár en eru nú að flytja í það sem verður eitt allra stærsta MMA-æfingahús í heiminum. Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á fría klippingu og axlarnudd því í nýju höllinni verður nudd- og rakarastofa. Conor er ekki með bardaga á dagskránni en síðast vann hann Eddie Alvarez í bardaga um léttvigtarbeltið í UFC. Svo gæti farið að hann berjist næst í hnefaleikum á móti Floyd Mayweather Jr. MMA Tengdar fréttir Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. 5. janúar 2017 13:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Conor McGregor, Íslandsvinur og skærasta stjarna UFC-bardagasambandsins, er líklega á leiðinni til Íslands. Samkvæmt heimildum bardagavefsins MMAFréttir hefur Conor sagst ætla að mæta á opnunarhátíð nýju Mjölnishallarinnar 18. febrúar en það er æfinga- og keppnishús bardagaíþróttafélagsins Mjölnis sem Gunnar Nelson keppir fyrir og er yfirþjálfari hjá. Conor McGregor og Gunnar Nelson eru góðir vinir og deila írska þjálfaranum John Kavanagh sem er búinn að staðfesta komu sína á opnunarhátíða, samkvæmt MMAFréttum. Conor hefur margsinnis komið til Íslands og æft, meðal annars fyrir bardaga þar sem hann og Gunnar eru æfingafélagar. Hér á hann marga góða vini og hefur oft sagt að honum líði vel á Íslandi. Mjölnismenn hafa haldið til í flottum æfinga- og keppnissal í gamla Loftkastalanum undanfarin ár en eru nú að flytja í það sem verður eitt allra stærsta MMA-æfingahús í heiminum. Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á fría klippingu og axlarnudd því í nýju höllinni verður nudd- og rakarastofa. Conor er ekki með bardaga á dagskránni en síðast vann hann Eddie Alvarez í bardaga um léttvigtarbeltið í UFC. Svo gæti farið að hann berjist næst í hnefaleikum á móti Floyd Mayweather Jr.
MMA Tengdar fréttir Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. 5. janúar 2017 13:00 Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00 Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Conor ætlar að verða besti knapi í heimi | Myndband Írinn Conor McGregor notar fríið sitt frá UFC til þess að reyna fyrir sér í leiklistinni og í gær mátti sjá frumraun hans á því sviði þar sem hann leikur með Jon Lovitz. 5. janúar 2017 13:00
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30
White býður Mayweather og McGregor tæplega þrjá milljarða fyrir að berjast Dana White, forseti UFC, vill bjóða Floyd Mayweather og Conor McGregor 25 milljónir dollara á mann fyrir að berjast á móti hvor öðrum. UFC og bardagakapparnir myndu síðan skipta með sér sjónvarpstekjunum. 14. janúar 2017 22:00