Munu fjölga myndavélum í miðbænum Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 31. janúar 2017 07:00 Eygló Harðardóttir vísir/ernir Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Tilefni fundarins var hvernig betur væri hægt að koma í veg fyrir ofbeldi í Reykjavík. Á fundinum var sammælst um að þörf væri á að stórauka fræðslu til ungmenna um ofbeldi, fjölga öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur og bæta lýsingu á svæðinu. Þá hefur minnihlutinn á Alþingi beðið um fund og umræður í allsherjarnefnd og með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra til að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að sporna gegn ofbeldi. „Við vitum að þegar verður farið í þau verkefni sem samfélagið er að kalla eftir þá mun það kosta eitthvað og þá þarf að tryggja að viðkomandi stofnun eða embætti fái þann stuðning sem þau þurfa. Það yrði ótækt ef peningarnir yrðu búnir í janúar,“ segir Eygló Harðardóttir þingkona Framsóknarflokksins og bætir við að umfjöllun síðustu daga hafi sýnt að mál Birnu Brjánsdóttur hafi aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. „Birnumálið hefur snert okkur öll og umfjöllun í Fréttablaðinu um helgina til dæmis sýndi svo vel hvað það hefur aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. Þess vegna viljum við fá að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að vinna og sporna gegn ofbeldi.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Tilefni fundarins var hvernig betur væri hægt að koma í veg fyrir ofbeldi í Reykjavík. Á fundinum var sammælst um að þörf væri á að stórauka fræðslu til ungmenna um ofbeldi, fjölga öryggismyndavélum í miðborg Reykjavíkur og bæta lýsingu á svæðinu. Þá hefur minnihlutinn á Alþingi beðið um fund og umræður í allsherjarnefnd og með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra til að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að sporna gegn ofbeldi. „Við vitum að þegar verður farið í þau verkefni sem samfélagið er að kalla eftir þá mun það kosta eitthvað og þá þarf að tryggja að viðkomandi stofnun eða embætti fái þann stuðning sem þau þurfa. Það yrði ótækt ef peningarnir yrðu búnir í janúar,“ segir Eygló Harðardóttir þingkona Framsóknarflokksins og bætir við að umfjöllun síðustu daga hafi sýnt að mál Birnu Brjánsdóttur hafi aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. „Birnumálið hefur snert okkur öll og umfjöllun í Fréttablaðinu um helgina til dæmis sýndi svo vel hvað það hefur aukið á óöryggi og hræðslu í samfélaginu. Þess vegna viljum við fá að heyra hvað stjórnvöld ætli að gera til að vinna og sporna gegn ofbeldi.“ Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira