Ólafur: Lít svo á að þessi heiftúðuga árás hafi mistekist Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. maí 2017 10:09 Ólafur Arnarson segir að um sé að ræða árás gegn honum sjálfum og hans æru. Stöð 2 Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir vantraustsyfirlýsingu stjórnar samtakanna fyrst og fremst hafa verið árás á hann sjálfan og hans æru. Mögulega hafi pólitískar hvatir legið að baki vantraustinu og segir að um ósannindi sé að ræða – gögn staðfesti það. „Það er allavega komið fram skjalfest að ég fer með rétt mál. Ásakanir um að ég hafi gert ráðningarsamning við sjálfan mig, án þess að láta stjórn vita, og fengið mér bíl á kostnað samtakanna, án þess að láta stjórn vita, þær eru rangar,“ segir Ólafur í Bítinu á Bylgjunni.Ríkisútvarpið greindi frá því síðdegis í gær að stjórn Neytendasamtakanna hefði í febrúar síðastliðnum samþykkt að fela varaformanni samtakanna að gera ráðningarsamning við Ólaf, formanninn, samkvæmt fyrirliggjandi fundargerð. Þá hafi það jafnframt verið vilji samtakanna að útvega bíl fyrir formanninn og skrifstofu. Ólafur segir mikilvægt að þessar upplýsingar hafi fengið að líta dagsins ljós enda séu bornar á sig þungar og alvarlegar sakir. „Þannig að ég lít svo á að þessi heiftúðuga árás gegn minni æru hafi mistekist,“ segir hann. Stjórnin mun koma saman á fundi í kvöld, en hún samþykkti vantraust á Ólaf fyrr í þessum mánuði og hefur sagt honum upp sem starfandi formanni. Tengdar fréttir Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira
Ólafur Arnarson, formaður Neytendasamtakanna, segir vantraustsyfirlýsingu stjórnar samtakanna fyrst og fremst hafa verið árás á hann sjálfan og hans æru. Mögulega hafi pólitískar hvatir legið að baki vantraustinu og segir að um ósannindi sé að ræða – gögn staðfesti það. „Það er allavega komið fram skjalfest að ég fer með rétt mál. Ásakanir um að ég hafi gert ráðningarsamning við sjálfan mig, án þess að láta stjórn vita, og fengið mér bíl á kostnað samtakanna, án þess að láta stjórn vita, þær eru rangar,“ segir Ólafur í Bítinu á Bylgjunni.Ríkisútvarpið greindi frá því síðdegis í gær að stjórn Neytendasamtakanna hefði í febrúar síðastliðnum samþykkt að fela varaformanni samtakanna að gera ráðningarsamning við Ólaf, formanninn, samkvæmt fyrirliggjandi fundargerð. Þá hafi það jafnframt verið vilji samtakanna að útvega bíl fyrir formanninn og skrifstofu. Ólafur segir mikilvægt að þessar upplýsingar hafi fengið að líta dagsins ljós enda séu bornar á sig þungar og alvarlegar sakir. „Þannig að ég lít svo á að þessi heiftúðuga árás gegn minni æru hafi mistekist,“ segir hann. Stjórnin mun koma saman á fundi í kvöld, en hún samþykkti vantraust á Ólaf fyrr í þessum mánuði og hefur sagt honum upp sem starfandi formanni.
Tengdar fréttir Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30 Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12 Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56 Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Búvörulögin dæmd ólögmæt Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Búvörulögin dæmd ólögmæt Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Sjá meira
Ólafur segist ekki hafa farið á bak við stjórn Neytendasamtakanna Segir það svik við sína kjósendur að halda ekki áfram. 20. maí 2017 18:30
Lýsa yfir vantrausti á formann Neytendasamtakanna Stjórnin samþykkti vantraustsyfirlýsinguna á síðasta stjórnarfundi. Ólafur ætlar ekki að láta það hafa áhrif á störf sín. 19. maí 2017 14:12
Sögðu formanni Neytendasamtakanna upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur sagt upp ráðningarsamningi við Ólaf Arnarson, formann samtakanna sem starfaði jafnframt sem framkvæmdastjóri þeirra. Frá þessu var greint í kvöldfréttum RÚV en fyrr í dag bárust fregnir af því að stjórnin hefði lýst yfir vantrausti á Ólaf þann 6. maí síðastliðinn. 19. maí 2017 19:56