Wenger endaði 18 stigum á eftir Chelsea en þarf bara 1-2 leikmenn til að komast á toppinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2017 11:30 Arsene Wenger verður ekki í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að missa sig á félagaskiptamarkaðanum í sumar þrátt fyrir að komast ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn í 19 ár. Wenger, sem hefur ekki orðið enskur meistari með Arsenal síðan 2004, missti í fyrsta sinn af Meistaradeildarsæti í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en liðið hafnaði í fimmta sæti með 75 stig, stigi á eftir Liverpool sem náði mikilvæga fjórða sætinu.Sjá einnig:Breytingin sem kom of seint Arsenal-liðið var töluvert lengra frá titilbaráttunni en það endaði 18 stigum á eftir meisturum Chelsea. Þrátt fyrir þann mun telur Wenger liðið sitt ekki mörgum leikmönnum frá því að berjast um þann stóra á næstu leiktíð. „Leikmannahópurinn sem ég er með er nógu góður til að koma sterkur til baka,“ sagði Wenger á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Everton í gær. „Þessi hópur hefur lært mikil og farið í gegnum erfið tímabil. Þessir strákar hafa nokkrum sinnum komið sterkir til baka og það á eftir að hjálpa þeim á næstu leiktíð.“ „Fyrst og fremst þurfum við að halda 90 prósent af þessum hóp saman og finna einn til tvo leikmenn tilað styrkja hann. Við þurfum ekki marga leikmenn en við þurfum tvo virkilega góða,“ sagði Arsene Wenger. Enski boltinn Tengdar fréttir Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30 Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Liverpool skoraði þrjú og komst í Meistaradeildina og 21 árs gamall strákur skoraði í frumraun sinni fyrir Manchester United. 22. maí 2017 08:00 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar ekki að missa sig á félagaskiptamarkaðanum í sumar þrátt fyrir að komast ekki í Meistaradeildina í fyrsta sinn í 19 ár. Wenger, sem hefur ekki orðið enskur meistari með Arsenal síðan 2004, missti í fyrsta sinn af Meistaradeildarsæti í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en liðið hafnaði í fimmta sæti með 75 stig, stigi á eftir Liverpool sem náði mikilvæga fjórða sætinu.Sjá einnig:Breytingin sem kom of seint Arsenal-liðið var töluvert lengra frá titilbaráttunni en það endaði 18 stigum á eftir meisturum Chelsea. Þrátt fyrir þann mun telur Wenger liðið sitt ekki mörgum leikmönnum frá því að berjast um þann stóra á næstu leiktíð. „Leikmannahópurinn sem ég er með er nógu góður til að koma sterkur til baka,“ sagði Wenger á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Everton í gær. „Þessi hópur hefur lært mikil og farið í gegnum erfið tímabil. Þessir strákar hafa nokkrum sinnum komið sterkir til baka og það á eftir að hjálpa þeim á næstu leiktíð.“ „Fyrst og fremst þurfum við að halda 90 prósent af þessum hóp saman og finna einn til tvo leikmenn tilað styrkja hann. Við þurfum ekki marga leikmenn en við þurfum tvo virkilega góða,“ sagði Arsene Wenger.
Enski boltinn Tengdar fréttir Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30 Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Liverpool skoraði þrjú og komst í Meistaradeildina og 21 árs gamall strákur skoraði í frumraun sinni fyrir Manchester United. 22. maí 2017 08:00 Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Breytingin sem kom of seint Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers. 22. maí 2017 06:30
Sjáðu þrennu Kane og öll hin mörkin úr lokaumferð enska boltans | Myndbönd Liverpool skoraði þrjú og komst í Meistaradeildina og 21 árs gamall strákur skoraði í frumraun sinni fyrir Manchester United. 22. maí 2017 08:00
Engin Meistaradeild hjá Arsenal á næsta tímabili | Sjáðu mörkin Eftir 19 ár í röð í Meistaradeild Evrópu þarf Arsenal að gera sér Evrópudeildina að góðu á næsta tímabili. 21. maí 2017 15:45