Laumaði sér í þáttinn hans Kimmel: „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast“ Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2017 15:57 Matt Damon sem Tom Brady í Jimmy Kimmel í gær. YouTube Leikarinn Matt Damon náði að troða sér í þátt Jimmy Kimmel í gær. Það gerði leikarinn með því að þykjast vera Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sem vann Ofurskálina eftirsóttu í hádramatískum leik um liðna helgi. Í rúman áratug hafa þeir Damon og Kimmel eldað grátt silfur saman, allt í nafni grínsins, þar sem Kimmel hefur reynt allt hvað hann getur til að gera lítið úr leikaranum, allt í nafni góðs gríns. Kimmel byrjaði grínið snemma á ferli sínum sem spjallþáttastjórnandi og tilkynnti áhorfendum í lok hvers þáttar að hann vildi biðja Matt Damon afsökunar því ekki hefði verið tími til að ræða við hann. Í september árið 2006 mætti Damon loks í þáttinn en þegar kom að því að ræða við hann reyndist þátturinn búinn og missti Damon gjörsamlega stjórn á skapi sínu. Svona hélt þetta áfram í fjölda mörg ár og náði nokkurskonar hápunkti eftir Óskarsverðlaunahátíðina í fyrra þegar leikarinn Ben Affleck laumaði Damon inn í þáttinn. Matt Damon huldi andlit sitt í þættinum í gær með hjálmi en var svo að lokum neyddur af Kimmel til að taka hann af sér. Hann fagnaði ógurlega og sagðist loksins hafa náð inn í þáttinn. „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast,“ sagði Damon eftir þáttinn. Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Leikarinn Matt Damon náði að troða sér í þátt Jimmy Kimmel í gær. Það gerði leikarinn með því að þykjast vera Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, sem vann Ofurskálina eftirsóttu í hádramatískum leik um liðna helgi. Í rúman áratug hafa þeir Damon og Kimmel eldað grátt silfur saman, allt í nafni grínsins, þar sem Kimmel hefur reynt allt hvað hann getur til að gera lítið úr leikaranum, allt í nafni góðs gríns. Kimmel byrjaði grínið snemma á ferli sínum sem spjallþáttastjórnandi og tilkynnti áhorfendum í lok hvers þáttar að hann vildi biðja Matt Damon afsökunar því ekki hefði verið tími til að ræða við hann. Í september árið 2006 mætti Damon loks í þáttinn en þegar kom að því að ræða við hann reyndist þátturinn búinn og missti Damon gjörsamlega stjórn á skapi sínu. Svona hélt þetta áfram í fjölda mörg ár og náði nokkurskonar hápunkti eftir Óskarsverðlaunahátíðina í fyrra þegar leikarinn Ben Affleck laumaði Damon inn í þáttinn. Matt Damon huldi andlit sitt í þættinum í gær með hjálmi en var svo að lokum neyddur af Kimmel til að taka hann af sér. Hann fagnaði ógurlega og sagðist loksins hafa náð inn í þáttinn. „Guð hatar Jimmy svo mikið að hann lét þetta gerast,“ sagði Damon eftir þáttinn.
Tengdar fréttir Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06 Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30 Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10 Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Sjá meira
Ben Affleck smyglaði Matt Damon inn Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel var ekki sáttur við þetta og lét henda Damon út. 29. febrúar 2016 15:06
Matt Damon truflaði Jimmy Kimmel og gerði lítið úr honum Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel og leikarinn Matt Damon hafa eldað grátt silfur saman í rúman áratug. 19. september 2016 14:30
Jimmy Kimmel og Matt Damon misstu loksins andlitið í nýjasta „sketsinum“ Leituðu aftur á náðir sambandsráðgjafa með sprenghlægilegum afleiðingum. 26. júlí 2016 20:10
Saga tíu ára illdeilna Jimmy Kimmel og Matt Damon Leikarinn og spjallþáttastjórnandinn hafa lengi eldað grátt silfur saman. 29. febrúar 2016 18:58