Lífið

Samdi lag til minningar um Birnu

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Gunnar Þórðarson samdi lagið við ljóð Friðriks Erlingssonar.
Gunnar Þórðarson samdi lagið við ljóð Friðriks Erlingssonar. Vísir/Instagram/GVA
Tónlistarmaðurinn Gunnar Þórðarson, samdi lag til minningar um Birnu Brjánsdóttur, sem ber nafnið „Alein.“

Texti lagsins er ljóð eftir Friðrik Erlingsson, sem hann samdi um Birnu Brjánsdóttur, en lagið er í flutningi Stefaníu Svavarsdóttur og Kristjáns Gíslasonar.

Í samtali við Vísi segir Gunnar að hann hafi líkt og aðrir fylgst með málinu undanfarnar vikur og sér hafi því runnið blóðið til skyldunnar að semja lagið, eftir að Friðrik kom að máli við hann og bað hann um að semja lag eftir ljóðinu, til minningar um Birnu. 

Hér er um ákaflega fallegt lag að ræða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.