Leita á svæði við Selvogsvita eftir að ábending barst frá borgara um helgina Birgir Olgeirsson skrifar 5. febrúar 2017 09:38 Lík Birnu Brjánsdóttur fannst við Selvogsvita 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. Vísir/Getty Sérhæft björgunarsveitarfólk tekur þátt í leit á svæði í Selvogi á Reykjanesi í dag vegna rannsóknar á dauða Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leitað verði á svæði í nágrenni Selvogsvita, en lík Birnu fannst þar 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. Grímur segir að verið sé að fylgja eftir vísbendingu sem barst frá borgara um helgina en vildi ekki fara nánar út í málið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að sérhæft leitarfólk frá björgunarsveitum af Suðurlandi og Suðurnesjum muni taka þátt í leitinni sem hefst klukkan 13 í dag og mun standa fram í myrkur ef þörf er á því. Er áherslan lögð á svæði frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita. Einn er í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að dauða Birnu. Hann var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald og einangrun í Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn fimmtudag. Hann hefur ekki verið yfirheyrður frá því hann var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald en Grímur Grímsson sagði í samtali við Vísi í gær að hann yrði ekki yfirheyrður yfir helgina en staðan verður tekin á morgun og þá ákveðið hvað verður gert í framhaldinu. Játning liggur ekki fyrir í málinu. Leitað er á svæðinu frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita.Loftmyndir ehf. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi skipverjans sem var sleppt segir koma til greina að höfða skaðabótamál gegn ríkinu Ótímabært sé þó að leggja drög að slíku á meðan málinu stendur. 4. febrúar 2017 18:37 Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4. febrúar 2017 14:50 Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Sérhæft björgunarsveitarfólk tekur þátt í leit á svæði í Selvogi á Reykjanesi í dag vegna rannsóknar á dauða Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að leitað verði á svæði í nágrenni Selvogsvita, en lík Birnu fannst þar 22. janúar síðastliðinn eftir átta daga leit. Grímur segir að verið sé að fylgja eftir vísbendingu sem barst frá borgara um helgina en vildi ekki fara nánar út í málið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að sérhæft leitarfólk frá björgunarsveitum af Suðurlandi og Suðurnesjum muni taka þátt í leitinni sem hefst klukkan 13 í dag og mun standa fram í myrkur ef þörf er á því. Er áherslan lögð á svæði frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita. Einn er í gæsluvarðhaldi grunaður um aðild að dauða Birnu. Hann var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald og einangrun í Héraðsdómi Reykjaness síðastliðinn fimmtudag. Hann hefur ekki verið yfirheyrður frá því hann var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald en Grímur Grímsson sagði í samtali við Vísi í gær að hann yrði ekki yfirheyrður yfir helgina en staðan verður tekin á morgun og þá ákveðið hvað verður gert í framhaldinu. Játning liggur ekki fyrir í málinu. Leitað er á svæðinu frá Hlíðarvatni, að Herdísarvík og Selvogsvita.Loftmyndir ehf.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Verjandi skipverjans sem var sleppt segir koma til greina að höfða skaðabótamál gegn ríkinu Ótímabært sé þó að leggja drög að slíku á meðan málinu stendur. 4. febrúar 2017 18:37 Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4. febrúar 2017 14:50 Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4. febrúar 2017 11:13 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Verjandi skipverjans sem var sleppt segir koma til greina að höfða skaðabótamál gegn ríkinu Ótímabært sé þó að leggja drög að slíku á meðan málinu stendur. 4. febrúar 2017 18:37
Kokkur Polar Nanoq tjáir sig um hið örlagaríka kvöld þegar skipinu var snúið við til Íslands Niels nefnir að hann og samstarfsfélagar hans hafi talið að um bilun í vélarrými skipsins væri að ræða. Alvarleiki málsins hafi svo runnið upp fyrir þeim þegar lögreglan tók yfir skipið. 4. febrúar 2017 14:50
Engar yfirheyrslur fyrirhugaðar yfir helgina Grímur segir lögreglu halda áfram að rannsaka allar hliðar málsins yfir helgina. 4. febrúar 2017 11:13