Stjörnukonur minnkuðu forskot Fram á toppnum | Úrslit og markaskorar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2017 21:58 Helena Rut Örvarsdóttir skoraði níu mörk fyrir Stjörnuna í kvöld. Vísir/Eyþór Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%). Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Stjarnan nýtti sér vel tap toppliðsins úr í Eyjum í kvöld og minnkaði forskot Fram á toppnum í tvö stig. Stjörnukonur fóru í Árbæinn og unnu sannfærandi tíu marka sigur á heimastúlkum í Fylki, 34-24. Stjörnuliðið hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og ætlar ekki að gefa neitt eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn við Fram, Fyrr um kvöldið hafði ÍBV verið fyrst allra liða til að vinna Fram í vetur og Grótta minnsti á sig með sigri á Val á Hlíðarenda. Fylkisliðið er eitt á botninum og átti ekki möguleika á móti sterku Stjörnuliði í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit og alla markaskorara úr leikjum Olís-deildar kvenna í kvöld.Úrslit og markaskorarar úr leikjum kvöldsins:Fylkir - Stjarnan 24-34 (9-18)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Vera Pálsdóttir 5, Christine Rishaug 4, Hafdís Shizuka Iura 2, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Þuríður Guðjónsdóttir 1, Rebekka Friðriksdóttir 1, Þórunn Friðriksdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 9, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 4, Nataly Sæunn Valencia 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Kristín Viðarsdóttir Scheving 2, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 2, Stefanía Theodórsdóttir 2, Brynhildur Kjartansdóttir 2, Aðalheiður Hreinsdóttir 1, Þorgerður Anna Atladóttir 1, Elena Elísabet Birgisdóttir 1.Valur - Grótta 22-26 (8-15)Mörk Vals: Morgan Marie Þorkelsdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 6, Diana Satkauskaite 6, Gerður Arinbjarnar 1, Eva Björk Hlöðversdóttir 1, Díana Dögg Magnúsdóttir 1, Kristine Haheim Vike 1.Mörk Gróttu: Unnur Ómarsdóttir 8, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 4, Emma Havin Sardarsdóttir 4, Lovísa Thompson 3, Sunna María Einarsdóttir 1.ÍBV - Fram 32-26 (13-12)Mörk ÍBV (skot): Ester Óskarsdóttir 11 (17), Greta Kavaliuskaite 8/1 (16/1), Sandra Dís Sigurðardóttir 6 (9), Telma Silva Amado 3 (3), Karólína Bæhrenz Lárudóttir 3 (4), Kristrún Ósk Hlynsdóttir 1 (2), Ásta Björt Júlíusdóttir (2/2).Varin skot: Erla Rós Sigmarsdóttir 16 (41/3, 39%), Guðný Jenný Ásmundsdóttir (1/1, 0%).Mörk Fram (skot): Steinunn Björnsdóttir 5 (11), Ragnheiður Júlíusdóttir 5 (13), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 4/3 (6/3), Hildur Þorgeirsdóttir 3 (8), Marthe Sördal 2 (3), Arna Þyrí Ólafsdóttir 2 (3), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 2 (5), Elva Þóra Arnardóttir 1 (1), Elísabet Gunnarsdóttir 1/1 (1/1), Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir 1 (2), Rebekka Rut Skúladóttir (1).Varin skot: Guðrún Ósk Maríasdóttir 14/2 (42/2, 33%), Heiðrún Dís Magnúsdóttir 1 (5/1, 20%).
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00 Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 32-26 | Frábær lokakafli og Eyjakonur enduðu sigurgöngu Fram Eyjakonur sýndu styrk sinn í kvöld þegar þær enduðu ellefu leikja sigurgöngu Fram og urðu fyrstar til að vinna Safamýrarliði í Olís-deild kvenna í handbolta vetur. 3. febrúar 2017 20:00
Valskonur unnu upp átta marka forystu Gróttu en héldu ekki út Íslandsmeistarar Gróttu unnu í kvöld nauðsynlegan sigur á Val í baráttu sinni um að komast í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. 3. febrúar 2017 19:50