Gorsuch tilnefndur sem nýr dómari Hæstaréttar Bandaríkjanna Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. febrúar 2017 07:39 Trump og Gorsuch. vísir/epa Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Neil Gorsuch sem dómara við Hæstarétt landsins. Gorsuch mun taka sæti Antonin Scalia, sem lést í fyrra, ef öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkir tilnefninguna. Gorsuch er 49 ára og starfar sem dómari við áfrýjunardómstól í Colorado-ríki en hljóti hann samþykki öldungadeildarinnar verður hann yngsti Hæstaréttardómari Bandaríkjanna í 25 ár. Trump sagði við tilnefninguna í Hvíta húsinu í gærkvöldi að hann hefði lofað bandarísku þjóðinni að finna besta dómara landsins til þess að fylla í skarð Scalia. Hann hefði tekið verkefninu mjög alvarlega og tekið ákvörðunina af mikilli kostgæfni. „Gorsuch verður frábær dómari um leið og öldungadeildin samþykkir hann,“ sagði Trump. Gorsuch er sagður afar íhaldssamur og hallur undir kristileg gildi. Hann er einnig mjög fylginn stjórnarskránni, líkt og Scalia dómari var einnig. Barack Obama Bandaríkjaforseti hafði skipað Merrick Garland sem eftirmann Scalia en þingmenn Repúblikana komu í veg fyrir þá tilnefningu. Sitt sýndist hverjum um tilnefninguna og kom nokkur fjöldi saman við Hvíta húsið í gær til þess að mótmæla. Donald Trump Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilnefnt Neil Gorsuch sem dómara við Hæstarétt landsins. Gorsuch mun taka sæti Antonin Scalia, sem lést í fyrra, ef öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkir tilnefninguna. Gorsuch er 49 ára og starfar sem dómari við áfrýjunardómstól í Colorado-ríki en hljóti hann samþykki öldungadeildarinnar verður hann yngsti Hæstaréttardómari Bandaríkjanna í 25 ár. Trump sagði við tilnefninguna í Hvíta húsinu í gærkvöldi að hann hefði lofað bandarísku þjóðinni að finna besta dómara landsins til þess að fylla í skarð Scalia. Hann hefði tekið verkefninu mjög alvarlega og tekið ákvörðunina af mikilli kostgæfni. „Gorsuch verður frábær dómari um leið og öldungadeildin samþykkir hann,“ sagði Trump. Gorsuch er sagður afar íhaldssamur og hallur undir kristileg gildi. Hann er einnig mjög fylginn stjórnarskránni, líkt og Scalia dómari var einnig. Barack Obama Bandaríkjaforseti hafði skipað Merrick Garland sem eftirmann Scalia en þingmenn Repúblikana komu í veg fyrir þá tilnefningu. Sitt sýndist hverjum um tilnefninguna og kom nokkur fjöldi saman við Hvíta húsið í gær til þess að mótmæla.
Donald Trump Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Sjá meira