Þétting byggðar ekki svarið við húsnæðisvanda ungs fólks Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. febrúar 2017 11:22 Þorsteinn Víglundsson, myndin er samsett. Vísir/Stefán/Anton Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að áherslur Reykjavíkurborgar á þéttingu byggðar í borginni á kostnað jaðarsvæða séu ekki til þess fallnar að auðvelda ungu fólki að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurfi að axla sameiginlega ábyrgð á því að tryggja að nægt lóðaframboð sé hverju sinni. Líkt og Vísir hefur fjallað um gera áætlanir Reykjavíkurborgar ráð fyrir því að borgarbyggðin þéttist töluvert á næstu árum, til að mynda með nýjum hverfum á Ártúnshöfða og Elliðarárvogum. Í Bítinu á Bylgunni í morgun ræddi Þorsteinn stöðu mála og húsnæðismarkaði. Sagði hann að þétting byggðar væri vissulega mikilvægt en hún hefði sína ókosti, ekki síst fyrir ungt fólk að stíga sín fyrstu skref á húsnæðismarkaði. „Á sama tíma verðum við líka að átta okkur á því að þetta eru dýrustu kostirnir og þetta sjáum við alveg í verði á þessum eignum sem verið er að selja á þessum þéttingarsvæðum. Þær eru mjög dýrar og yfirleitt ekki ætlaðar þeim markhópum sem að mestu áhyggjurnar hafa verið um, ungt fólk á leiðinni inn á húsnæðismarkaðinn í fyrsta sinn,“ sagði Víglundur.Helstu hverfi Reykjavíkur sem áætlað er að rísi á næstu árum.Vísir/GarðarTöluvert hefur verið fjallað um vanda ungs fólks við að komast inn á téðan markað. Mikil eftirspurn eftir húsnæði og ónógt framboð hefur haft í för með sér mikla hækkun á fasteignamarkaði sem kemur ekki síst illa við ungt fólk sem er að reyna að koma sér inn á markaðinn með kaupum á fyrstu eign. Var Þorsteinn spurður að því hvort að þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ætti sinn þátt í hækkun húsnæðisverðs. „Ég ætla ekki að varpa ábyrgðinni eingöngu yfir á það en það á vissulega þátt í því að Reykjavíkurborg hefur á móti dregið verulega úr framboði á eignum á jaðarsvæðunum, til dæmis í Úlfarsárdal en það hverfi sem hafði verið skipulagt var skorið mjög niður. Það finnst mér gagnrýnivert,“ sagði Þorsteinn. Lagði hann áhersli á að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu tækju sameiginlega ábyrgð á því að tryggja nægt framboð á lóðum til að mæta þeirri íbúðaþörf sem fyrirsjáanleg væri þrjú til fimm ár fram í tímann hverju sinni. „Við verðum auðvitað að horfa til hvaða möguleikar eru á svæðinu, sveitarfélögin kortleggi það sameiginlega hvaða áform þau hafi uppi og auðvitað að eitt sveitarfélag geti ekki varpað þeirri ábyrgð yfir á nágrannasveitarfélög sín að mæta þessari þörf. Við vitum að hér vantar 1500-2000 íbúðir á ári í venjuleg ári. Í dag erum við að horfa á það að það sé talsvert meiri þörf.“ Tengdar fréttir Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3. janúar 2017 13:55 Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. 1. febrúar 2017 09:00 Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að áherslur Reykjavíkurborgar á þéttingu byggðar í borginni á kostnað jaðarsvæða séu ekki til þess fallnar að auðvelda ungu fólki að kaupa sér sína fyrstu íbúð. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu þurfi að axla sameiginlega ábyrgð á því að tryggja að nægt lóðaframboð sé hverju sinni. Líkt og Vísir hefur fjallað um gera áætlanir Reykjavíkurborgar ráð fyrir því að borgarbyggðin þéttist töluvert á næstu árum, til að mynda með nýjum hverfum á Ártúnshöfða og Elliðarárvogum. Í Bítinu á Bylgunni í morgun ræddi Þorsteinn stöðu mála og húsnæðismarkaði. Sagði hann að þétting byggðar væri vissulega mikilvægt en hún hefði sína ókosti, ekki síst fyrir ungt fólk að stíga sín fyrstu skref á húsnæðismarkaði. „Á sama tíma verðum við líka að átta okkur á því að þetta eru dýrustu kostirnir og þetta sjáum við alveg í verði á þessum eignum sem verið er að selja á þessum þéttingarsvæðum. Þær eru mjög dýrar og yfirleitt ekki ætlaðar þeim markhópum sem að mestu áhyggjurnar hafa verið um, ungt fólk á leiðinni inn á húsnæðismarkaðinn í fyrsta sinn,“ sagði Víglundur.Helstu hverfi Reykjavíkur sem áætlað er að rísi á næstu árum.Vísir/GarðarTöluvert hefur verið fjallað um vanda ungs fólks við að komast inn á téðan markað. Mikil eftirspurn eftir húsnæði og ónógt framboð hefur haft í för með sér mikla hækkun á fasteignamarkaði sem kemur ekki síst illa við ungt fólk sem er að reyna að koma sér inn á markaðinn með kaupum á fyrstu eign. Var Þorsteinn spurður að því hvort að þétting byggðar á höfuðborgarsvæðinu ætti sinn þátt í hækkun húsnæðisverðs. „Ég ætla ekki að varpa ábyrgðinni eingöngu yfir á það en það á vissulega þátt í því að Reykjavíkurborg hefur á móti dregið verulega úr framboði á eignum á jaðarsvæðunum, til dæmis í Úlfarsárdal en það hverfi sem hafði verið skipulagt var skorið mjög niður. Það finnst mér gagnrýnivert,“ sagði Þorsteinn. Lagði hann áhersli á að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu tækju sameiginlega ábyrgð á því að tryggja nægt framboð á lóðum til að mæta þeirri íbúðaþörf sem fyrirsjáanleg væri þrjú til fimm ár fram í tímann hverju sinni. „Við verðum auðvitað að horfa til hvaða möguleikar eru á svæðinu, sveitarfélögin kortleggi það sameiginlega hvaða áform þau hafi uppi og auðvitað að eitt sveitarfélag geti ekki varpað þeirri ábyrgð yfir á nágrannasveitarfélög sín að mæta þessari þörf. Við vitum að hér vantar 1500-2000 íbúðir á ári í venjuleg ári. Í dag erum við að horfa á það að það sé talsvert meiri þörf.“
Tengdar fréttir Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3. janúar 2017 13:55 Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. 1. febrúar 2017 09:00 Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að fasteignaverð hækkaði meira en menn gerðu ráð fyrir. 3. janúar 2017 13:55
Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. 1. febrúar 2017 09:00
Borgarmynd Reykjavíkur breytist umtalsvert gangi áætlanir eftir Reykjavíkurborg tekur stakkaskiptum miðað við áætlanir næstu ára. 16. febrúar 2017 09:00