Langtímanotkun rafretta mjög hættulítil samkvæmt rannsókn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 15. febrúar 2017 07:00 Fyrsta langtímarannsóknin sýnir fram á litla hættu af langtímanotkun rafretta. vísir/getty Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. Þetta kemur fram í fyrstu langtímarannsókninni á áhrifum rafretta. Alls voru þátttakendur 181. Var þeim skipt í fimm hópa. Reykingafólk sem reykti eingöngu sígarettur, fólk sem notaði bæði sígarettur og rafrettur, fólk sem notaði sígarettur og nikótíngjafa aðra en rafrettur, fyrrverandi reykingafólk sem notaði eingöngu rafrettur og fyrrverandi reykingafólk sem notaði nikótíngjafa aðra en rafrettur. Í niðurstöðu rannsóknarinnar segir: „Fyrrverandi reykingafólk sem hefur notað rafrettur til lengri tíma eða aðra nikótíngjafa tekur inn svipað magn nikótíns og reykingafólk. En fólk sem notar eingöngu rafrettur eða aðra nikótíngjafa innbyrðir mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda en reykingafólk.“ „Rannsóknin rennir stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna fram á að rafrettur og aðrir nikótíngjafar eru mun öruggari en sígarettur. Rannsóknin gefur til kynna að mjög lítil hætta fylgi langtímanotkun rafretta,“ sagði Lion Shahab, læknir og aðalhöfundur rannsóknarinnar. Fjallað er um rannsóknina á vef heilbrigðisþjónustu Bretlands (NHS) og voru niðurstöður birtar í vísindatímaritinu Annals of Internal Medicine. Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Tengdar fréttir Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda fannst í líkömum fyrrverandi reykingafólks sem skipti yfir í rafrettur miðað við reykingamenn sem héldu sínu striki. Þetta kemur fram í fyrstu langtímarannsókninni á áhrifum rafretta. Alls voru þátttakendur 181. Var þeim skipt í fimm hópa. Reykingafólk sem reykti eingöngu sígarettur, fólk sem notaði bæði sígarettur og rafrettur, fólk sem notaði sígarettur og nikótíngjafa aðra en rafrettur, fyrrverandi reykingafólk sem notaði eingöngu rafrettur og fyrrverandi reykingafólk sem notaði nikótíngjafa aðra en rafrettur. Í niðurstöðu rannsóknarinnar segir: „Fyrrverandi reykingafólk sem hefur notað rafrettur til lengri tíma eða aðra nikótíngjafa tekur inn svipað magn nikótíns og reykingafólk. En fólk sem notar eingöngu rafrettur eða aðra nikótíngjafa innbyrðir mun minna magn krabbameinsvaldandi efna og annarra skaðvalda en reykingafólk.“ „Rannsóknin rennir stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna fram á að rafrettur og aðrir nikótíngjafar eru mun öruggari en sígarettur. Rannsóknin gefur til kynna að mjög lítil hætta fylgi langtímanotkun rafretta,“ sagði Lion Shahab, læknir og aðalhöfundur rannsóknarinnar. Fjallað er um rannsóknina á vef heilbrigðisþjónustu Bretlands (NHS) og voru niðurstöður birtar í vísindatímaritinu Annals of Internal Medicine.
Birtist í Fréttablaðinu Rafrettur Tengdar fréttir Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Drög að frumvarpi um rafrettur: Bannaðar innan átján, bannað að auglýsa og notkun í almannarými takmörkuð Í drögum að frumvarpi um rafsígarettur sem kynnt verða á vef velferðarráðuneytisins á næstu dögum er meðal annars gert ráð fyrir því að bannað verði að selja fólki yngri en 18 ára vöruna og að bannað verði að auglýsa hana. 9. febrúar 2017 21:00