Hlaupaprinsessan varð að hafna flottu boði frá Tyrklandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2017 14:00 Arna Stefanía Guðmundsdóttir. Vísir/Hanna Arna Stefanía Guðmundsdóttir er að gera góða hluti á þessu innanhússtímabili og á dögunum tryggði hún sig inn á EM í Belgrad með frábæru hlaupi á Reykjavíkurleikunum. Arna Stefanía fylgdi þessu síðan eftir um helgina með því að vinna 400 metra hlaupið á Nordenkampen (NM innanhúss) í Tampere í Finnlandi. Arna Stefanía hljóp á 53,92 sekúndum á RIG, sem var nýtt Íslandsmet í flokki 20 til 22 ára og þá kom hún í mark á 54,21 sekúndum á Norðurlandamótinu sem er hennar annar besti árangur í 400 metra hlaupi innanhúss. Arna Stefanía hafði best hlaupið á 54,40 sekúndum fyrir þetta tímabil og er því búin að bæta sig mikið. Árangur Örnu Stefaníu er farinn að vekja athygli víða, þannig fékk hún fyrir nokkrum dögum boð um að taka þátt í sterku alþjóðlegu móti í Istanbul í Tyrklandi. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu og kallar Örnu Stefaníu „Hlaupaprinsessuna úr FH“. Boðið sýndi að Arna Stefanía er komin í nýjan klassa þar sem boðið hljóðaði ekki aðeins upp á flug og uppihald heldur einnig ágætis umbun fyrir árangur. Arna Stefanía gat því miður ekki þegið boðið, en hún er nú að jafna sig eftir erfitt hlaup í Tampere og að keppast við að komast í gott stand fyrir EM í Belgrad. Frjálsar íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Arna Stefanía Guðmundsdóttir er að gera góða hluti á þessu innanhússtímabili og á dögunum tryggði hún sig inn á EM í Belgrad með frábæru hlaupi á Reykjavíkurleikunum. Arna Stefanía fylgdi þessu síðan eftir um helgina með því að vinna 400 metra hlaupið á Nordenkampen (NM innanhúss) í Tampere í Finnlandi. Arna Stefanía hljóp á 53,92 sekúndum á RIG, sem var nýtt Íslandsmet í flokki 20 til 22 ára og þá kom hún í mark á 54,21 sekúndum á Norðurlandamótinu sem er hennar annar besti árangur í 400 metra hlaupi innanhúss. Arna Stefanía hafði best hlaupið á 54,40 sekúndum fyrir þetta tímabil og er því búin að bæta sig mikið. Árangur Örnu Stefaníu er farinn að vekja athygli víða, þannig fékk hún fyrir nokkrum dögum boð um að taka þátt í sterku alþjóðlegu móti í Istanbul í Tyrklandi. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu og kallar Örnu Stefaníu „Hlaupaprinsessuna úr FH“. Boðið sýndi að Arna Stefanía er komin í nýjan klassa þar sem boðið hljóðaði ekki aðeins upp á flug og uppihald heldur einnig ágætis umbun fyrir árangur. Arna Stefanía gat því miður ekki þegið boðið, en hún er nú að jafna sig eftir erfitt hlaup í Tampere og að keppast við að komast í gott stand fyrir EM í Belgrad.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira