Draumur Dagnýjar rættist: Fékk einkafund með Guðna eftir Facebook-skilaboð Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2017 08:03 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir Hin tuttugu ára gamla Dagný Kára Magnúsdóttir, fékk draum sinn uppfylltan í gær þegar hún fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Hún hafði sett sér það markmið að vera boðuð á fund forsetans á árinu og ákvað að senda honum skilaboð á Facebook og spyrja hann berum orðum hvort hann væri til í að boða hana á fund. „Þú er fyrirmyndin mín og ég vil trúa að margir á Íslandi líta á þig sömu augum og ég og þar sem ég tók þátt í mínum fyrstu forsetakostningum árið 2016 er þú minn fyrsti forseti sem ég hef kosið. Ég lít upp til þín og vil meina að þú ert maður fólksins. Fólk segir að þú ert upptekinn sem ég efast ekki um það og þar sem ég hef ekki gert neitt til að eiga það skilið að fá boð ætti ég að gleyma þessu. Hvað finnst þér um það að fólk er svona fljótt að segja mér að gefast upp á „draumi“ sem ég vil upplifa?“ sagði Dagný við Guðna í skilaboðum sem hún sendi á sunnudagskvöldinu 6. febrúar. „Ég vil sanna fyrir þeim að ég gerði allt til að taka skref í áttina að láta þetta markmið hafast og afhverju ætti ég ekki þá að miða hærra og halda því áfram svo ég vinni að fleirri markmiðum í lífinu. Ég vonast til að heyra frá þér.“ Guðni brást því ekki og svaraði um hæl strax morguninn eftir og boðaði Dagný á fund sinn. Þau funduðu svo í gær og ræddu um lífið og tilveruna. Dagný sagði frá fundinum á Facebook í gær þar sem hún birti skilaboðin sem hún sendi forsetanum á Facebook. Hún segir fundinn ekki hafa verið langan, en allt sem hafi farið á milli þeirra hafi verið merkilegt. „Við ræddum að það væri samt alls ekki sjálfsagt að hann gæti tekið við öllum sem vilja koma í heimsókn en stundum er maður heppinn og þessi heimsókn var líka hvatning fyrir mig og kannski aðra þar sem fólk var fljótt að segja mér að þetta væri ekki hægt og ég er mjög bjartsýn vildi ég sanna að það væri hægt að skapa sín eigin tækifæri,“ segir Dagný. Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira
Hin tuttugu ára gamla Dagný Kára Magnúsdóttir, fékk draum sinn uppfylltan í gær þegar hún fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Hún hafði sett sér það markmið að vera boðuð á fund forsetans á árinu og ákvað að senda honum skilaboð á Facebook og spyrja hann berum orðum hvort hann væri til í að boða hana á fund. „Þú er fyrirmyndin mín og ég vil trúa að margir á Íslandi líta á þig sömu augum og ég og þar sem ég tók þátt í mínum fyrstu forsetakostningum árið 2016 er þú minn fyrsti forseti sem ég hef kosið. Ég lít upp til þín og vil meina að þú ert maður fólksins. Fólk segir að þú ert upptekinn sem ég efast ekki um það og þar sem ég hef ekki gert neitt til að eiga það skilið að fá boð ætti ég að gleyma þessu. Hvað finnst þér um það að fólk er svona fljótt að segja mér að gefast upp á „draumi“ sem ég vil upplifa?“ sagði Dagný við Guðna í skilaboðum sem hún sendi á sunnudagskvöldinu 6. febrúar. „Ég vil sanna fyrir þeim að ég gerði allt til að taka skref í áttina að láta þetta markmið hafast og afhverju ætti ég ekki þá að miða hærra og halda því áfram svo ég vinni að fleirri markmiðum í lífinu. Ég vonast til að heyra frá þér.“ Guðni brást því ekki og svaraði um hæl strax morguninn eftir og boðaði Dagný á fund sinn. Þau funduðu svo í gær og ræddu um lífið og tilveruna. Dagný sagði frá fundinum á Facebook í gær þar sem hún birti skilaboðin sem hún sendi forsetanum á Facebook. Hún segir fundinn ekki hafa verið langan, en allt sem hafi farið á milli þeirra hafi verið merkilegt. „Við ræddum að það væri samt alls ekki sjálfsagt að hann gæti tekið við öllum sem vilja koma í heimsókn en stundum er maður heppinn og þessi heimsókn var líka hvatning fyrir mig og kannski aðra þar sem fólk var fljótt að segja mér að þetta væri ekki hægt og ég er mjög bjartsýn vildi ég sanna að það væri hægt að skapa sín eigin tækifæri,“ segir Dagný.
Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Sjá meira