Draumur Dagnýjar rættist: Fékk einkafund með Guðna eftir Facebook-skilaboð Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2017 08:03 Guðni Th. Jóhannesson. Vísir/Ernir Hin tuttugu ára gamla Dagný Kára Magnúsdóttir, fékk draum sinn uppfylltan í gær þegar hún fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Hún hafði sett sér það markmið að vera boðuð á fund forsetans á árinu og ákvað að senda honum skilaboð á Facebook og spyrja hann berum orðum hvort hann væri til í að boða hana á fund. „Þú er fyrirmyndin mín og ég vil trúa að margir á Íslandi líta á þig sömu augum og ég og þar sem ég tók þátt í mínum fyrstu forsetakostningum árið 2016 er þú minn fyrsti forseti sem ég hef kosið. Ég lít upp til þín og vil meina að þú ert maður fólksins. Fólk segir að þú ert upptekinn sem ég efast ekki um það og þar sem ég hef ekki gert neitt til að eiga það skilið að fá boð ætti ég að gleyma þessu. Hvað finnst þér um það að fólk er svona fljótt að segja mér að gefast upp á „draumi“ sem ég vil upplifa?“ sagði Dagný við Guðna í skilaboðum sem hún sendi á sunnudagskvöldinu 6. febrúar. „Ég vil sanna fyrir þeim að ég gerði allt til að taka skref í áttina að láta þetta markmið hafast og afhverju ætti ég ekki þá að miða hærra og halda því áfram svo ég vinni að fleirri markmiðum í lífinu. Ég vonast til að heyra frá þér.“ Guðni brást því ekki og svaraði um hæl strax morguninn eftir og boðaði Dagný á fund sinn. Þau funduðu svo í gær og ræddu um lífið og tilveruna. Dagný sagði frá fundinum á Facebook í gær þar sem hún birti skilaboðin sem hún sendi forsetanum á Facebook. Hún segir fundinn ekki hafa verið langan, en allt sem hafi farið á milli þeirra hafi verið merkilegt. „Við ræddum að það væri samt alls ekki sjálfsagt að hann gæti tekið við öllum sem vilja koma í heimsókn en stundum er maður heppinn og þessi heimsókn var líka hvatning fyrir mig og kannski aðra þar sem fólk var fljótt að segja mér að þetta væri ekki hægt og ég er mjög bjartsýn vildi ég sanna að það væri hægt að skapa sín eigin tækifæri,“ segir Dagný. Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Sjá meira
Hin tuttugu ára gamla Dagný Kára Magnúsdóttir, fékk draum sinn uppfylltan í gær þegar hún fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Hún hafði sett sér það markmið að vera boðuð á fund forsetans á árinu og ákvað að senda honum skilaboð á Facebook og spyrja hann berum orðum hvort hann væri til í að boða hana á fund. „Þú er fyrirmyndin mín og ég vil trúa að margir á Íslandi líta á þig sömu augum og ég og þar sem ég tók þátt í mínum fyrstu forsetakostningum árið 2016 er þú minn fyrsti forseti sem ég hef kosið. Ég lít upp til þín og vil meina að þú ert maður fólksins. Fólk segir að þú ert upptekinn sem ég efast ekki um það og þar sem ég hef ekki gert neitt til að eiga það skilið að fá boð ætti ég að gleyma þessu. Hvað finnst þér um það að fólk er svona fljótt að segja mér að gefast upp á „draumi“ sem ég vil upplifa?“ sagði Dagný við Guðna í skilaboðum sem hún sendi á sunnudagskvöldinu 6. febrúar. „Ég vil sanna fyrir þeim að ég gerði allt til að taka skref í áttina að láta þetta markmið hafast og afhverju ætti ég ekki þá að miða hærra og halda því áfram svo ég vinni að fleirri markmiðum í lífinu. Ég vonast til að heyra frá þér.“ Guðni brást því ekki og svaraði um hæl strax morguninn eftir og boðaði Dagný á fund sinn. Þau funduðu svo í gær og ræddu um lífið og tilveruna. Dagný sagði frá fundinum á Facebook í gær þar sem hún birti skilaboðin sem hún sendi forsetanum á Facebook. Hún segir fundinn ekki hafa verið langan, en allt sem hafi farið á milli þeirra hafi verið merkilegt. „Við ræddum að það væri samt alls ekki sjálfsagt að hann gæti tekið við öllum sem vilja koma í heimsókn en stundum er maður heppinn og þessi heimsókn var líka hvatning fyrir mig og kannski aðra þar sem fólk var fljótt að segja mér að þetta væri ekki hægt og ég er mjög bjartsýn vildi ég sanna að það væri hægt að skapa sín eigin tækifæri,“ segir Dagný.
Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Snerting ekki tilnefnd til Óskars Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Fleiri fréttir Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Sjá meira