Anton: Það er enginn að væla Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalshöllinni skrifar 25. febrúar 2017 18:31 Anton fagnar með félögum sínum. vísir/andri marinó „Ég get alveg viðurkennt það, ég horfði í að vinna titla með Val. Ég hef gert það áður og það var að sjálfsögðu markmiðið,“ sagði Anton Rúnarsson, leikstjórnandi Vals, eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. Hann segir að Valsmenn hafi sýnt mikinn styrk um helgina í ljós þess mikla leikjaálags sem hefur verið á liðinu að undanförnu. „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað það er mikið álag á okkar liði. En það er enginn að væla yfir því, það vilja allir spila þessa leiki. Við sýndum það svo sannarlega um helgina. Við spiluðum við tvö frábær lið og mismunandi varnir en við tækluðum þetta og hausinn var rétt skrúfaður á,“ sagði Anton. Afturelding breytti um vörn um miðbik seinni hálfleiks. Anton kvaðst ánægður með hvernig Valsmenn leystu það. „Mér fannst við leysa það mjög vel. Ég var alveg viðbúinn að þeir myndu spila þetta vel. Ég var búinn að undirbúa mig vel og við vorum alveg klárir fyrir þetta,“ sagði Anton. En hvað gefa síðustu fjórir leikir, bikarleikirnir tveir og Evrópuleikirnir um síðustu helgi, Valsmönnum í framhaldinu? „Rosalega mikið. Við höfum eytt miklum tíma saman og spilað marga leiki á stuttum tíma. Nú fer seinni hlutinn að byrja og þetta gefur okkur mikið fyrir hann,“ sagði Anton að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45 Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
„Ég get alveg viðurkennt það, ég horfði í að vinna titla með Val. Ég hef gert það áður og það var að sjálfsögðu markmiðið,“ sagði Anton Rúnarsson, leikstjórnandi Vals, eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. Hann segir að Valsmenn hafi sýnt mikinn styrk um helgina í ljós þess mikla leikjaálags sem hefur verið á liðinu að undanförnu. „Ég held að fólk geri sér ekki grein fyrir því hvað það er mikið álag á okkar liði. En það er enginn að væla yfir því, það vilja allir spila þessa leiki. Við sýndum það svo sannarlega um helgina. Við spiluðum við tvö frábær lið og mismunandi varnir en við tækluðum þetta og hausinn var rétt skrúfaður á,“ sagði Anton. Afturelding breytti um vörn um miðbik seinni hálfleiks. Anton kvaðst ánægður með hvernig Valsmenn leystu það. „Mér fannst við leysa það mjög vel. Ég var alveg viðbúinn að þeir myndu spila þetta vel. Ég var búinn að undirbúa mig vel og við vorum alveg klárir fyrir þetta,“ sagði Anton. En hvað gefa síðustu fjórir leikir, bikarleikirnir tveir og Evrópuleikirnir um síðustu helgi, Valsmönnum í framhaldinu? „Rosalega mikið. Við höfum eytt miklum tíma saman og spilað marga leiki á stuttum tíma. Nú fer seinni hlutinn að byrja og þetta gefur okkur mikið fyrir hann,“ sagði Anton að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45 Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - Valur 22-26 | Tíundi bikartitill Valsmanna Valur er bikarmeistari annað árið í röð og í tíunda sinn alls eftir sigur á Aftureldingu, 22-26, í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla í dag. 25. febrúar 2017 19:45
Bikarkóngurinn Óskar Bjarni: Hefðum getað farið á taugum Óskar Bjarni Óskarsson stýrði Val í fimmta sinn til bikarmeistaratitils. Hann er sigursælasti þjálfarinn í sögu bikarkeppninnar og hann var að vonum alsæll eftir sigurinn á Aftureldingu í dag. 25. febrúar 2017 18:20