"Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 09:49 Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Mynd/Vilhelm Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. „Við erum byrjuð að aðstoða Vegagerðina við lokun vega út af veðrinu og það að loka vegum og tilkynna það með góðum fyrirvara eins og í gær það er mikil forvörn fólgin í því,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Síðan nýttum við safetravel verkefnið okkar í gær og sendu viðvaranir til hátt í 3000 aðila sem koma að ferðaþjónustunni. Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur.“Hvað getur fólk gert til að forðast að þurfa á hjálp björgunarsveita að halda í dag? „Vera bara alls ekkert á ferðinni. Þetta er ansi vont veður og það er úti um allt land, nær yfir allt landið og vegagerðin er búin að tilkynna það að vegum verði lokað. Allavegana endurskoða öll ferðaplön ef það hefur ætlað að gera eitthvað svoleiðis. Þetta er bara að nota hyggjuvitið.“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti veðrið að ná hámarki fljótlega eftir hádegi suðvestanlands en seinnipartinn í öðrum landshlutum. Milli klukkan 16 og 17 fer að lægja og draga úr vætu. Í nótt og á morgun er búist við vestlægri átt, víða 8-15 metrum á sekúndu og éljum um landið sunnan- og vestanvert. Hvassara verður á stöku stað seint í nótt og í fyrramálið.Vegagerðin hefur tilkynnt að búast megi við lokunum á eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:09:00 – 18.00 Eyjaföll og Hellisheiði. 11:00 – 18:00 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. 12:00 – 17:00 Reykjanesbraut. 12:00 – 18:00 Kjalarnes og Hafnarfjall. 15:00 – 21:00 Holtavörðuheiði og Brattabrekku. 16:00 og fram á kvöld Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fjarðarheiði, Fagridalur og Oddsskarð. Veður Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir hagsmuni sína af strandveiðum óverulega Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. „Við erum byrjuð að aðstoða Vegagerðina við lokun vega út af veðrinu og það að loka vegum og tilkynna það með góðum fyrirvara eins og í gær það er mikil forvörn fólgin í því,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Síðan nýttum við safetravel verkefnið okkar í gær og sendu viðvaranir til hátt í 3000 aðila sem koma að ferðaþjónustunni. Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur.“Hvað getur fólk gert til að forðast að þurfa á hjálp björgunarsveita að halda í dag? „Vera bara alls ekkert á ferðinni. Þetta er ansi vont veður og það er úti um allt land, nær yfir allt landið og vegagerðin er búin að tilkynna það að vegum verði lokað. Allavegana endurskoða öll ferðaplön ef það hefur ætlað að gera eitthvað svoleiðis. Þetta er bara að nota hyggjuvitið.“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti veðrið að ná hámarki fljótlega eftir hádegi suðvestanlands en seinnipartinn í öðrum landshlutum. Milli klukkan 16 og 17 fer að lægja og draga úr vætu. Í nótt og á morgun er búist við vestlægri átt, víða 8-15 metrum á sekúndu og éljum um landið sunnan- og vestanvert. Hvassara verður á stöku stað seint í nótt og í fyrramálið.Vegagerðin hefur tilkynnt að búast megi við lokunum á eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:09:00 – 18.00 Eyjaföll og Hellisheiði. 11:00 – 18:00 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. 12:00 – 17:00 Reykjanesbraut. 12:00 – 18:00 Kjalarnes og Hafnarfjall. 15:00 – 21:00 Holtavörðuheiði og Brattabrekku. 16:00 og fram á kvöld Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fjarðarheiði, Fagridalur og Oddsskarð.
Veður Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir hagsmuni sína af strandveiðum óverulega Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira