Reyndu að brjótast inn í líkhúsið þar sem lík Kim Jong-nam er Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. febrúar 2017 11:12 Kim Jong-nam var elsti sonur Kim Jong-il. Vísir/afp Malasíska lögreglan segir að tilraunir hafi verið gerðar til þess að brjótast inn í líkhúsið þar sem lík Kim Jong-nam er en hann var myrtur á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur á mánudaginn í síðustu viku. Jong-nam er hálfbróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, en grunsemdir eru uppi um að norður-kóresk yfirvöld hafi fyrirskipað morðið á Jong-nam. „Við vitum að einhverjir hafa gert tilraunir til að brjótast inn í líkhús spítalans svo við höfum þurft að gera ráðstafanir. Við viljum ekki að neinn eigi við nokkuð þar inni,“ er haft eftir lögreglustjóranum í Malasíu í frétt Guardian. Jong-nam dó á leiðinni á spítala en hann hafði þá sagt frá því að kona hefði sprautað einhverjum efnum framan í hann. Í vikunni birtu fjölmiðlar myndband sem talið er að sýni morðið á honum en fjórir einstaklingar eru í haldi vegna málsins, tvær konur og tveir karlmenn. Þá leita yfirvöld í Malasíu nú að þremur norður-kóreskum einstaklingum í tengslum við morðið, þar á meðal heldur háttsettum embættismanni sem starfar í sendiráði Norður-Kóreu í Kuala Lumpur. Morðið á Kim Jong-nam Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Sjá meira
Malasíska lögreglan segir að tilraunir hafi verið gerðar til þess að brjótast inn í líkhúsið þar sem lík Kim Jong-nam er en hann var myrtur á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur á mánudaginn í síðustu viku. Jong-nam er hálfbróðir Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, en grunsemdir eru uppi um að norður-kóresk yfirvöld hafi fyrirskipað morðið á Jong-nam. „Við vitum að einhverjir hafa gert tilraunir til að brjótast inn í líkhús spítalans svo við höfum þurft að gera ráðstafanir. Við viljum ekki að neinn eigi við nokkuð þar inni,“ er haft eftir lögreglustjóranum í Malasíu í frétt Guardian. Jong-nam dó á leiðinni á spítala en hann hafði þá sagt frá því að kona hefði sprautað einhverjum efnum framan í hann. Í vikunni birtu fjölmiðlar myndband sem talið er að sýni morðið á honum en fjórir einstaklingar eru í haldi vegna málsins, tvær konur og tveir karlmenn. Þá leita yfirvöld í Malasíu nú að þremur norður-kóreskum einstaklingum í tengslum við morðið, þar á meðal heldur háttsettum embættismanni sem starfar í sendiráði Norður-Kóreu í Kuala Lumpur.
Morðið á Kim Jong-nam Mest lesið Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sporvagn af sporinu í Osló og inn í verslun Sjá meira