Stóra pizzumálið ratar í heimsfréttirnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 23:26 Guðni Th. Jóhannesson mælir með fiskemti á pizzur. Vísir Lauflétt grín Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um að ef hann gæti myndi hann setja lög sem bönnuðu ananans á pizzur hefur rataði í heimsfréttirnar. Erlendir miðlar um alla heim fjalla um málið.Frétt Guardian um málið er birt á forsíðu vefútgáfu blaðsins þar sem Guðni er sagður hafa neyðst til þess að skýra orð sín nánar og vitnað í Facebook-færslu hans frá því í dag þar sem Guðni sagðist finnast það gott að hafa ekki þau völd að geta sett á umrætt bann.CNN snertir einnig á málinu og segir að Guðni hafi sagt sína skoðun í máli sem sé eitt það eldfimasta sem til er þegar kemur að mat. CNN er einnig með könnun og athygli vekur að niðurstöður þeirrar könnunar eru nánast þær sömu og í könnum sem Vísir gerði, um 60 prósent eru hlynnt ananas á pizzum á meðan 40 prósent eru á móti.Huffington Post, New York Post og Mashable eru meðal stórra fjölmiðla sem fjalla um málið en athygli vekur að tímaritið Foreign Policy, sem þekkt er fyrir umfjöllun um heldur stærri mál en álegg á pizzum, blandar sér einnig í umræðuna og er ljóst að pistlahöfundur deilir skoðun Guðna á ananas á pizzum. Segir þar að loksins hafi þjóðarleiðtogi stigið fram sem sé nógu hugrakkur til þess að taka afstöðu í stóru málunum. Ananas á pítsu Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17. febrúar 2017 13:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Lauflétt grín Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um að ef hann gæti myndi hann setja lög sem bönnuðu ananans á pizzur hefur rataði í heimsfréttirnar. Erlendir miðlar um alla heim fjalla um málið.Frétt Guardian um málið er birt á forsíðu vefútgáfu blaðsins þar sem Guðni er sagður hafa neyðst til þess að skýra orð sín nánar og vitnað í Facebook-færslu hans frá því í dag þar sem Guðni sagðist finnast það gott að hafa ekki þau völd að geta sett á umrætt bann.CNN snertir einnig á málinu og segir að Guðni hafi sagt sína skoðun í máli sem sé eitt það eldfimasta sem til er þegar kemur að mat. CNN er einnig með könnun og athygli vekur að niðurstöður þeirrar könnunar eru nánast þær sömu og í könnum sem Vísir gerði, um 60 prósent eru hlynnt ananas á pizzum á meðan 40 prósent eru á móti.Huffington Post, New York Post og Mashable eru meðal stórra fjölmiðla sem fjalla um málið en athygli vekur að tímaritið Foreign Policy, sem þekkt er fyrir umfjöllun um heldur stærri mál en álegg á pizzum, blandar sér einnig í umræðuna og er ljóst að pistlahöfundur deilir skoðun Guðna á ananas á pizzum. Segir þar að loksins hafi þjóðarleiðtogi stigið fram sem sé nógu hugrakkur til þess að taka afstöðu í stóru málunum.
Ananas á pítsu Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17. febrúar 2017 13:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40
Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17. febrúar 2017 13:15
Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20