Davíð skellti sér í 30 daga ferð og vill sýna hvernig hlutirnir eru í raun og veru Stefán Árni Pálsson skrifar 21. febrúar 2017 16:15 Davíð er góður á myndavélinni. „Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. „Þeir skipulögðu dagskrána og var verkefnið tvíþætt. Annarsvegar að sýna frá ferðinni á Snapchat á meðan að ferðinni stóð og hinsvegar að gefa út myndband eftir að ég kæmi heim.“ Davíð segist hafa unnið kynningarmyndbandið með það að leiðarljósi að hafa það eina raunverulegt og hægt væri. „Sýna frá þessu eins og þetta er nákvæmlega, fólkið sem bjó þarna, náttúruna og landið. , lifandi augnablik sem gerðust á staðnum og annaðhvort náðist það eða ekki. Við vorum bara í venjulegri ferð þar sem við fylgdum dagskrá og því engin tími til að stilla eitthvað sérstaklega upp eða taka upp oft. Það var bara „one take“ og ef það klikkaði þá var það bara næsti staður, því rútan var alltaf að fara.“ Hann segir að það hafi ekki verið auðvelt að vera bæði að snappa og taka upp efni á sama tíma og reyna ná hverjum einasta augnabliki. „En þetta hafðist einhvernvegin allt saman og alveg ótrúlega gaman og gefandi að fá að upplifa þessa ferð og þessi fallegu lönd.“ Hér að neðan má sjá myndbandið sem Davíð útbjó eftir heimkomuna. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
„Í október í fyrra fór é í framleiðsluferð til Asíu nánar tiltekið Laos, Tælands og Kambódíu og var þetta samstarfsverki með ferðaskrifstofunni Kilroy,“ segir Davíð Arnar Oddgeirsson sem skellti sér í 30 daga ferð. „Þeir skipulögðu dagskrána og var verkefnið tvíþætt. Annarsvegar að sýna frá ferðinni á Snapchat á meðan að ferðinni stóð og hinsvegar að gefa út myndband eftir að ég kæmi heim.“ Davíð segist hafa unnið kynningarmyndbandið með það að leiðarljósi að hafa það eina raunverulegt og hægt væri. „Sýna frá þessu eins og þetta er nákvæmlega, fólkið sem bjó þarna, náttúruna og landið. , lifandi augnablik sem gerðust á staðnum og annaðhvort náðist það eða ekki. Við vorum bara í venjulegri ferð þar sem við fylgdum dagskrá og því engin tími til að stilla eitthvað sérstaklega upp eða taka upp oft. Það var bara „one take“ og ef það klikkaði þá var það bara næsti staður, því rútan var alltaf að fara.“ Hann segir að það hafi ekki verið auðvelt að vera bæði að snappa og taka upp efni á sama tíma og reyna ná hverjum einasta augnabliki. „En þetta hafðist einhvernvegin allt saman og alveg ótrúlega gaman og gefandi að fá að upplifa þessa ferð og þessi fallegu lönd.“ Hér að neðan má sjá myndbandið sem Davíð útbjó eftir heimkomuna.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira