Trump fordæmir árásir gegn gyðingum Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2017 15:30 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á kosningafundi sínum í Flórída um helgina. Vísir/Getty „Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta,“ sagði Donald Trump í dag. Hann var spurður út í þá gífurlegu aukningu sem hefur orðið í hótunum gegn samfélagsmiðstöðum Gyðinga í Bandaríkjunum. Þar á meðal voru sprengjuhótanir. Samtök gyðinga sem ganga undir nafninu JCC, segja að 69 hótanir hafi borist gegn samfélagsmiðstöðum frá því í janúar. Þar af ellefu bara í gær. Þá voru rúmlega hundrað legsteinar skemmdir í kirkjugarði gyðinga í Missouri um helgina. Hingað til hefur hann ekki tjáð sig mikið um málið og hefur Trump verið gagnrýndur fyrir að taka ekki afstöðu gegn gyðingahatri. Í samtali við blamaðann MSNBC sagðist hann hinsvegar í dag nota hvert tækifæri sem honum gæfist til að fordæma gyðingahatur..@POTUS after a rash of threats/vandalism at Jewish institutions: "Anti-semitism is horrible and it's going to stop. It has to stop." pic.twitter.com/25Tj86iJI9— Tom Namako (@TomNamako) February 21, 2017 Lindsay Walters, ein af talsmönnum Hvíta hússins, ítrekaði ummæli Trump í dag. Hún sagði hatur og ofbeldi sem byggi á hatri ekki eiga heima í ríki sem er byggt á frelsi einstaklinga. David Posner frá JCC, segir að engan hafi sakað vegna hótananna sem hafa borist og líklega séu hafi þær verið í plati. Hins vegar hafi meðlimir samtakanna verulegar áhyggjur af kvötunum sem liggja að baki hótunum sem þessum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Sjá meira
„Gyðingahatur er hræðilegt og það verður að hætta. Það mun hætta,“ sagði Donald Trump í dag. Hann var spurður út í þá gífurlegu aukningu sem hefur orðið í hótunum gegn samfélagsmiðstöðum Gyðinga í Bandaríkjunum. Þar á meðal voru sprengjuhótanir. Samtök gyðinga sem ganga undir nafninu JCC, segja að 69 hótanir hafi borist gegn samfélagsmiðstöðum frá því í janúar. Þar af ellefu bara í gær. Þá voru rúmlega hundrað legsteinar skemmdir í kirkjugarði gyðinga í Missouri um helgina. Hingað til hefur hann ekki tjáð sig mikið um málið og hefur Trump verið gagnrýndur fyrir að taka ekki afstöðu gegn gyðingahatri. Í samtali við blamaðann MSNBC sagðist hann hinsvegar í dag nota hvert tækifæri sem honum gæfist til að fordæma gyðingahatur..@POTUS after a rash of threats/vandalism at Jewish institutions: "Anti-semitism is horrible and it's going to stop. It has to stop." pic.twitter.com/25Tj86iJI9— Tom Namako (@TomNamako) February 21, 2017 Lindsay Walters, ein af talsmönnum Hvíta hússins, ítrekaði ummæli Trump í dag. Hún sagði hatur og ofbeldi sem byggi á hatri ekki eiga heima í ríki sem er byggt á frelsi einstaklinga. David Posner frá JCC, segir að engan hafi sakað vegna hótananna sem hafa borist og líklega séu hafi þær verið í plati. Hins vegar hafi meðlimir samtakanna verulegar áhyggjur af kvötunum sem liggja að baki hótunum sem þessum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Fleiri fréttir Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Sjá meira