Kim Jong-nam var óttasleginn og vænisjúkur áður en hann dó Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2017 13:22 Kim Jong-nam. vísir/getty Kim Jong-nam var seinustu ár óttasleginn og vænisjúkur, í felum frá einræðisstjórn Norður-Kóreu sem hálfbróðir hans, Kim Jong-un stýrir.Þetta kemur fram í umfjöllun á vef breska blaðsins í Guardian þar sem rætt er við náinn vin Kim Jong-nam, Anthony Sahakian, en þeir kynntust sem unglingar þegar þeir stunduðu nám við virtan alþjóðlegan skóla í Genf í Sviss. Sahakian segir að það hversu opinn huga Jong-nam hafði hafi leitt til útlegðar hans erlendis og mögulega dauða hans en hann var myrtur á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu á mánudaginn í seinustu viku. „Við ræddum stundum stjórnarfarið í Norður-Kóreu, hálfbróður hans og það sem var í gangi þar. Eitt get ég sagt og það var að hann hafði aldrei áhuga á valdi,“ segir Sahakian og bætir við: „Hann vildi komast út. Hann hafði aldrei neinn metnað til þess að stjórna landinu. Hann samþykkti hvorki né kunni að meta það sem var í gangi þar.“ Dánarorsök Jong-nam liggur ekki fyrir en fjórir einstaklingar, tveir karlmenn og tvær konur, eru í haldi grunuð um morðið sem talið er að hafi verið skipulagt af yfirvöldum í Norður-Kóreu. „Hann var hræddur. Hann var kannski ekki heltekinn af ótta en hann var vænisjúkur. Hann var pólitískt séð mikilvæg manneskja. Hann var áhyggjufullur, auðvitað var hann áhyggjufullur.“Ítarlegt viðtal Guardian við Sahakian má lesa í heild sinni hér. Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Lögreglan telur stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa skipulagt morðið Fjórir Norður-Kóreumenn flúðu frá Malasíu daginn sem fregnir bárust af því að hálfbróðir leiðtogans Kim Jong Un hafi verið myrtur í landinu. 19. febrúar 2017 11:22 Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48 Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Kim Jong-nam var seinustu ár óttasleginn og vænisjúkur, í felum frá einræðisstjórn Norður-Kóreu sem hálfbróðir hans, Kim Jong-un stýrir.Þetta kemur fram í umfjöllun á vef breska blaðsins í Guardian þar sem rætt er við náinn vin Kim Jong-nam, Anthony Sahakian, en þeir kynntust sem unglingar þegar þeir stunduðu nám við virtan alþjóðlegan skóla í Genf í Sviss. Sahakian segir að það hversu opinn huga Jong-nam hafði hafi leitt til útlegðar hans erlendis og mögulega dauða hans en hann var myrtur á alþjóðaflugvellinum í Kuala Lumpur í Malasíu á mánudaginn í seinustu viku. „Við ræddum stundum stjórnarfarið í Norður-Kóreu, hálfbróður hans og það sem var í gangi þar. Eitt get ég sagt og það var að hann hafði aldrei áhuga á valdi,“ segir Sahakian og bætir við: „Hann vildi komast út. Hann hafði aldrei neinn metnað til þess að stjórna landinu. Hann samþykkti hvorki né kunni að meta það sem var í gangi þar.“ Dánarorsök Jong-nam liggur ekki fyrir en fjórir einstaklingar, tveir karlmenn og tvær konur, eru í haldi grunuð um morðið sem talið er að hafi verið skipulagt af yfirvöldum í Norður-Kóreu. „Hann var hræddur. Hann var kannski ekki heltekinn af ótta en hann var vænisjúkur. Hann var pólitískt séð mikilvæg manneskja. Hann var áhyggjufullur, auðvitað var hann áhyggjufullur.“Ítarlegt viðtal Guardian við Sahakian má lesa í heild sinni hér.
Morðið á Kim Jong-nam Tengdar fréttir Lögreglan telur stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa skipulagt morðið Fjórir Norður-Kóreumenn flúðu frá Malasíu daginn sem fregnir bárust af því að hálfbróðir leiðtogans Kim Jong Un hafi verið myrtur í landinu. 19. febrúar 2017 11:22 Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48 Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41 Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Lögreglan telur stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa skipulagt morðið Fjórir Norður-Kóreumenn flúðu frá Malasíu daginn sem fregnir bárust af því að hálfbróðir leiðtogans Kim Jong Un hafi verið myrtur í landinu. 19. febrúar 2017 11:22
Fjórða handtakan vegna morðsins á Kim Jong-nam Malasíska lögreglan handtók í gærkvöldi norðurkóreskan ríkisborgara í tengslum við morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður einræðisherrans Kim Jong-un. 18. febrúar 2017 09:48
Fjölmiðlar birta myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam Japönsk sjónvarpsstöð hefur birt myndband sem talið er að sýni morðið á Kim Jong-nam, hálfbróður Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. 20. febrúar 2017 07:41