Rick & Morty-aðdáendur hressilega hrekktir Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2017 12:41 Aðdáendur Rick & Morty bíða þriðju þáttaraðarinnar með mikilli eftirvæntingu. IMDB.com Aðdáendur teiknimyndaþáttanna Rick & Morty hafa beðið eftir nýrri seríu í rúmlega ár en ekki er nákvæmlega vitað hvenær þriðja þáttaröðin verður frumsýnd. Þættirnir eru sýndir á Adult Swim, sem eru undirrás hjá Cartoon Network, en í gær var birt það sem kallað var fyrsta sýnishornið úr þriðjuþáttaröðinni. Mörgum aðdáendum til mikilla gremju var hins vegar um að ræða hrekk frá Adult Swim í Ástralíu þar sem persónur úr þáttunum voru látnar fara með texta úr laginu Never Gonna Give You Up með Rick Astley.Greint hefur verið frá því að leikarar séu mættir í hljóðver til að taka upp þriðju þáttaröðina en annar af höfundum þáttanna, Dan Harmon, lýsti því yfir á dögunum að þessi langa bið væri honum alfarið að kenna.„Ég hef enga hugmynd um hvenær sería 3 verður frumsýnd. Það er ekki þannig að ég viti það en megi ekki segja ykkur það. Það sem ég get sagt ykkur er að þetta hefur tekið langan tíma út af mér. Ef Justin (Roiland, annar af handritshöfundum þáttanna) væri hér myndi hann segja það sama. Við myndum báðir segja: „Já, við klúðruðum þessu og það er erfitt að segja hvernig við klúðruðum þessu. Það tekur bara lengri tíma en áður að skrifa Rick & Morty og ég veit ekki af hverju.“ Síðasti þátturinn í annarri seríu var frumsýndur 4. október árið 2015. Adult Swim hefur opnað vef sem er tileinkaður Rick & Morty-efni til að svala þorsta aðdáenda þáttanna. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Aðdáendur teiknimyndaþáttanna Rick & Morty hafa beðið eftir nýrri seríu í rúmlega ár en ekki er nákvæmlega vitað hvenær þriðja þáttaröðin verður frumsýnd. Þættirnir eru sýndir á Adult Swim, sem eru undirrás hjá Cartoon Network, en í gær var birt það sem kallað var fyrsta sýnishornið úr þriðjuþáttaröðinni. Mörgum aðdáendum til mikilla gremju var hins vegar um að ræða hrekk frá Adult Swim í Ástralíu þar sem persónur úr þáttunum voru látnar fara með texta úr laginu Never Gonna Give You Up með Rick Astley.Greint hefur verið frá því að leikarar séu mættir í hljóðver til að taka upp þriðju þáttaröðina en annar af höfundum þáttanna, Dan Harmon, lýsti því yfir á dögunum að þessi langa bið væri honum alfarið að kenna.„Ég hef enga hugmynd um hvenær sería 3 verður frumsýnd. Það er ekki þannig að ég viti það en megi ekki segja ykkur það. Það sem ég get sagt ykkur er að þetta hefur tekið langan tíma út af mér. Ef Justin (Roiland, annar af handritshöfundum þáttanna) væri hér myndi hann segja það sama. Við myndum báðir segja: „Já, við klúðruðum þessu og það er erfitt að segja hvernig við klúðruðum þessu. Það tekur bara lengri tíma en áður að skrifa Rick & Morty og ég veit ekki af hverju.“ Síðasti þátturinn í annarri seríu var frumsýndur 4. október árið 2015. Adult Swim hefur opnað vef sem er tileinkaður Rick & Morty-efni til að svala þorsta aðdáenda þáttanna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira