Heppni að beinið brotnaði ekki á ný Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 09:30 Birkir Benediktsson. Vísir/Anton Þumalputti Birkis Benediktssonar ætlar að vera til mikilla vandræða á þessu tímabili en þessi efnilega skytta er enn að glíma við eftirmála þess að hafa brotið þumalputta vinstri í nóvember. Birkir átti að vera löngu kominn til baka en í ljós kom að beinið var ekki fullgróið þegar hann fór aftur stað. Ívar Benediktsson, blaðamaður Morgunblaðsins, ræðir stöðu Birkis við Einar Andra Einarsson, þjálfarar Aftureldingar í Morgunblaðinu í dag. Það er ljóst að Birkir leikur ekki með Aftureldingu næstu sex vikurnar og svo gæti farið að hann verði ekkert meira með á tímabilinu. Birkir meiddist á þumalputtanum í leik á móti Selfossi 10. nóvember síðastliðinn. Hann brotnaði, fingurinn fór úr lið og liðband slitnaði. Hann þurfti að fara í aðgerð. Talið var að hann yrði frá keppni fram í janúar. Niðurstaða úr röntgenmyndatöku í janúar gaf til kynna að brotið væri gróið og að Birkir mætti byrja að æfa upp úr miðjum janúar. Birkir var hinsvegar aldrei verkjalaus og skánaði ekkert. Hann síðan í sneiðmyndatöku í gær og þar kom í ljós að beinið sem brotnaði var ekki fullgróið. Næsta skoðun er eftir sex vikur. „Það er hreinlega heppni að beinið hafi ekki brotnað á nýjan leik. Beinið er veikt ennþá. Þar af leiðandi hefur Birki enn verki í fingrinum,“ sagði Einari Andri í viðtali við Morgunblaðið. „Fyrst og fremst er þetta enn meira áfall fyrir Birki sjálfan sem var að mínu mati besti leikmaður Aftureldingarliðsins fyrstu tíu umferð deildarkeppninnar með sex mörk að meðaltali í leik auk þess að vera frábær í vörninni. Birkir var á þessum tíma að taka stórstígum framförum. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Einar Andri ennfremur í viðtalinu við Ívar. Afturelding tapaði Selfossleiknum með sjö mörkum og svo með 18 mörkum á móti Haukum í fyrsta leiknum án Birkis. Mosfellingar höfðu fram að leiknum sem Birkir meiddist í unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum. Frá og og með leiknum sem Birkir meiddist í hefur Aftureldingarliðið aðeins unnið 3 af 10 leikjum sínum í Olís-deildinni.Frammistaða Birkis Benediktssonar fram að leiknum afdrifaríka á Selfossi: Tap á móti Selfossi 8. september (25-32) - 2 mörk Sigur á Haukum 15. september (31-30) - 7 mörk Sigur á Fram 19. september (32-25) - 5 mörk Sigur á Akureyri 22. september (30-24) - 4 mörk Sigur á FH 28. september (27-26) - 8 mörk Sigur á Stjörnunni 8. október (27-22) - 7 mörk Sigur á Gróttu 13. október (27-26) - 1 mark Sigur á ÍBV 20. október (27-26) - 13 mörk Sigur á Val 27. október (25-23) - 0 mörk Tap á móti Selfossi 10. nóvember (25-32) - 5 mörk Olís-deild karla Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Þumalputti Birkis Benediktssonar ætlar að vera til mikilla vandræða á þessu tímabili en þessi efnilega skytta er enn að glíma við eftirmála þess að hafa brotið þumalputta vinstri í nóvember. Birkir átti að vera löngu kominn til baka en í ljós kom að beinið var ekki fullgróið þegar hann fór aftur stað. Ívar Benediktsson, blaðamaður Morgunblaðsins, ræðir stöðu Birkis við Einar Andra Einarsson, þjálfarar Aftureldingar í Morgunblaðinu í dag. Það er ljóst að Birkir leikur ekki með Aftureldingu næstu sex vikurnar og svo gæti farið að hann verði ekkert meira með á tímabilinu. Birkir meiddist á þumalputtanum í leik á móti Selfossi 10. nóvember síðastliðinn. Hann brotnaði, fingurinn fór úr lið og liðband slitnaði. Hann þurfti að fara í aðgerð. Talið var að hann yrði frá keppni fram í janúar. Niðurstaða úr röntgenmyndatöku í janúar gaf til kynna að brotið væri gróið og að Birkir mætti byrja að æfa upp úr miðjum janúar. Birkir var hinsvegar aldrei verkjalaus og skánaði ekkert. Hann síðan í sneiðmyndatöku í gær og þar kom í ljós að beinið sem brotnaði var ekki fullgróið. Næsta skoðun er eftir sex vikur. „Það er hreinlega heppni að beinið hafi ekki brotnað á nýjan leik. Beinið er veikt ennþá. Þar af leiðandi hefur Birki enn verki í fingrinum,“ sagði Einari Andri í viðtali við Morgunblaðið. „Fyrst og fremst er þetta enn meira áfall fyrir Birki sjálfan sem var að mínu mati besti leikmaður Aftureldingarliðsins fyrstu tíu umferð deildarkeppninnar með sex mörk að meðaltali í leik auk þess að vera frábær í vörninni. Birkir var á þessum tíma að taka stórstígum framförum. Þetta er mjög svekkjandi,“ sagði Einar Andri ennfremur í viðtalinu við Ívar. Afturelding tapaði Selfossleiknum með sjö mörkum og svo með 18 mörkum á móti Haukum í fyrsta leiknum án Birkis. Mosfellingar höfðu fram að leiknum sem Birkir meiddist í unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum. Frá og og með leiknum sem Birkir meiddist í hefur Aftureldingarliðið aðeins unnið 3 af 10 leikjum sínum í Olís-deildinni.Frammistaða Birkis Benediktssonar fram að leiknum afdrifaríka á Selfossi: Tap á móti Selfossi 8. september (25-32) - 2 mörk Sigur á Haukum 15. september (31-30) - 7 mörk Sigur á Fram 19. september (32-25) - 5 mörk Sigur á Akureyri 22. september (30-24) - 4 mörk Sigur á FH 28. september (27-26) - 8 mörk Sigur á Stjörnunni 8. október (27-22) - 7 mörk Sigur á Gróttu 13. október (27-26) - 1 mark Sigur á ÍBV 20. október (27-26) - 13 mörk Sigur á Val 27. október (25-23) - 0 mörk Tap á móti Selfossi 10. nóvember (25-32) - 5 mörk
Olís-deild karla Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira