Talinn hafa látist eftir allmikið fall Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. febrúar 2017 20:18 Íslendingurinn sem fannst látinn í hlíðum Table-fjalls við Höfðaborg í Suður-Afríku er talinn hafa látist eftir að hafa fallið úr allmikilli hæð. Samkvæmt heimildum fréttatofu var maðurinn ásamt tveimur öðrum íslendingum á göngu á fjallinu en Table Mountain er um sexhundruð metra hátt og er vinsælt útivistarsvæði fyrir göngumenn og tekur ganga upp á topp fjallsins um tvær klukkustundir „Einn göngumannanna sagði vinum sínum að hann vildi snúa við og halda niður af fjallinu. Þeir komu sér saman um að hittast þegar þeir kæmu af fjallinu,“ sagði Johan Marais, talsmaður Wilderness Search and Rescue í Höfðaborg, í samtali við fréttastofu. Þegar þeir komu aftur niður var maðurinn ekki á þeim stað þar sem þeir ætluðu að hittast og óskuðu þeir því eftir aðstoð björgunarsveita. „Um kl. 23 vorum við beðnir um að svipast um eftir honum og þá voru menn kallaðir út til leitar í Platteklip-gljúfri.Líkið fannst svo fyrir utan göngustíginn því hann hafði fallið niður af útsýnisstað. Fallið var allmikið,“ sagði Marais. Talið er að maðurinn hafi látist samstundis. Fjallið er einn fjölfarnasti ferðamannastaður borgarinnar en nýlega var fólk varað við ferðum á fjallið vegna ítrekaðra ránstilrauna eftir að átta slík tilfelli komu upp í síðasta mánuði. Johan segir að í þessu tilfelli hafi verið um slys að ræða. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu en rannsókn á tildrögum slyssins er í höndnum lögreglunnar á staðnum. Tengdar fréttir Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. 20. febrúar 2017 15:33 Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Íslendingurinn sem fannst látinn í hlíðum Table-fjalls við Höfðaborg í Suður-Afríku er talinn hafa látist eftir að hafa fallið úr allmikilli hæð. Samkvæmt heimildum fréttatofu var maðurinn ásamt tveimur öðrum íslendingum á göngu á fjallinu en Table Mountain er um sexhundruð metra hátt og er vinsælt útivistarsvæði fyrir göngumenn og tekur ganga upp á topp fjallsins um tvær klukkustundir „Einn göngumannanna sagði vinum sínum að hann vildi snúa við og halda niður af fjallinu. Þeir komu sér saman um að hittast þegar þeir kæmu af fjallinu,“ sagði Johan Marais, talsmaður Wilderness Search and Rescue í Höfðaborg, í samtali við fréttastofu. Þegar þeir komu aftur niður var maðurinn ekki á þeim stað þar sem þeir ætluðu að hittast og óskuðu þeir því eftir aðstoð björgunarsveita. „Um kl. 23 vorum við beðnir um að svipast um eftir honum og þá voru menn kallaðir út til leitar í Platteklip-gljúfri.Líkið fannst svo fyrir utan göngustíginn því hann hafði fallið niður af útsýnisstað. Fallið var allmikið,“ sagði Marais. Talið er að maðurinn hafi látist samstundis. Fjallið er einn fjölfarnasti ferðamannastaður borgarinnar en nýlega var fólk varað við ferðum á fjallið vegna ítrekaðra ránstilrauna eftir að átta slík tilfelli komu upp í síðasta mánuði. Johan segir að í þessu tilfelli hafi verið um slys að ræða. Ekki er hægt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu en rannsókn á tildrögum slyssins er í höndnum lögreglunnar á staðnum.
Tengdar fréttir Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. 20. febrúar 2017 15:33 Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Talið er að pilturinn hafi orðið viðskila við vini sína sökum slæms veðurs Lögregla í Höfðaborg útilokar saknæmt athæfi vegna dauða íslensks pilts í hlíðum Table-fjalls í Suður-Afríku. 20. febrúar 2017 15:33
Íslenskur piltur fannst látinn í Suður-Afríku Fannst látinn á Table-fjalli í Cape Town í gær. 20. febrúar 2017 05:45