Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2017 09:00 Gunnar Nelson mætir aftur á UFC-kvöld í þessum mánuði. vísir/getty Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttakappi þjóðarinnar, snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þann 18. mars þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í Lundúnum. Gunnar barðist síðast í maí í fyrra þegar hann pakkaði saman Albert Tumenov í Rotterdam. Hann átti svo að berjast í Dyflinni í nóvember á síðasta ári en þurfti frá að hverfa vegna meiðsla.Sjá einnig:Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Bardagakvöldið í Lundúnum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en þar vonast Gunnar til að vinna sinn annan bardaga í röð.Bardagi Gunnars og Jouban er talinn sá fjórði mest spennandi í marsmánuði samkvæmt úttekt blaðamanns Fox Sports. Meiri spenna er fyrir bardaga þeirra en til dæmis bardaga reynsluboltanna Vitor Belfort og Kelvin Gastelum og hinum aðalbardaga kvöldsins í Lundúnum 18. mars þar sem mætast Jimi Manuwa og Corey Anderson. „Eftir að vinna fjóra fyrstu bardagana sína í UFC mjög sannfærandi hefur Gunnar Nelson unnið og tapað til skiptis. Hann getur í fyrsta sinn síðan 2014 unnið tvo bardaga í röð ef hann tekur Jouban,“ segir í umsögn um bardagann. „Jouban er búinn að vinna þrjá bardaga í röð og fimm af síðustu sex. Hann bað UFC um að fá stærra nafn til að berjast við næst og fékk ósk sína uppfyllta þar sem Gunnar Nelson er í níunda sæti styrkleikalistans. Þessi bardagi ætti að vera spennandi frá upphafi til enda.“ MMA Tengdar fréttir Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Georges St-Pierre snýr aftur eftir þriggja ára hlé frá UFC. Hann gerði nýjan samning í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sjá meira
Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttakappi þjóðarinnar, snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þann 18. mars þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í Lundúnum. Gunnar barðist síðast í maí í fyrra þegar hann pakkaði saman Albert Tumenov í Rotterdam. Hann átti svo að berjast í Dyflinni í nóvember á síðasta ári en þurfti frá að hverfa vegna meiðsla.Sjá einnig:Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Bardagakvöldið í Lundúnum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en þar vonast Gunnar til að vinna sinn annan bardaga í röð.Bardagi Gunnars og Jouban er talinn sá fjórði mest spennandi í marsmánuði samkvæmt úttekt blaðamanns Fox Sports. Meiri spenna er fyrir bardaga þeirra en til dæmis bardaga reynsluboltanna Vitor Belfort og Kelvin Gastelum og hinum aðalbardaga kvöldsins í Lundúnum 18. mars þar sem mætast Jimi Manuwa og Corey Anderson. „Eftir að vinna fjóra fyrstu bardagana sína í UFC mjög sannfærandi hefur Gunnar Nelson unnið og tapað til skiptis. Hann getur í fyrsta sinn síðan 2014 unnið tvo bardaga í röð ef hann tekur Jouban,“ segir í umsögn um bardagann. „Jouban er búinn að vinna þrjá bardaga í röð og fimm af síðustu sex. Hann bað UFC um að fá stærra nafn til að berjast við næst og fékk ósk sína uppfyllta þar sem Gunnar Nelson er í níunda sæti styrkleikalistans. Þessi bardagi ætti að vera spennandi frá upphafi til enda.“
MMA Tengdar fréttir Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Georges St-Pierre snýr aftur eftir þriggja ára hlé frá UFC. Hann gerði nýjan samning í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sjá meira
Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Georges St-Pierre snýr aftur eftir þriggja ára hlé frá UFC. Hann gerði nýjan samning í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 10:30