Á meðan sumir gagnrýna hana vegna myndanna þá eru hins vegar aðrir sem styðja hana og segja myndirnar ekki hafa nein áhrif á trúverðugleika hennar sem talskonu feminisma.
Sky News segir frá umræðunni sem hefur skapast í kjölfar birtingu myndanna.
Watson er einn af forsprökkum átaksins HeForShe sem gengur út á að fá karlmenn til að huga meira að jafnréttismálum.
Sjá má myndina sem deilt er um að neðan.
Feminist: Page 3 girls? Topless? Ban them! Emma Watson topless? Brave and Stunning! #doublethink #hypocrisy
— brett caton (@bcaton2) March 1, 2017
@JuliaHB1 I don't always agree with her, but does exposing a body part really contradict feminist points?
— Ryan Brown (@Toadsanime) March 1, 2017
@vinaytion @EmmaWatson @VanityFair Her photo shoot is the perfect example of feminism. It's her body, she owns it, she controls it.
— Jill C (@jacjr41) March 2, 2017