Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Atli Ísleifsson skrifar 2. mars 2017 21:18 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist munu segja sig frá rannsókn á meintum afskiptum Rússa af kosningabaráttunni í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þetta kom fram á blaðamannafundi í bandaríska dómsmálaráðuneytinu sem Sessions boðaði til fyrr í kvöld. Sessions sagðist þar hafa svara spurningum þingmanna um samskipti við fulltrúa Rússlandsstjórnar við yfirheyrslur eftir bestu vitund, en eftir samráð við siðanefnd hafi hann ákveðið að segja sig frá umræddri rannsókn. Washington Post greindi frá því í gær að Sessions hafi að minnsta kosti í tvígang hitt sendiherra Rússlands á síðasta ári, á sama tíma og kosningabarátta Donald Trump stóð yfir og á þeim tíma þegar tilraunir Rússlands til að hafa áhrif á kosningarnar eru sagðar hafa staðið sem hæst. Sessions, sem á þeim tíma var öldungadeildarþingmaður, greindi ekki frá þessu þegar hann var yfirheyrður af þingmönnum áður en hann tók við embætti ráðherra. Þar var hann spurður þeirrar spurningar hvort hann hafi fundað með fulltrúum Rússlandsstjórnar, en sagði þá „ekki hafa átt í samskiptum við Rússa“. Trump sagði fyrr í dag að hann hafi ekki vitað af samskiptum Sessions við Rússa, en lýsti þó yfir þeirri skoðun sinni að ráðherrann ætti ekki að segja sig frá rannsókninni. Sessions greindi einnig frá því í kvöld að hann muni betur skýra svör sín við yfirheyrslur þingmanna á næstu dögum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist munu segja sig frá rannsókn á meintum afskiptum Rússa af kosningabaráttunni í Bandaríkjunum á síðasta ári. Þetta kom fram á blaðamannafundi í bandaríska dómsmálaráðuneytinu sem Sessions boðaði til fyrr í kvöld. Sessions sagðist þar hafa svara spurningum þingmanna um samskipti við fulltrúa Rússlandsstjórnar við yfirheyrslur eftir bestu vitund, en eftir samráð við siðanefnd hafi hann ákveðið að segja sig frá umræddri rannsókn. Washington Post greindi frá því í gær að Sessions hafi að minnsta kosti í tvígang hitt sendiherra Rússlands á síðasta ári, á sama tíma og kosningabarátta Donald Trump stóð yfir og á þeim tíma þegar tilraunir Rússlands til að hafa áhrif á kosningarnar eru sagðar hafa staðið sem hæst. Sessions, sem á þeim tíma var öldungadeildarþingmaður, greindi ekki frá þessu þegar hann var yfirheyrður af þingmönnum áður en hann tók við embætti ráðherra. Þar var hann spurður þeirrar spurningar hvort hann hafi fundað með fulltrúum Rússlandsstjórnar, en sagði þá „ekki hafa átt í samskiptum við Rússa“. Trump sagði fyrr í dag að hann hafi ekki vitað af samskiptum Sessions við Rússa, en lýsti þó yfir þeirri skoðun sinni að ráðherrann ætti ekki að segja sig frá rannsókninni. Sessions greindi einnig frá því í kvöld að hann muni betur skýra svör sín við yfirheyrslur þingmanna á næstu dögum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45
Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41