Haukarnir juku forskot sitt á toppnum | Úrslitin í karlahandboltanum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 21:17 Daníel Þór Ingason skoraði sex mörk fyrir Hauka í kvöld. Vísir/Eyþór Haukarnir eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í kvöld. Haukar unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 34-30, en sigurinn var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Haukar náðu mest níu marka forystu í seinni hálfleiknum en leyfðu sér að slaka aðeins á í lokin. Með þessum sigri eru Haukar með tveimur stigum meira en Afturelding og FH sem koma í næstu sætum. Tvö neðstu liðin, Fram og Akureyri, unnu leiki sína í kvöld og liðin í fjórum neðstu sætum deildarinnar eru því öll með fimmtán stig. Framarar sóttu tvö stig á Selfoss en frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Safamýrarpilta. Fram var sjö mörkum yfir í hálfleik, 18-11, en Selfyssingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið í seinni hálfleiknum.Úrslit og markaskorar í leikjum kvöldsins í Olís-deild karla:Valur - FH 23-26 (12-12)Mörk Vals (skot): Atli Már Báruson 6 (7), Orri Freyr Gíslason 5 (5), Josip Juric 5 (13), Vignir Stefánsson 2 (2), Þorgils Jón Svölu Baldursson 2 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3), Atli Karl Bachmann 1 (5), Anton Rúnarsson 1 (8/1). Varin skot: Hlynur Morthens 8 (20/1, 40%), Sigurður Ingiberg Ólafsson 6 (20, 30%).Mörk FH (skot): Ágúst Birgisson 7 (7), Einar Rafn Eiðsson 6/1 (6/1), Óðinn Þór Ríkharðsson 3 (8), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Jóhann Birgir Ingvarsson 2 (4), Ásbjörn Friðriksson 2 (4/1), Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (5), Þorgeir Björnsson 2 (5). Varin skot: Birkir Fannar Bragason 9/1 (20/1, 45%), Ágúst Elí Björgvinsson 3 (15, 20%).Haukar - Stjarnan 34-30 (19-16)Mörk Hauka: Ivan Ivkovic 8, Daníel Þór Ingason 6, Adam Haukur Baumruk 5, Heimir Óli Heimisson 5, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðmundur Árni Ólafsson 2, Hákon Daði Styrmisson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1.Mörk Stjörnunnar: Gunnar Valdimar Johnsen 9, Garðar Benedikt Sigurjónsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 4, Starri Friðriksson 2, Guðmundur S. Guðmundsson 1.Selfoss - Fram 30-32 (11-18)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 7, Einar Sverrisson 6, Hergeir Grímsson 4, Elvar Örn Jónsson 4, Alexander Már Egan 3, Örn Þrastarson 3, Guðni Ingvarsson 3. Mörk Fram: Þorgeir Bjarki Davíðsson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Viktor Gísli Hallgrímsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Valdimar Sigurðsson 2, Elías Bóasson 1, Matthías Daðason 1.ÍBV - Grótta 32-30 (15-16)Mörk ÍBV (skot): Sigurbergur Sveinsson 10 (16), Theodór Sigurbjörnsson 8 (11/1), Kári Kristján Kristjánsson 6 (6), Róbert Aron Hostert 5 (7), Magnús Stefánsson 1 (1), Sindri Haraldsson 1 (2), Grétar Þór Eyþórsson 1 (3), Ágúst Emil Grétarsson (1), Agnar Smári Jónsson (2).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (33/2, 33%), Kolbeinn Aron Arnarson 4 (12/1, 33%).Mörk Gróttu (skot): Finnur Ingi Stefánsson 9/3 (13/3), Leonharð Harðarson 7 (12), Júlíus Þórir Stefánsson 5 (9), Aron Dagur Pálsson 3 (5/1), Nökkvi Dan Elliðason 3 (7), Vilhjálmur Geir Hauksson 1 (1), Þráinn Orri Jónsson 1 (1), Árni Benedikt Árnason 1 (1), Lárus Gunnarsson (1).Varin skot: Lárus Gunnarsson 5 (23, 22%), Haukur Jónsson 4 (18, 22%).Akureyri - Afturelding 29-26 (10-10)Mörk Akureyrar (skot): Bergvin Þór Gíslason 8 (9), Igor Kopyshynskyi 5 (7), Kristján Orri Jóhannsson 5/1 (7/1), Mindaugas Dumcius 4 (8), Friðrik Svavarsson 2 (3), Andri Snær Stefánsson 2 (5), Arnþór Gylfi Finnsson 1 (1), Brynjar Hólm Grétarsson 1 (3), Sigþór Heimisson 1 (3),Varin skot: Tomas Olason 20 (46/4, 43%).Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 7/4 (11/4), Elvar Ásgeirsson 7 (13), Kristinn Bjarkason 3 (3), Mikk Pinnonen 3 (6), Ernir Hrafn Arnarson 3 (9), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (1), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (2), Guðni Már Kristinsson (2),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 13 (41/1, 32%), (1, 0%). Olís-deild karla Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Haukarnir eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi Olís-deildar karla eftir sannfærandi sigur á Stjörnunni í kvöld. Haukar unnu fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 34-30, en sigurinn var mun öruggari en tölurnar gefa til kynna. Haukar náðu mest níu marka forystu í seinni hálfleiknum en leyfðu sér að slaka aðeins á í lokin. Með þessum sigri eru Haukar með tveimur stigum meira en Afturelding og FH sem koma í næstu sætum. Tvö neðstu liðin, Fram og Akureyri, unnu leiki sína í kvöld og liðin í fjórum neðstu sætum deildarinnar eru því öll með fimmtán stig. Framarar sóttu tvö stig á Selfoss en frábær fyrri hálfleikur lagði grunninn að sigri Safamýrarpilta. Fram var sjö mörkum yfir í hálfleik, 18-11, en Selfyssingar voru næstum því búnir að vinna upp forskotið í seinni hálfleiknum.Úrslit og markaskorar í leikjum kvöldsins í Olís-deild karla:Valur - FH 23-26 (12-12)Mörk Vals (skot): Atli Már Báruson 6 (7), Orri Freyr Gíslason 5 (5), Josip Juric 5 (13), Vignir Stefánsson 2 (2), Þorgils Jón Svölu Baldursson 2 (3), Sveinn Aron Sveinsson 1 (3), Atli Karl Bachmann 1 (5), Anton Rúnarsson 1 (8/1). Varin skot: Hlynur Morthens 8 (20/1, 40%), Sigurður Ingiberg Ólafsson 6 (20, 30%).Mörk FH (skot): Ágúst Birgisson 7 (7), Einar Rafn Eiðsson 6/1 (6/1), Óðinn Þór Ríkharðsson 3 (8), Jóhann Karl Reynisson 2 (3), Jóhann Birgir Ingvarsson 2 (4), Ásbjörn Friðriksson 2 (4/1), Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 (5), Þorgeir Björnsson 2 (5). Varin skot: Birkir Fannar Bragason 9/1 (20/1, 45%), Ágúst Elí Björgvinsson 3 (15, 20%).Haukar - Stjarnan 34-30 (19-16)Mörk Hauka: Ivan Ivkovic 8, Daníel Þór Ingason 6, Adam Haukur Baumruk 5, Heimir Óli Heimisson 5, Andri Heimir Friðriksson 4, Guðmundur Árni Ólafsson 2, Hákon Daði Styrmisson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 1, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1.Mörk Stjörnunnar: Gunnar Valdimar Johnsen 9, Garðar Benedikt Sigurjónsson 6, Ari Magnús Þorgeirsson 4, Andri Hjartar Grétarsson 4, Stefán Darri Þórsson 4, Starri Friðriksson 2, Guðmundur S. Guðmundsson 1.Selfoss - Fram 30-32 (11-18)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 7, Einar Sverrisson 6, Hergeir Grímsson 4, Elvar Örn Jónsson 4, Alexander Már Egan 3, Örn Þrastarson 3, Guðni Ingvarsson 3. Mörk Fram: Þorgeir Bjarki Davíðsson 6, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 6, Andri Þór Helgason 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Guðjón Andri Jónsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Viktor Gísli Hallgrímsson 2, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Valdimar Sigurðsson 2, Elías Bóasson 1, Matthías Daðason 1.ÍBV - Grótta 32-30 (15-16)Mörk ÍBV (skot): Sigurbergur Sveinsson 10 (16), Theodór Sigurbjörnsson 8 (11/1), Kári Kristján Kristjánsson 6 (6), Róbert Aron Hostert 5 (7), Magnús Stefánsson 1 (1), Sindri Haraldsson 1 (2), Grétar Þór Eyþórsson 1 (3), Ágúst Emil Grétarsson (1), Agnar Smári Jónsson (2).Varin skot: Stephen Nielsen 11 (33/2, 33%), Kolbeinn Aron Arnarson 4 (12/1, 33%).Mörk Gróttu (skot): Finnur Ingi Stefánsson 9/3 (13/3), Leonharð Harðarson 7 (12), Júlíus Þórir Stefánsson 5 (9), Aron Dagur Pálsson 3 (5/1), Nökkvi Dan Elliðason 3 (7), Vilhjálmur Geir Hauksson 1 (1), Þráinn Orri Jónsson 1 (1), Árni Benedikt Árnason 1 (1), Lárus Gunnarsson (1).Varin skot: Lárus Gunnarsson 5 (23, 22%), Haukur Jónsson 4 (18, 22%).Akureyri - Afturelding 29-26 (10-10)Mörk Akureyrar (skot): Bergvin Þór Gíslason 8 (9), Igor Kopyshynskyi 5 (7), Kristján Orri Jóhannsson 5/1 (7/1), Mindaugas Dumcius 4 (8), Friðrik Svavarsson 2 (3), Andri Snær Stefánsson 2 (5), Arnþór Gylfi Finnsson 1 (1), Brynjar Hólm Grétarsson 1 (3), Sigþór Heimisson 1 (3),Varin skot: Tomas Olason 20 (46/4, 43%).Mörk Aftureldingar (skot): Árni Bragi Eyjólfsson 7/4 (11/4), Elvar Ásgeirsson 7 (13), Kristinn Bjarkason 3 (3), Mikk Pinnonen 3 (6), Ernir Hrafn Arnarson 3 (9), Gestur Ólafur Ingvarsson 1 (1), Gunnar Þórsson 1 (1), Jón Heiðar Gunnarsson 1 (2), Guðni Már Kristinsson (2),Varin skot: Kristófer Fannar Guðmundsson 13 (41/1, 32%), (1, 0%).
Olís-deild karla Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira