Flóki virðist hafa fundið Ísland í nýrri stiklu Vikings Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2017 15:18 Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. Flóki, persóna í þáttunum, skolar upp á strendur Íslands í stiklunni. Stiklan var gefin út í tilefni þess að sýningum á fjórðu þáttaröð Vikings var að ljúka en ekki liggur fyrir hvenær fimmta þáttaröðin verður sýnd. Áður hafi Michael Hirst, höfundur þáttanna, greint frá því að Ísland yrðu sögusvið þáttanna.Í stiklunni má sjá Flóka, sem leikinn er af Gustaf Skarsgård, veltast um í fjöru sem líkist Reynisfjöru. Í þáttunum hafði Flóki áður lýst því yfir að hann myndi fara þangað sem „guðirnir myndu leiða hann“ og sá staður virðist vera Ísland. Leiddar hafa verið líkur að því að Flóki sé að einhverju leyti byggður á Hrafna-Flóka Vilgerðarsyni sem land í Vatnsfirði á Barðaströnd um árið 865. Í Landnámu segir að Hrafna-Flóki hafi verið sá sem gaf Íslandi nafn sitt eftir að hann gekk á fjöll við Vatnsfjörð og sá þar fjörð fullan af ís.Stikluna má sjá hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ísland verður í aðalhlutverki í fimmtu þáttaraðar sjónvarpsþáttanna Vikings ef marka má nýja stiklu fyrir þættina. Flóki, persóna í þáttunum, skolar upp á strendur Íslands í stiklunni. Stiklan var gefin út í tilefni þess að sýningum á fjórðu þáttaröð Vikings var að ljúka en ekki liggur fyrir hvenær fimmta þáttaröðin verður sýnd. Áður hafi Michael Hirst, höfundur þáttanna, greint frá því að Ísland yrðu sögusvið þáttanna.Í stiklunni má sjá Flóka, sem leikinn er af Gustaf Skarsgård, veltast um í fjöru sem líkist Reynisfjöru. Í þáttunum hafði Flóki áður lýst því yfir að hann myndi fara þangað sem „guðirnir myndu leiða hann“ og sá staður virðist vera Ísland. Leiddar hafa verið líkur að því að Flóki sé að einhverju leyti byggður á Hrafna-Flóka Vilgerðarsyni sem land í Vatnsfirði á Barðaströnd um árið 865. Í Landnámu segir að Hrafna-Flóki hafi verið sá sem gaf Íslandi nafn sitt eftir að hann gekk á fjöll við Vatnsfjörð og sá þar fjörð fullan af ís.Stikluna má sjá hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein