Viðskipti innlent

Bein útsending: Ársfundur Samorku

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Opinn ársfundur Samorku verður haldinn í Björtuloftum, Hörpu, í dag frá klukkan 15 til 17. Fundurinn ber yfirskriftina Lífsgæðin í landinu - framlag orku- og veitugeirans.

Fyrir þá sem eiga ekki heimangengt er fundinum streymt hér á Vísi og má sjá hann í spilaranum hér að neðan.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:



  • Ávarp formanns: Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku
  • Ávarp ráðherra: Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Mikið vatn hefur runnið til sjávar – Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA
  • Sveitapiltsins straumur: Orkan og lífskjarabyltingin í Íslandssögu 20. aldar – Stefán Pálsson, sagnfræðingur


Fundinn má sjá í beinni útsendingu hér að neðan sem fyrr segir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×