Kvöldfréttir Stöðvar 2: „Rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 1. mars 2017 17:05 „Það er rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum til að tryggja þeirra [barnanna] velferð. Á svo mörgum tímapunktum hefði verið svo miklu auðveldara fyrir okkur að flytja aftur inn í húsnæðið, hætta að spyrja þessara spurninga og hætta þessari baráttu,“ segir séra Karen Lind Ólafsdóttir, eiginkona Páls Ágústs Ólafssonar, sóknarprests á Staðastað á Snæfellsnesi. Hjónin segja þjóðkirkjuna hafa brugðist algjörlega í máli sem á rætur sínar að rekja til ársins 2014, þegar hjónin tóku við íbúðarhúsinu á prestsetursjörðinni á Staðastað. Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. Eftir að ráðist var á endurbætur á húsinu vildi kirkjan að prestsfjölskyldan flytti að nýju á Staðastað en hjónin drógu í efa að með viðgerðunum hafi í raun verið komist fyrir vandann - sem hafi verið mikil mygla. Þau hafi sýnt sérfræðingum frá verkfræðistofunni Eflu myndir af svörtum veggjum í húsinu. Bæði þau sjálf og Efla hafi sent kirkjunni spurningalista varðandi endurbæturnar, en kirkjan neiti að svara hverjir unnu verkið og hvernig var staðið að því. „Þetta hefur verið svo mikil barátta, en þegar ég hugsa um að pakka dóti barnanna minna niður og fara aftur með þau inn í húsið og vona bara það besta - þá líður mér eins og ég geti ekki horft framan í þau og liðið vel sem mamma þeirra.“ Ítarlega verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast á slaginu 18.30, að vanda. Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira
„Það er rosalega erfitt að þurfa að fara gegn vinnuveitenda sínum til að tryggja þeirra [barnanna] velferð. Á svo mörgum tímapunktum hefði verið svo miklu auðveldara fyrir okkur að flytja aftur inn í húsnæðið, hætta að spyrja þessara spurninga og hætta þessari baráttu,“ segir séra Karen Lind Ólafsdóttir, eiginkona Páls Ágústs Ólafssonar, sóknarprests á Staðastað á Snæfellsnesi. Hjónin segja þjóðkirkjuna hafa brugðist algjörlega í máli sem á rætur sínar að rekja til ársins 2014, þegar hjónin tóku við íbúðarhúsinu á prestsetursjörðinni á Staðastað. Upp komst um myglu í húsinu sem þau hjónin segja að hafi haft gríðarleg áhrif á alla fjölskylduna, sérstaklega ungan son þeirra hjóna sem glímir við mikinn astma. Eftir að ráðist var á endurbætur á húsinu vildi kirkjan að prestsfjölskyldan flytti að nýju á Staðastað en hjónin drógu í efa að með viðgerðunum hafi í raun verið komist fyrir vandann - sem hafi verið mikil mygla. Þau hafi sýnt sérfræðingum frá verkfræðistofunni Eflu myndir af svörtum veggjum í húsinu. Bæði þau sjálf og Efla hafi sent kirkjunni spurningalista varðandi endurbæturnar, en kirkjan neiti að svara hverjir unnu verkið og hvernig var staðið að því. „Þetta hefur verið svo mikil barátta, en þegar ég hugsa um að pakka dóti barnanna minna niður og fara aftur með þau inn í húsið og vona bara það besta - þá líður mér eins og ég geti ekki horft framan í þau og liðið vel sem mamma þeirra.“ Ítarlega verður fjallað um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2, sem hefjast á slaginu 18.30, að vanda.
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fleiri fréttir Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Sjá meira