Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 19. mars 2017 11:56 Frá fundi Merkel og Trump í Washington. vísir/getty Ivo Daalder, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Norður-Atlandshafsbandalaginu (NATO) hefur lýst því yfir að staðhæfing Donalds Trumps þess efnis að Þjóðverjar skuldi Bandaríkjununum pening, sé fáránleg. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Trump í Washington í gær en í kjölfar fundarins tísti Trump að fundurinn hefði gengið vel „en samt sem áður skuldar Þýskaland NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar.“ Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Donald Trump byrstir sig yfir þeim háu fjárhæðum sem ívera Bandaríkjanna í NATO kostar þjóðina. Í aðdraganda forsetakosninganna gagnrýndi Trump NATO og gekk svo langt að fullyrða að bandalagið væri úrelt. Hann sagði við stuðningsmenn sína að önnur ríki í NATO greiddu ekki sanngjarnan hlut, miðað við Bandaríkin. Daalder, sem var sendiherra Bandaríkjanna í NATO frá árunum 2009 til 2013, sagði að það lægi í augum uppi að Trump hefði engan skilning á því hvernig fjármögnun NATO virkaði þar sem aðildarríkjum er í sjálfsvald sett að ákveða hversu mikið fjármagn þau greiða fyrir aðild. Slíkt ætti að sjálfsögðu einnig við um Bandaríkin og því þeirra að ákveða hversu mikill hluti af landsframleiðslu rennur til NATO.1/ Sorry, Mr. President, that's not how NATO works. The US decides for itself how much it contributes to defending NATO. pic.twitter.com/8svkzRBEQb— Ivo Daalder (@IvoHDaalder) March 18, 2017 Tengdar fréttir Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Ivo Daalder, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í Norður-Atlandshafsbandalaginu (NATO) hefur lýst því yfir að staðhæfing Donalds Trumps þess efnis að Þjóðverjar skuldi Bandaríkjununum pening, sé fáránleg. Angela Merkel, kanslari Þýskalands, fundaði með Trump í Washington í gær en í kjölfar fundarins tísti Trump að fundurinn hefði gengið vel „en samt sem áður skuldar Þýskaland NATO og Bandaríkjunum háar fjárhæðir vegna öflugra og rándýrra varna sem Þýskalandi eru tryggðar.“ Ekki er þetta í fyrsta skipti sem Donald Trump byrstir sig yfir þeim háu fjárhæðum sem ívera Bandaríkjanna í NATO kostar þjóðina. Í aðdraganda forsetakosninganna gagnrýndi Trump NATO og gekk svo langt að fullyrða að bandalagið væri úrelt. Hann sagði við stuðningsmenn sína að önnur ríki í NATO greiddu ekki sanngjarnan hlut, miðað við Bandaríkin. Daalder, sem var sendiherra Bandaríkjanna í NATO frá árunum 2009 til 2013, sagði að það lægi í augum uppi að Trump hefði engan skilning á því hvernig fjármögnun NATO virkaði þar sem aðildarríkjum er í sjálfsvald sett að ákveða hversu mikið fjármagn þau greiða fyrir aðild. Slíkt ætti að sjálfsögðu einnig við um Bandaríkin og því þeirra að ákveða hversu mikill hluti af landsframleiðslu rennur til NATO.1/ Sorry, Mr. President, that's not how NATO works. The US decides for itself how much it contributes to defending NATO. pic.twitter.com/8svkzRBEQb— Ivo Daalder (@IvoHDaalder) March 18, 2017
Tengdar fréttir Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Sjá meira
Bein útsending: Sameiginlegur fréttamannafundur Trump og Merkel Sameiginlegur fréttamannafundur þeirra hefst klukkan 17:20. 17. mars 2017 17:00
Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43
Bandalagsþjóðir NATO munu leggja meira til bandalagsins Utanríkisráðherra segir framlag Íslands aðallega felast í borgaralegri þjónustu enda sé Ísland eina herlausa landið í NATO. 16. febrúar 2017 21:04
Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08
Sendir skýr skilaboð til NATO-ríkja: „Bandaríkin geta ekki greitt meira en þið fyrir öryggi barna ykkar“ Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna var afdráttarlaus í orðum sínum á fundi varnarmálaráðherra NATO-ríkjanna í dag. 15. febrúar 2017 16:21