Leita að Arturi á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík Birgir Olgeirsson skrifar 18. mars 2017 09:48 Björgunarsveitarfólk mun notast við dróna og slöngubáta við leitina í dag. Vísir/Eyþór Leit að Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni sem hefur verið saknað síðan um mánaðamótin, mun hefjast klukkan hálf tvö í dag. Miðað verður við svæðið frá Gróttu og að Nauthólsvík og mun björgunarsveitarfólk notast við dróna og slöngubáta við leitina.Miðað er við svæðið frá Gróttu og að Nauthólsvík við leitina í dag.Loftmyndir ehf.Arturs hefur verið saknað í sautján daga en samkvæmt nýjustu upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sást hann síðast í eftirlitsmyndavélum ganga frá Suðurgötu í átt að Háskóla Íslands. Þriðjudagskvöldið 28. febrúar hafði hann farið einn síns liðs í Laugarásbíó en hann fór þangað með strætó. Að bíóferðinni lokinni fór hann niður í bæ þar sem hann sást taka pening úr hraðbanka. Þaðan gekk hann út Suðurgötu klukkan eitt um nóttina. Símamastur við Kársnes greindi síðast merki úr síma Arturs og hófu björgunarsveitarmenn og lögregla skipulagða leit á því svæði um síðustu helgi.Artur Jarmoszko, en hans hefur verið saknað frá mánaðamótu.Ákvörðun um leit í dag á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík er tekin út frá þeim upplýsingum að símamastur í Kársnesi greindi síðast merki úr síma hans. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að aðgerðirnar í dag verði ekki mannfrekar en engar vísbendingar eru um ferðir Arturs aðrar en þessi símagögn sem stuðst er við í dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að fari svo að leit að Arturi um helgina beri ekki árangur verður fundað um málið á mánudag. Þar kom jafnframt fram að ekki var lýst eftir Arturi fyrr en viku eftir að hann hvarf og slóðin því farin að kólna. Tengdar fréttir Þyrlan leitar í dag og björgunarsveitir á morgun Leitinni að Arturi Jarmoszko verður framhaldið í dag. 17. mars 2017 10:24 Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14. mars 2017 07:00 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Leit að Arturi Jarmoszko, 26 ára karlmanni sem hefur verið saknað síðan um mánaðamótin, mun hefjast klukkan hálf tvö í dag. Miðað verður við svæðið frá Gróttu og að Nauthólsvík og mun björgunarsveitarfólk notast við dróna og slöngubáta við leitina.Miðað er við svæðið frá Gróttu og að Nauthólsvík við leitina í dag.Loftmyndir ehf.Arturs hefur verið saknað í sautján daga en samkvæmt nýjustu upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sást hann síðast í eftirlitsmyndavélum ganga frá Suðurgötu í átt að Háskóla Íslands. Þriðjudagskvöldið 28. febrúar hafði hann farið einn síns liðs í Laugarásbíó en hann fór þangað með strætó. Að bíóferðinni lokinni fór hann niður í bæ þar sem hann sást taka pening úr hraðbanka. Þaðan gekk hann út Suðurgötu klukkan eitt um nóttina. Símamastur við Kársnes greindi síðast merki úr síma Arturs og hófu björgunarsveitarmenn og lögregla skipulagða leit á því svæði um síðustu helgi.Artur Jarmoszko, en hans hefur verið saknað frá mánaðamótu.Ákvörðun um leit í dag á svæðinu frá Gróttu og að Nauthólsvík er tekin út frá þeim upplýsingum að símamastur í Kársnesi greindi síðast merki úr síma hans. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að aðgerðirnar í dag verði ekki mannfrekar en engar vísbendingar eru um ferðir Arturs aðrar en þessi símagögn sem stuðst er við í dag. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að fari svo að leit að Arturi um helgina beri ekki árangur verður fundað um málið á mánudag. Þar kom jafnframt fram að ekki var lýst eftir Arturi fyrr en viku eftir að hann hvarf og slóðin því farin að kólna.
Tengdar fréttir Þyrlan leitar í dag og björgunarsveitir á morgun Leitinni að Arturi Jarmoszko verður framhaldið í dag. 17. mars 2017 10:24 Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14. mars 2017 07:00 Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Sjá meira
Þyrlan leitar í dag og björgunarsveitir á morgun Leitinni að Arturi Jarmoszko verður framhaldið í dag. 17. mars 2017 10:24
Skoða gögn úr tölvu Arturs Jarmoszko í von um að vísbendingar finnist Í gær var leitað í fjörunni við Fossvog og á stóru svæði í Kópavogi. 14. mars 2017 07:00