Kvennalið Þórs/KA spilar hvorki í Þórsbúningi né KA-búningi í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2017 16:53 Þór/KA-liðið mun ekki lengur spila í Þórslitunum. Vísir/Anton Nýr samningur um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu nær til ársins 2019 en meðal annars mun Þórs/KA liðið taka upp nýja búninga. Íþróttafélag Þórs og Knattspyrnufélag Akureyrar hafa náð samningum um áframhald á samstarfi félaganna í kringum rekstur kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu. Formenn félaganna skrifa undir samninginn á morgun, fimmtudaginn 16. mars, klukkan 12.00 við verslun Nettó á Glerártorgi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Geir Kr. Aðalsteinssyni, formanni ÍBA, um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu. Undanfarnar vikur hafa staðið yfir viðræður á milli félaganna með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar um samstarfið og framtíð þess með hag KA, Þórs og iðkenda að leiðarljósi. Hinn nýi samningur gildir til haustsins 2019 og tryggir hann jafna aðkomu beggja félaga að rekstrinum. Búningar liðsins verða hlutlausir frá og með komandi keppnistímabili en til þessa hefur liðið leikið í Þórsbúningnum. Lögð er áhersla á aukið samstarf Þórs og KA um rekstur meistaraflokks, annars flokks og varaliðs í meistaraflokki, auk þess sem tryggja á aukið samstarf Þórs/KA við yngri flokka félaganna tveggja. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Formaður Þórs: Við erum ráðvillt Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða. 18. janúar 2017 14:15 Deilt um peninga á Akureyri: Við fórum eftir fyrirmælum KSÍ Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað. 18. janúar 2017 13:30 Vilja óbreytt samstarf Þórs og KA Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað. 20. janúar 2017 07:00 Möguleiki á áframhaldandi samstarfi Þórs og KA Í vikunni hafa staðið yfir viðræður á milli Þórs og KA, með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar, um samstarf sameiginlegs kvennaliðs Þórs/KA í fótbolta. 27. janúar 2017 18:31 KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. 18. janúar 2017 11:01 Þór/KA spilar í Pepsi-deildinni í sumar Einlægur vilji Þórs að halda óbreyttu fyrirkomulagi á rekstri sameiginlegs kvennaliðs Þórs og KA. 19. janúar 2017 13:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Nýr samningur um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu nær til ársins 2019 en meðal annars mun Þórs/KA liðið taka upp nýja búninga. Íþróttafélag Þórs og Knattspyrnufélag Akureyrar hafa náð samningum um áframhald á samstarfi félaganna í kringum rekstur kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu. Formenn félaganna skrifa undir samninginn á morgun, fimmtudaginn 16. mars, klukkan 12.00 við verslun Nettó á Glerártorgi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Geir Kr. Aðalsteinssyni, formanni ÍBA, um kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu. Undanfarnar vikur hafa staðið yfir viðræður á milli félaganna með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar um samstarfið og framtíð þess með hag KA, Þórs og iðkenda að leiðarljósi. Hinn nýi samningur gildir til haustsins 2019 og tryggir hann jafna aðkomu beggja félaga að rekstrinum. Búningar liðsins verða hlutlausir frá og með komandi keppnistímabili en til þessa hefur liðið leikið í Þórsbúningnum. Lögð er áhersla á aukið samstarf Þórs og KA um rekstur meistaraflokks, annars flokks og varaliðs í meistaraflokki, auk þess sem tryggja á aukið samstarf Þórs/KA við yngri flokka félaganna tveggja.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Formaður Þórs: Við erum ráðvillt Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða. 18. janúar 2017 14:15 Deilt um peninga á Akureyri: Við fórum eftir fyrirmælum KSÍ Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað. 18. janúar 2017 13:30 Vilja óbreytt samstarf Þórs og KA Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað. 20. janúar 2017 07:00 Möguleiki á áframhaldandi samstarfi Þórs og KA Í vikunni hafa staðið yfir viðræður á milli Þórs og KA, með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar, um samstarf sameiginlegs kvennaliðs Þórs/KA í fótbolta. 27. janúar 2017 18:31 KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. 18. janúar 2017 11:01 Þór/KA spilar í Pepsi-deildinni í sumar Einlægur vilji Þórs að halda óbreyttu fyrirkomulagi á rekstri sameiginlegs kvennaliðs Þórs og KA. 19. janúar 2017 13:45 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Formaður Þórs: Við erum ráðvillt Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða. 18. janúar 2017 14:15
Deilt um peninga á Akureyri: Við fórum eftir fyrirmælum KSÍ Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað. 18. janúar 2017 13:30
Vilja óbreytt samstarf Þórs og KA Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað. 20. janúar 2017 07:00
Möguleiki á áframhaldandi samstarfi Þórs og KA Í vikunni hafa staðið yfir viðræður á milli Þórs og KA, með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar, um samstarf sameiginlegs kvennaliðs Þórs/KA í fótbolta. 27. janúar 2017 18:31
KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. 18. janúar 2017 11:01
Þór/KA spilar í Pepsi-deildinni í sumar Einlægur vilji Þórs að halda óbreyttu fyrirkomulagi á rekstri sameiginlegs kvennaliðs Þórs og KA. 19. janúar 2017 13:45