Krónan styrktist örlítið í dag eftir losun hafta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. mars 2017 21:11 Krónan styrktist lítillega í dag. vísir/sigurjón Gengi krónunnar styrktist örlítið í dag eftir að fjármagnshöftum var að mestu aflétt en í gær veiktist krónan gagnvart helstu gjaldmiðlum um allt að þrjú prósent. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að sérfræðingar telji meiri líkur á því að krónan muni styrkjast enn frekar á næstu mánuðum og þá meðal annars vegna mikillar aukningar á komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Rætt var við Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem fagnaði afnámi hafta í dag og sagði að um sögulega stund að ræða. „Nú eru Íslendingar svona að losna úr hlekkjum hrunsins og ég held að það sé symbólskt mjög skemmtilegt fyrir þjóðina,“ sagði fjármálaráðherra. Hann var einnig spurður út í möguleg málaferli krónueigenda vegna þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á ríkisstjórnina fyrir að semja við þá eigendur aflandskróna sem höfnuðu tilboði stjórnvalda í fyrra. Sagði Benedikt að hann teldi slík málaferli ólíkleg. „Allir eiga rétt á því að fara með sín mál fyrir dómstóla það er bara í þessu máli eins og öðru.“ En þið eruð ekkert búin að undirbúa ykkur undir það sérstaklega? „Nei, ég get ekki verið að búa mig undir allt sem getur hugsanlega gerst. En við tókum þessu og höfum skoðað það hérna innandyra og teljum að það séu engar sérstakar líkur á því að þetta gerist,“ sagði fjármálaráðherra en frétt Stöðvar 2 í heild sinni um losun hafta frá því í kvöld má sjá í spilaranum hér að neðan. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Gengi krónunnar styrktist örlítið í dag eftir að fjármagnshöftum var að mestu aflétt en í gær veiktist krónan gagnvart helstu gjaldmiðlum um allt að þrjú prósent. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að sérfræðingar telji meiri líkur á því að krónan muni styrkjast enn frekar á næstu mánuðum og þá meðal annars vegna mikillar aukningar á komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Rætt var við Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra, í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem fagnaði afnámi hafta í dag og sagði að um sögulega stund að ræða. „Nú eru Íslendingar svona að losna úr hlekkjum hrunsins og ég held að það sé symbólskt mjög skemmtilegt fyrir þjóðina,“ sagði fjármálaráðherra. Hann var einnig spurður út í möguleg málaferli krónueigenda vegna þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið á ríkisstjórnina fyrir að semja við þá eigendur aflandskróna sem höfnuðu tilboði stjórnvalda í fyrra. Sagði Benedikt að hann teldi slík málaferli ólíkleg. „Allir eiga rétt á því að fara með sín mál fyrir dómstóla það er bara í þessu máli eins og öðru.“ En þið eruð ekkert búin að undirbúa ykkur undir það sérstaklega? „Nei, ég get ekki verið að búa mig undir allt sem getur hugsanlega gerst. En við tókum þessu og höfum skoðað það hérna innandyra og teljum að það séu engar sérstakar líkur á því að þetta gerist,“ sagði fjármálaráðherra en frétt Stöðvar 2 í heild sinni um losun hafta frá því í kvöld má sjá í spilaranum hér að neðan.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira