Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 22:30 Jose Mourinho. Vísir/Samsett/Getty Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú eru liðnir hundrað dagar síðan að United settist í sjötta sæti deildarinnar og þar hefur liðið verið samfellt síðan langt fyrir áramót. Manchester United komst upp í sjötta sætið eftir 3-1 sigur á Swansea City 6. nóvember og hefur verið þar síðan. United-liðið hafði dottið niður í áttunda sætið eftir 4-0 tap á móti Chelsea og markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í leiknum á eftir. Frá þessu 4-0 tapi á móti Chelsea 23. október hefur Manchester United hinsvegar ekki tapað deildarleik. Frá og með 29. október hafa United-menn leikið 17 deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið 9 leiki og gert 8 jafntefli. Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United í báðum bikarkeppnunum og liðið á nú inni leiki á móti Manchester City og Southampton. City leiknum var frestað vegna úrslitaleik enska deildabikarsins og Southampton leiknum var frestað vegna undanúrslitaleiksins við Chelsea í enska bikarnum sem fór fram á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Liðið hefur haldið velli í sjötta sætinu þrátt fyrir að eiga þessa tvo leiki inni en sigrar í þeim hefðu þó mögulega komið United-liðinu ofar.Sæti Manchester United-liðsins í deildinni í vetur Eftir 1. umferð - 1. sæti Eftir 2. umferð - 2. sæti Eftir 3. umferð - 3. sæti Eftir 4. umferð - 4. sæti Eftir 5. umferð - 7. sæti Eftir 6. umferð - 6. sæti Eftir 7. umferð - 6. sæti Eftir 8. umferð - 7. sæti Eftir 9. umferð - 7. sæti Eftir 10. umferð - 8. sæti Eftir 11. umferð - 6. sæti Eftir 12. umferð - 6. sæti Eftir 13. umferð - 6. sæti Eftir 14. umferð - 6. sæti Eftir 15. umferð - 6. sæti Eftir 16. umferð - 6. sæti Eftir 17. umferð - 6. sæti Eftir 18. umferð - 6. sæti Eftir 19. umferð - 6. sæti Eftir 20. umferð - 6. sæti Eftir 21. umferð - 6. sæti Eftir 22. umferð - 6. sæti Eftir 23. umferð - 6. sæti Eftir 24. umferð - 6. sæti Eftir 25. umferð - 6. sæti Eftir 26. umferð - Leik frestað (6. sæti) Eftir 27. umferð - 6. sæti Eftir 28. umferð - Leik frestað (6. sæti)Sæti Manchester United á tímabilinu 6. sæti - 18 umferðir 7. sæti - 3 umferðir 1. sæti - 1 umferð 2. sæti - 1 umferð 3. sæti - 1 umferð 4. sæti - 1 umferð 8. sæti - 1 umferð100 - Today is the 100th successive day that Manchester United have spent in 6th place in the Premier League. Parked. pic.twitter.com/Eo5qU6GQZN— OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú eru liðnir hundrað dagar síðan að United settist í sjötta sæti deildarinnar og þar hefur liðið verið samfellt síðan langt fyrir áramót. Manchester United komst upp í sjötta sætið eftir 3-1 sigur á Swansea City 6. nóvember og hefur verið þar síðan. United-liðið hafði dottið niður í áttunda sætið eftir 4-0 tap á móti Chelsea og markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í leiknum á eftir. Frá þessu 4-0 tapi á móti Chelsea 23. október hefur Manchester United hinsvegar ekki tapað deildarleik. Frá og með 29. október hafa United-menn leikið 17 deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið 9 leiki og gert 8 jafntefli. Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United í báðum bikarkeppnunum og liðið á nú inni leiki á móti Manchester City og Southampton. City leiknum var frestað vegna úrslitaleik enska deildabikarsins og Southampton leiknum var frestað vegna undanúrslitaleiksins við Chelsea í enska bikarnum sem fór fram á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Liðið hefur haldið velli í sjötta sætinu þrátt fyrir að eiga þessa tvo leiki inni en sigrar í þeim hefðu þó mögulega komið United-liðinu ofar.Sæti Manchester United-liðsins í deildinni í vetur Eftir 1. umferð - 1. sæti Eftir 2. umferð - 2. sæti Eftir 3. umferð - 3. sæti Eftir 4. umferð - 4. sæti Eftir 5. umferð - 7. sæti Eftir 6. umferð - 6. sæti Eftir 7. umferð - 6. sæti Eftir 8. umferð - 7. sæti Eftir 9. umferð - 7. sæti Eftir 10. umferð - 8. sæti Eftir 11. umferð - 6. sæti Eftir 12. umferð - 6. sæti Eftir 13. umferð - 6. sæti Eftir 14. umferð - 6. sæti Eftir 15. umferð - 6. sæti Eftir 16. umferð - 6. sæti Eftir 17. umferð - 6. sæti Eftir 18. umferð - 6. sæti Eftir 19. umferð - 6. sæti Eftir 20. umferð - 6. sæti Eftir 21. umferð - 6. sæti Eftir 22. umferð - 6. sæti Eftir 23. umferð - 6. sæti Eftir 24. umferð - 6. sæti Eftir 25. umferð - 6. sæti Eftir 26. umferð - Leik frestað (6. sæti) Eftir 27. umferð - 6. sæti Eftir 28. umferð - Leik frestað (6. sæti)Sæti Manchester United á tímabilinu 6. sæti - 18 umferðir 7. sæti - 3 umferðir 1. sæti - 1 umferð 2. sæti - 1 umferð 3. sæti - 1 umferð 4. sæti - 1 umferð 8. sæti - 1 umferð100 - Today is the 100th successive day that Manchester United have spent in 6th place in the Premier League. Parked. pic.twitter.com/Eo5qU6GQZN— OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21
Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30
Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40