Manchester United liðið fast í hundrað daga á sama stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2017 22:30 Jose Mourinho. Vísir/Samsett/Getty Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú eru liðnir hundrað dagar síðan að United settist í sjötta sæti deildarinnar og þar hefur liðið verið samfellt síðan langt fyrir áramót. Manchester United komst upp í sjötta sætið eftir 3-1 sigur á Swansea City 6. nóvember og hefur verið þar síðan. United-liðið hafði dottið niður í áttunda sætið eftir 4-0 tap á móti Chelsea og markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í leiknum á eftir. Frá þessu 4-0 tapi á móti Chelsea 23. október hefur Manchester United hinsvegar ekki tapað deildarleik. Frá og með 29. október hafa United-menn leikið 17 deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið 9 leiki og gert 8 jafntefli. Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United í báðum bikarkeppnunum og liðið á nú inni leiki á móti Manchester City og Southampton. City leiknum var frestað vegna úrslitaleik enska deildabikarsins og Southampton leiknum var frestað vegna undanúrslitaleiksins við Chelsea í enska bikarnum sem fór fram á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Liðið hefur haldið velli í sjötta sætinu þrátt fyrir að eiga þessa tvo leiki inni en sigrar í þeim hefðu þó mögulega komið United-liðinu ofar.Sæti Manchester United-liðsins í deildinni í vetur Eftir 1. umferð - 1. sæti Eftir 2. umferð - 2. sæti Eftir 3. umferð - 3. sæti Eftir 4. umferð - 4. sæti Eftir 5. umferð - 7. sæti Eftir 6. umferð - 6. sæti Eftir 7. umferð - 6. sæti Eftir 8. umferð - 7. sæti Eftir 9. umferð - 7. sæti Eftir 10. umferð - 8. sæti Eftir 11. umferð - 6. sæti Eftir 12. umferð - 6. sæti Eftir 13. umferð - 6. sæti Eftir 14. umferð - 6. sæti Eftir 15. umferð - 6. sæti Eftir 16. umferð - 6. sæti Eftir 17. umferð - 6. sæti Eftir 18. umferð - 6. sæti Eftir 19. umferð - 6. sæti Eftir 20. umferð - 6. sæti Eftir 21. umferð - 6. sæti Eftir 22. umferð - 6. sæti Eftir 23. umferð - 6. sæti Eftir 24. umferð - 6. sæti Eftir 25. umferð - 6. sæti Eftir 26. umferð - Leik frestað (6. sæti) Eftir 27. umferð - 6. sæti Eftir 28. umferð - Leik frestað (6. sæti)Sæti Manchester United á tímabilinu 6. sæti - 18 umferðir 7. sæti - 3 umferðir 1. sæti - 1 umferð 2. sæti - 1 umferð 3. sæti - 1 umferð 4. sæti - 1 umferð 8. sæti - 1 umferð100 - Today is the 100th successive day that Manchester United have spent in 6th place in the Premier League. Parked. pic.twitter.com/Eo5qU6GQZN— OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United eru búnir að bíða lengi eftir því að liðið þeirra nái að hækka sig í töflu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Nú eru liðnir hundrað dagar síðan að United settist í sjötta sæti deildarinnar og þar hefur liðið verið samfellt síðan langt fyrir áramót. Manchester United komst upp í sjötta sætið eftir 3-1 sigur á Swansea City 6. nóvember og hefur verið þar síðan. United-liðið hafði dottið niður í áttunda sætið eftir 4-0 tap á móti Chelsea og markalaust jafntefli við Burnley á heimavelli í leiknum á eftir. Frá þessu 4-0 tapi á móti Chelsea 23. október hefur Manchester United hinsvegar ekki tapað deildarleik. Frá og með 29. október hafa United-menn leikið 17 deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið 9 leiki og gert 8 jafntefli. Það hefur verið nóg að gera hjá Manchester United í báðum bikarkeppnunum og liðið á nú inni leiki á móti Manchester City og Southampton. City leiknum var frestað vegna úrslitaleik enska deildabikarsins og Southampton leiknum var frestað vegna undanúrslitaleiksins við Chelsea í enska bikarnum sem fór fram á Stamford Bridge á mánudagskvöldið. Liðið hefur haldið velli í sjötta sætinu þrátt fyrir að eiga þessa tvo leiki inni en sigrar í þeim hefðu þó mögulega komið United-liðinu ofar.Sæti Manchester United-liðsins í deildinni í vetur Eftir 1. umferð - 1. sæti Eftir 2. umferð - 2. sæti Eftir 3. umferð - 3. sæti Eftir 4. umferð - 4. sæti Eftir 5. umferð - 7. sæti Eftir 6. umferð - 6. sæti Eftir 7. umferð - 6. sæti Eftir 8. umferð - 7. sæti Eftir 9. umferð - 7. sæti Eftir 10. umferð - 8. sæti Eftir 11. umferð - 6. sæti Eftir 12. umferð - 6. sæti Eftir 13. umferð - 6. sæti Eftir 14. umferð - 6. sæti Eftir 15. umferð - 6. sæti Eftir 16. umferð - 6. sæti Eftir 17. umferð - 6. sæti Eftir 18. umferð - 6. sæti Eftir 19. umferð - 6. sæti Eftir 20. umferð - 6. sæti Eftir 21. umferð - 6. sæti Eftir 22. umferð - 6. sæti Eftir 23. umferð - 6. sæti Eftir 24. umferð - 6. sæti Eftir 25. umferð - 6. sæti Eftir 26. umferð - Leik frestað (6. sæti) Eftir 27. umferð - 6. sæti Eftir 28. umferð - Leik frestað (6. sæti)Sæti Manchester United á tímabilinu 6. sæti - 18 umferðir 7. sæti - 3 umferðir 1. sæti - 1 umferð 2. sæti - 1 umferð 3. sæti - 1 umferð 4. sæti - 1 umferð 8. sæti - 1 umferð100 - Today is the 100th successive day that Manchester United have spent in 6th place in the Premier League. Parked. pic.twitter.com/Eo5qU6GQZN— OptaJoe (@OptaJoe) March 14, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21 Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30 Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Sjá meira
Mourinho vildi ekki tala um rauða spjaldið eftir leikinn eða svona næstum því Manchester United er úr leik í enska bikarnum eftir tap á móti Chelsea á Stamford Bridge í kvöld en liðið lék manni færri í 55 mínútur í 1-0 tapi á móti toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. 13. mars 2017 22:21
Chelsea sló út bikarmeistara Man. United | Sjáið sigurmark Kanté Manchester United ver ekki enska bikarinn á þessu tímabili en bikarmeistararnir eru úr leik eftir 1-0 tap á móti verðandi Englandsmeisturum Chelsea á Stamford Bridge í lokaleik átta liða úrslita enska bikarsins í kvöld. 13. mars 2017 21:30
Skilaboð frá Mourinho til stuðningsmanna Chelsea: Júdas er númer eitt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fékk að heyra það í kvöld frá stuðningsmönnum Chelsea en sást meðal annars veifa þremur fingrum í átt að þeim. 13. mars 2017 22:40
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti