Hefja formlega leit að Arturi í Kópavogi og við strandlengjuna frá Gróttu að Álftanesi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. mars 2017 11:10 Síðast sást til Arturs Jarmozko rétt fyrir miðnætti í Lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. Vísir/Loftmyndir.is Formleg leit að Artur Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá því um síðustu mánaðamót, er við það að hefjast. Upphaf leitar er í vesturbæ Kópavogs, en vettvangur leitarinnar tekur mið af upplýsingum úr símagögnum sem lögreglan hefur aflað. Samkvæmt upplýsingum frá svæðisstjórn Landsbjargar er einnig leitað við strandlengjuna frá Gróttu og að Álftanesi. Notast er við báta og dróna auk þess sem að gönguhópar taka þátt í leitinni. Reiknað er með að allt að 80 björgunarsveitarmenn taki þátt í leitinni, til þess að byrja með. Lögreglan hefur fundað með Landsbjörgu og hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til aðstoðar. Síðast var vitað um ferðir Arturs í miðborg Reykjavíkur seint á þriðjudagskvöldinu 28. febrúar sl., líkt og fram kom á mynd í eftirlitsmyndavél, en nú er talið, vegna framkomna símagagna, að hann hafi farið til Kópavogs í framhaldinu og verið þar á ferð snemma aðfaranætur miðvikudagsins 1. mars. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði fjöldskylda Arturs að hann hefði tekið út alla þá fjárhæð sem hann átti á reikningi sínum sama daga og hann hvarf. Guðmundur Páll segir það vera rétt en að fjárhæðin sé óveruleg. Artur, sem er 25 ára og grannvaxinn, dökkhærður með stutt hár, 186 sm á hæð og með græn augu, er pólskur, en hefur búið á Íslandi um allnokkurt skeið. Talið er að hann sé klæddur í svarta úlpu eða mittisjakka, bláar gallabuxur og hvíta strigaskó. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Arturs, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.pall@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Fjölskylda Arturs óttast að honum hafi verið gert mein og er ósátt við vinnubrögð lögreglu Enn hefur ekkert spurst til Arturs Jarmoszko sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á fimmtudag. Síðast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti í lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. 11. mars 2017 19:11 Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11. mars 2017 14:14 Tilkynning á pólsku vegna leitar lögreglu: Policjanci z Komendy stołecznej nadal poszukują zaginionego Artura Jarmoszko Jeżeli ktoś wie coś na temat okoliczności zaginięcia Artura Jarmoszko bądź zna miejsce jego pobytu, proszony jest o kontakt telefoniczny pod nr tel. 444-1000. 11. mars 2017 14:00 Fengu símagögn frá símafyrirtæki Arturs í nótt Unnið er að því að skoða gögnin til að komast að því hvar sími Arturs Jarmoszko var síðast en tveimur tímum eftir að síðast sást til Arturs slokknaði á síma hans. 12. mars 2017 09:30 Lögreglan birtir mynd af Artur sem fengin er úr eftirlitsmyndavél í miðborginni Síðast er vitað um ferðir hans í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 10. mars 2017 22:14 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Formleg leit að Artur Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá því um síðustu mánaðamót, er við það að hefjast. Upphaf leitar er í vesturbæ Kópavogs, en vettvangur leitarinnar tekur mið af upplýsingum úr símagögnum sem lögreglan hefur aflað. Samkvæmt upplýsingum frá svæðisstjórn Landsbjargar er einnig leitað við strandlengjuna frá Gróttu og að Álftanesi. Notast er við báta og dróna auk þess sem að gönguhópar taka þátt í leitinni. Reiknað er með að allt að 80 björgunarsveitarmenn taki þátt í leitinni, til þess að byrja með. Lögreglan hefur fundað með Landsbjörgu og hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til aðstoðar. Síðast var vitað um ferðir Arturs í miðborg Reykjavíkur seint á þriðjudagskvöldinu 28. febrúar sl., líkt og fram kom á mynd í eftirlitsmyndavél, en nú er talið, vegna framkomna símagagna, að hann hafi farið til Kópavogs í framhaldinu og verið þar á ferð snemma aðfaranætur miðvikudagsins 1. mars. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði fjöldskylda Arturs að hann hefði tekið út alla þá fjárhæð sem hann átti á reikningi sínum sama daga og hann hvarf. Guðmundur Páll segir það vera rétt en að fjárhæðin sé óveruleg. Artur, sem er 25 ára og grannvaxinn, dökkhærður með stutt hár, 186 sm á hæð og með græn augu, er pólskur, en hefur búið á Íslandi um allnokkurt skeið. Talið er að hann sé klæddur í svarta úlpu eða mittisjakka, bláar gallabuxur og hvíta strigaskó. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Arturs, eða vita hvar hann er að finna, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444-1000. Upplýsingum má einnig koma á framfæri í tölvupósti á netfangið gudmundur.pall@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Fjölskylda Arturs óttast að honum hafi verið gert mein og er ósátt við vinnubrögð lögreglu Enn hefur ekkert spurst til Arturs Jarmoszko sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á fimmtudag. Síðast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti í lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. 11. mars 2017 19:11 Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11. mars 2017 14:14 Tilkynning á pólsku vegna leitar lögreglu: Policjanci z Komendy stołecznej nadal poszukują zaginionego Artura Jarmoszko Jeżeli ktoś wie coś na temat okoliczności zaginięcia Artura Jarmoszko bądź zna miejsce jego pobytu, proszony jest o kontakt telefoniczny pod nr tel. 444-1000. 11. mars 2017 14:00 Fengu símagögn frá símafyrirtæki Arturs í nótt Unnið er að því að skoða gögnin til að komast að því hvar sími Arturs Jarmoszko var síðast en tveimur tímum eftir að síðast sást til Arturs slokknaði á síma hans. 12. mars 2017 09:30 Lögreglan birtir mynd af Artur sem fengin er úr eftirlitsmyndavél í miðborginni Síðast er vitað um ferðir hans í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 10. mars 2017 22:14 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Fjölskylda Arturs óttast að honum hafi verið gert mein og er ósátt við vinnubrögð lögreglu Enn hefur ekkert spurst til Arturs Jarmoszko sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir á fimmtudag. Síðast sást til Arturs rétt fyrir miðnætti í lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur þann 28. febrúar síðastliðinn. 11. mars 2017 19:11
Óska eftir upplýsingum úr síma Arturs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur farið fram á úrskurð héraðsdóms um að fá upplýsingar úr síma Artur Jarmoszko. Ekkert hefur spurst til Arturs frá miðnætti 1.mars er hann sást í öryggismyndavél 1. mars síðastliðinn. 11. mars 2017 14:14
Tilkynning á pólsku vegna leitar lögreglu: Policjanci z Komendy stołecznej nadal poszukują zaginionego Artura Jarmoszko Jeżeli ktoś wie coś na temat okoliczności zaginięcia Artura Jarmoszko bądź zna miejsce jego pobytu, proszony jest o kontakt telefoniczny pod nr tel. 444-1000. 11. mars 2017 14:00
Fengu símagögn frá símafyrirtæki Arturs í nótt Unnið er að því að skoða gögnin til að komast að því hvar sími Arturs Jarmoszko var síðast en tveimur tímum eftir að síðast sást til Arturs slokknaði á síma hans. 12. mars 2017 09:30
Lögreglan birtir mynd af Artur sem fengin er úr eftirlitsmyndavél í miðborginni Síðast er vitað um ferðir hans í miðborg Reykjavíkur rétt fyrir miðnætti þann 1. mars síðastliðinn. 10. mars 2017 22:14