Einu víti frá því að missa stigatitilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2017 08:00 Enginn skoraði meira en Amin Stevens í vetur. vísir/anton Keflvíkingurinn Amin Stevens varð stigahæsti leikmaður Domino’s-deildar karla í körfubolta á þessu tímabili en hann skorað 29,5 stig að meðaltali í 22 leikjum Keflavíkur í deildinni. Það munaði þó ótrúlega litlu að Stevens missti stigakóngstitilinn til Flenards Whitfield í Skallagrími í lokaumferðinni. Flenard Whitfield skoraði nefnilega 50 stig í lokaleik sínum og þegar leik Skallagríms lauk í Grindavík var Whitfield kominn yfir Amin Stevens. Amin Stevens átti hins vegar lokaorðið. Hann komst á vítalínuna í lokin á leiknum við ÍR í Seljaskóla og tókst ekki aðeins að tryggja Keflavík framlengingu heldur gaf sér einnig tækifæri til að endurheimta efsta sætið á listanum yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar. Flenard Whitfield var fyrir vítin með tveggja stiga forskot á Stevens og miðherji Keflavíkurliðins var nýbúinn að klikka á tveimur vítaskotum. Stevens setti hins vegar bæði vítin niður, jafnaði leikinn og um leið við Whitfield. Stevens tryggði sér síðan stigakóngstitilinn með því að skora þrjú stig í framlengingunni. Amin tók einnig flest fráköst í deildinni í vetur (15,3) og var með langhæsta framlagið (37,0) af öllum leikmönnum deildarinnar. Stevens var líka með bestu skotnýtinguna í deildinni en 61 prósent skota hans rataði rétta leið. Tobin Carberry hjá Þór var þriðji stigahæstur með 27,3 stig í leik en hann var ennfremur á topp tíu í stigum, fráköstum (11,1, – 5. sæti) og stoðsendingum (4,4 – 10. sæti). Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson var stigahæsti íslenski leikmaður deildarinnar en hann skoraði 19,95 stig í leik í vetur. Logi var rétt á undan ÍR-ingnum Matthíasi Orra Sigurðarsyni sem var með 19,5 stig í leik.Hörður Axel Vilhjálmsson gaf flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í Domino's deild karla 2016-17.vísir/antonTopplistar í Domino’s-deild karla 2016-17:Flest stig í leik: 1. Amin Stevens, Keflavík - 29,5 2. Flenard Whitfield, Skallagrímur - 29,4 3. Tobin Carberry, Þór Þ. - 27,3 4. Sherrod Nigel Wright, Haukar - 27,1 5. Antonio Hester, Tindastóll - 23,5 6. George Beamon, Þór Ak. - 21,8 7. Lewis Clinch Jr., Grindavík - 21,1 8. Logi Gunnarsson, Njarðvík - 19,9 9. Matthías Orri Sigurðarson, ÍR - 19,8 10. Darrel Keith Lewis, Þór Ak. - 18,3Flest fráköst í leik: 1. Amin Khalil Stevens, Keflavík - 15,3 2. Flenard Whitfield, Skallagrímur - 14,6 3. Hlynur Bæringsson, Stjarnan - 12,8 4. Tobin Carberry, Þór Þ. - 11,1 5. Antonio Hester, Tindastóll - 10,7 6. Pavel Ermolinskij, KR - 9,3Flestar stoðsendingar í leik: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík - 6,8 2. Pavel Ermolinskij, KR - 6,6 3. Pétur Birgisson, Tindastóll - 6,2 4. Emil Barja, Haukar - 5,6 5. S. Arnar Björnsson, Skallagrímur - 5,3 6. Matthías Orri Sigurðarson, ÍR - 5,2Flestir stolnir boltar í leik: 1. Pétur Birgisson, Tindastóll - 2,82 2. Danero Thomas, ÍR/Þór Ak. - 2,15 3. Ólafur Ólafsson, Grindavík - 2,09 4. Amin Stevens, Keflavík - 2,05 5. Björgvin Ríkharðsson, Tindastóli - 1,95Flest varin skot í leik: 1. Tryggvi Hlinason, Þór Ak. - 2,73 2. Quincy Hankins-Cole, ÍR - 1,71 3. Finnur Atli Magnússon, Haukar - 1,36 4. Flenard Whitfield, Skallagrímur - 1,32 5. Hlynur Bæringsson, Stjarnan - 1,27Hæsta framlag í leik: 1. Amin Stevens, Keflavík - 37,0 2. Flenard Whitfield, Skallagrímur - 32,5 3. Tobin Carberry, Þór Þ. - 31,3 4. Antonio Hester, Tindastóll - 26,9 5. Hlynur Bæringsson, Stjarnan - 25,8 6. Sherrod Nigel Wright, Haukar - 24,9 7. George Beamon, Þór Ak. - 20,4 8. Darrel Keith Lewis, Þór Ak. - 19,9 9. Ólafur Ólafsson, Grindavík - 19,7 10. Lewis Clinch Jr., Grindavík - 19,1 11. Pétur Birgisson, Tindastóll - 19,0 12. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík - 18,1 13. Matthías Orri Sigurðarson, ÍR - 18,0 14. Pavel Ermolinskij, KR - 17,4 15. Danero Thomas, ÍR/Þór Ak. - 17,2 16. Tryggvi Hlinason, Þór Ak. - 17,18 17. Jeremy Atkinson, Njarðvík - 16,4 18. S. Arnar Björnsson, Skallagrímur - 16,2 18. Finnur Atli Magnúss., Haukar - 16,2 20. Logi Gunnarsson, Njarðvík - 15,9 Dominos-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Keflvíkingurinn Amin Stevens varð stigahæsti leikmaður Domino’s-deildar karla í körfubolta á þessu tímabili en hann skorað 29,5 stig að meðaltali í 22 leikjum Keflavíkur í deildinni. Það munaði þó ótrúlega litlu að Stevens missti stigakóngstitilinn til Flenards Whitfield í Skallagrími í lokaumferðinni. Flenard Whitfield skoraði nefnilega 50 stig í lokaleik sínum og þegar leik Skallagríms lauk í Grindavík var Whitfield kominn yfir Amin Stevens. Amin Stevens átti hins vegar lokaorðið. Hann komst á vítalínuna í lokin á leiknum við ÍR í Seljaskóla og tókst ekki aðeins að tryggja Keflavík framlengingu heldur gaf sér einnig tækifæri til að endurheimta efsta sætið á listanum yfir stigahæstu leikmenn deildarinnar. Flenard Whitfield var fyrir vítin með tveggja stiga forskot á Stevens og miðherji Keflavíkurliðins var nýbúinn að klikka á tveimur vítaskotum. Stevens setti hins vegar bæði vítin niður, jafnaði leikinn og um leið við Whitfield. Stevens tryggði sér síðan stigakóngstitilinn með því að skora þrjú stig í framlengingunni. Amin tók einnig flest fráköst í deildinni í vetur (15,3) og var með langhæsta framlagið (37,0) af öllum leikmönnum deildarinnar. Stevens var líka með bestu skotnýtinguna í deildinni en 61 prósent skota hans rataði rétta leið. Tobin Carberry hjá Þór var þriðji stigahæstur með 27,3 stig í leik en hann var ennfremur á topp tíu í stigum, fráköstum (11,1, – 5. sæti) og stoðsendingum (4,4 – 10. sæti). Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson var stigahæsti íslenski leikmaður deildarinnar en hann skoraði 19,95 stig í leik í vetur. Logi var rétt á undan ÍR-ingnum Matthíasi Orra Sigurðarsyni sem var með 19,5 stig í leik.Hörður Axel Vilhjálmsson gaf flestar stoðsendingar að meðaltali í leik í Domino's deild karla 2016-17.vísir/antonTopplistar í Domino’s-deild karla 2016-17:Flest stig í leik: 1. Amin Stevens, Keflavík - 29,5 2. Flenard Whitfield, Skallagrímur - 29,4 3. Tobin Carberry, Þór Þ. - 27,3 4. Sherrod Nigel Wright, Haukar - 27,1 5. Antonio Hester, Tindastóll - 23,5 6. George Beamon, Þór Ak. - 21,8 7. Lewis Clinch Jr., Grindavík - 21,1 8. Logi Gunnarsson, Njarðvík - 19,9 9. Matthías Orri Sigurðarson, ÍR - 19,8 10. Darrel Keith Lewis, Þór Ak. - 18,3Flest fráköst í leik: 1. Amin Khalil Stevens, Keflavík - 15,3 2. Flenard Whitfield, Skallagrímur - 14,6 3. Hlynur Bæringsson, Stjarnan - 12,8 4. Tobin Carberry, Þór Þ. - 11,1 5. Antonio Hester, Tindastóll - 10,7 6. Pavel Ermolinskij, KR - 9,3Flestar stoðsendingar í leik: 1. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík - 6,8 2. Pavel Ermolinskij, KR - 6,6 3. Pétur Birgisson, Tindastóll - 6,2 4. Emil Barja, Haukar - 5,6 5. S. Arnar Björnsson, Skallagrímur - 5,3 6. Matthías Orri Sigurðarson, ÍR - 5,2Flestir stolnir boltar í leik: 1. Pétur Birgisson, Tindastóll - 2,82 2. Danero Thomas, ÍR/Þór Ak. - 2,15 3. Ólafur Ólafsson, Grindavík - 2,09 4. Amin Stevens, Keflavík - 2,05 5. Björgvin Ríkharðsson, Tindastóli - 1,95Flest varin skot í leik: 1. Tryggvi Hlinason, Þór Ak. - 2,73 2. Quincy Hankins-Cole, ÍR - 1,71 3. Finnur Atli Magnússon, Haukar - 1,36 4. Flenard Whitfield, Skallagrímur - 1,32 5. Hlynur Bæringsson, Stjarnan - 1,27Hæsta framlag í leik: 1. Amin Stevens, Keflavík - 37,0 2. Flenard Whitfield, Skallagrímur - 32,5 3. Tobin Carberry, Þór Þ. - 31,3 4. Antonio Hester, Tindastóll - 26,9 5. Hlynur Bæringsson, Stjarnan - 25,8 6. Sherrod Nigel Wright, Haukar - 24,9 7. George Beamon, Þór Ak. - 20,4 8. Darrel Keith Lewis, Þór Ak. - 19,9 9. Ólafur Ólafsson, Grindavík - 19,7 10. Lewis Clinch Jr., Grindavík - 19,1 11. Pétur Birgisson, Tindastóll - 19,0 12. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík - 18,1 13. Matthías Orri Sigurðarson, ÍR - 18,0 14. Pavel Ermolinskij, KR - 17,4 15. Danero Thomas, ÍR/Þór Ak. - 17,2 16. Tryggvi Hlinason, Þór Ak. - 17,18 17. Jeremy Atkinson, Njarðvík - 16,4 18. S. Arnar Björnsson, Skallagrímur - 16,2 18. Finnur Atli Magnúss., Haukar - 16,2 20. Logi Gunnarsson, Njarðvík - 15,9
Dominos-deild karla Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira