Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Golden Globe 2017: Rauði dregillinn í beinni Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Stolið af tískupallinum í París? Glamour Eftirminnilegustu kjólar Golden Globes í gegnum tíðina Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour