H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Cara Delevingne árinu eldri í dag Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Næsta andlit Viva Glam? Glamour Cara Delevingne árinu eldri í dag Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour