Segja bréf May fela í sér hótanir Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 29. mars 2017 23:48 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands. Vísir/AFP Gagnrýnendur Theresu May á Breska þinginu hafa sakað hana um blygðunarlausar hótanir í garð Evrópusambandsins. The Guardian greinir frá. May afhenti afhenti Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréf í morgun sem hrinti af stað tveggja ára úrsagnarferli Breta úr sambandinu. Í bréfinu varaði May við því að ef samkomulag næðist ekki myndi slíkt veikja samstarf ríkjanna í baráttunni gegn glæpum og hryðjuverkum. Framámenn í Brussel hafa einnig kvartað yfir orðum May. Guy Verhofstadt, sem er milliliður Evrópuþingsins í Brexit-málinu, hefur lýst því yfir að meðlimir Evrópuþingsins myndu ekki sætta sig við tilraunir Breta til þess að tefla fram styrkleikum sínum á sviði hernaðar og leyniþjónustu í samingaviðræðunum. „Ég tel að öryggi borgaranna sé allt of mikilvægt til þess að sýsla svona með það.“ Gianni Pittella, meðlimur Evrópuþingsins tók undir með Verhofstadt. „Það væri hneykslanlegt að spila svona með líf fólks í þessum samningaviðræðum. Theresa May byrjar ekki vel.“ Tengdar fréttir Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00 Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00 Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51 Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Sjá meira
Gagnrýnendur Theresu May á Breska þinginu hafa sakað hana um blygðunarlausar hótanir í garð Evrópusambandsins. The Guardian greinir frá. May afhenti afhenti Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréf í morgun sem hrinti af stað tveggja ára úrsagnarferli Breta úr sambandinu. Í bréfinu varaði May við því að ef samkomulag næðist ekki myndi slíkt veikja samstarf ríkjanna í baráttunni gegn glæpum og hryðjuverkum. Framámenn í Brussel hafa einnig kvartað yfir orðum May. Guy Verhofstadt, sem er milliliður Evrópuþingsins í Brexit-málinu, hefur lýst því yfir að meðlimir Evrópuþingsins myndu ekki sætta sig við tilraunir Breta til þess að tefla fram styrkleikum sínum á sviði hernaðar og leyniþjónustu í samingaviðræðunum. „Ég tel að öryggi borgaranna sé allt of mikilvægt til þess að sýsla svona með það.“ Gianni Pittella, meðlimur Evrópuþingsins tók undir með Verhofstadt. „Það væri hneykslanlegt að spila svona með líf fólks í þessum samningaviðræðum. Theresa May byrjar ekki vel.“
Tengdar fréttir Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00 Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00 Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51 Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00 Mest lesið Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Sjá meira
Brexit – hvað gerist næst? Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB 30. mars 2017 07:00
Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. 29. mars 2017 10:00
Óttast að þurfa að flytja aftur til Bretlands Þúsundir ellilífeyrisþega sem búa á Spáni hræðast Brexit. 29. mars 2017 07:51
Vonast eftir góðum samningi Vill ekki aðild að Evrópska efnahagssvæðinu en vonast til að ná fríverslunarsamningi við ESB. Forseti leiðtogaráðs ESB segist strax byrjaður að sakna Bretlands. Nigel Farage, fyrrverandi leiðtogi UKIP, er himinlifandi. 30. mars 2017 06:00