Brexit: Forsíður bresku blaðanna segja ólíkar sögur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2017 10:00 Óhætt er að segja bresku blöðin lítu ólíkum augum á Brexit, sem hefst formlega í dag. Vísir. Bretar hefja í dag formlegt ferli til þess að yfirgefa Evrópusambandið. Óhætt er að segja að dagurinn verði sögulegur og tækla bresku blöðin tíðindin á ólíkan hátt, sé litið til forsíðna helstu dagblaða Bretlands. Forsíða Guardian hefur vakið mikla athygli í morgunsárið. Þar má sjá pússluspil af Evrópu, nema hvað búið er að taka Bretland út og í stað eyjunnar er fyrirsögn blaðsins: Í dag stígur Bretland inn í óvissuna.Wednesday's Guardian: "Today Britain steps into the unknown" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/wFmVVYjWI8— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Óhætt er að segja að Daily Mail taki annan snúning á málinu en Guardian. Þar má einfaldlega sjá mynd af Theresu May skrifa undir bréfið sem sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu mun afhenda Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréfið á hádegi í dag. Yfir er orðið Freedom, eða frelsi, prentað í stríðsletri. Reikna má með að ritstjórn Daily Mail sé því alsæl með að Bretar séu að yfirgefa ESB.Wednesday's Daily Mail: "Freedom!" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/JDRN3IwklC— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 The Sun sendir nágrönnum Bretlands í Evrópu ákveðin skilaboð. Á forsíðu blaðsins má sjá hvernig búið er að varpa stöfunum Dover and out á Hvítukletta eða White Cliffs of Dover sem standa við Ermasundið og snúa að Frakklandi. Klettarnir eru taldir táknrænir fyrir varnir Breta og litið er á klettannna sem útvörð Bretlands.Wednesday's Sun: "Dover & Out" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/dqm9sNy8Dc— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Forsíður The Times og Financial Times eru keimlíkar. The Times minnir á að stundin sem May skrifaði undir bréfið hafi verið söguleg á meðan The Financial Times segir að May hafi opnað á málamiðlanir við ESB.Wednesday's Times: "The eyes of history are watching" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/yIOLlEr38O— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's FT: "May signs historic Brexit letter and opens way for compromise" #bbcpapers (via @hendopolis) pic.twitter.com/HFq277Dxut— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Daily Mirror og Daily Telegraph nota sömu mynd og The Times og Financial Times á forsíðum blaðanna. Telegraph vitnar í May á forsíðunni þar sem May hvetur Breta til þess að sameinast á bak við Brexit.Wednesday's Mirror: "Dear EU, it's time to go" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/MsbUE7AZTH— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's Telegraph: "Unite behind Brexit, says May" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/DJy2mNO4yU— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Bresk stjórnvöld munu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu Brexit Tengdar fréttir Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32 Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38 Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Bretar hefja í dag formlegt ferli til þess að yfirgefa Evrópusambandið. Óhætt er að segja að dagurinn verði sögulegur og tækla bresku blöðin tíðindin á ólíkan hátt, sé litið til forsíðna helstu dagblaða Bretlands. Forsíða Guardian hefur vakið mikla athygli í morgunsárið. Þar má sjá pússluspil af Evrópu, nema hvað búið er að taka Bretland út og í stað eyjunnar er fyrirsögn blaðsins: Í dag stígur Bretland inn í óvissuna.Wednesday's Guardian: "Today Britain steps into the unknown" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/wFmVVYjWI8— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Óhætt er að segja að Daily Mail taki annan snúning á málinu en Guardian. Þar má einfaldlega sjá mynd af Theresu May skrifa undir bréfið sem sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu mun afhenda Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópusambandsins, bréfið á hádegi í dag. Yfir er orðið Freedom, eða frelsi, prentað í stríðsletri. Reikna má með að ritstjórn Daily Mail sé því alsæl með að Bretar séu að yfirgefa ESB.Wednesday's Daily Mail: "Freedom!" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/JDRN3IwklC— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 The Sun sendir nágrönnum Bretlands í Evrópu ákveðin skilaboð. Á forsíðu blaðsins má sjá hvernig búið er að varpa stöfunum Dover and out á Hvítukletta eða White Cliffs of Dover sem standa við Ermasundið og snúa að Frakklandi. Klettarnir eru taldir táknrænir fyrir varnir Breta og litið er á klettannna sem útvörð Bretlands.Wednesday's Sun: "Dover & Out" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/dqm9sNy8Dc— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Forsíður The Times og Financial Times eru keimlíkar. The Times minnir á að stundin sem May skrifaði undir bréfið hafi verið söguleg á meðan The Financial Times segir að May hafi opnað á málamiðlanir við ESB.Wednesday's Times: "The eyes of history are watching" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/yIOLlEr38O— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's FT: "May signs historic Brexit letter and opens way for compromise" #bbcpapers (via @hendopolis) pic.twitter.com/HFq277Dxut— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Daily Mirror og Daily Telegraph nota sömu mynd og The Times og Financial Times á forsíðum blaðanna. Telegraph vitnar í May á forsíðunni þar sem May hvetur Breta til þess að sameinast á bak við Brexit.Wednesday's Mirror: "Dear EU, it's time to go" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/MsbUE7AZTH— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Wednesday's Telegraph: "Unite behind Brexit, says May" #bbcpapers #tomorrowspaperstoday (via @hendopolis) pic.twitter.com/DJy2mNO4yU— BBC News (UK) (@BBCNews) March 28, 2017 Bresk stjórnvöld munu virkja 50. grein Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. Samkvæmt þessari tímaáælun mun Bretland ganga úr sambandinu í mars 2019. Um níu mánuðir eru nú liðnir frá því að tæp 52 prósent breskra kjósenda greiddu atkvæði með útgöngu Bretlands úr sambandinu
Brexit Tengdar fréttir Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32 Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38 Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Fleiri fréttir Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Sjá meira
Forsíða Daily Mail sögð niðrandi: „1950 var að hringja og vill fyrirsögnina sína aftur“ Forsíða eins stærsta dagblaðs Bretlands, Daily Mail, hefur verið harðlega gagnrýnd bæði af almenningi og stjórnmálamönnum eftir að hún var birt á Twitter í gær en blaðið kom út í morgun. 28. mars 2017 10:32
Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Bretar mótmæla á afmælisdegi Rómarsáttmálans. 25. mars 2017 17:38
Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15
Theresa May undirritar bréfið sem hrindir Brexit af stað Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hefur skrifað undir bréf sem hrindir Brexit-ferlinu af stað. 28. mars 2017 22:22
Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent