Trump afhenti Merkel reikning upp á 300 milljarða dollara Kjartan Kjartansson skrifar 26. mars 2017 14:32 Donald Trump Bandaríkjaforseti afhenti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, „reikning“ upp á meira en 300 milljarða dollara á fundi þeirra fyrr í þessum mánuði. Reikningurinn var fyrir fé sem forsetinn taldi Þjóðverja „skulda“ NATO fyrir að verja þá. Breska blaðið The Sunday Times hefur þetta eftir heimildarmönnum innan þýsku ríkisstjórnarinnar. Ráðherra sem blaðið ræðir við segir framkomu Trump yfirgengilega. „Hugmyndin með því að gera slíka kröfu er að ógna hinum aðilanum en kanslarinn tók þessu með ró og mun ekki svara ögrunum af þessu tagi,“ hefur blaðið eftir ráðherranum.Ítrekað hefur komið fram í fjölmiðlum að svo virðist sem að Trump skilji ekki hvernig fjármálum NATO er háttað. Hann hefur margoft fullyrt að Evrópuríki séu ekki að leggja sitt af mörkum til NATO og að sum þeirra, eins og Þýskaland, „skuldi“ NATO og Bandaríkjunum. Viðmið NATO er að aðildarríkin leggi 2% landsframleiðslu sinnar til varnarmála. Aðeins nokkur aðildarríki NATO standast það viðmið. Aðildarríkin greiða Bandaríkjunum hins vegar ekki fyrir landvarnir og ákveða Bandaríkin sjálf hversu miklu fé þau verja til hernaðarsamstarfsins. Tengdar fréttir Angela Merkel fór í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna 17. mars 2017 20:05 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 „Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47 Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti afhenti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, „reikning“ upp á meira en 300 milljarða dollara á fundi þeirra fyrr í þessum mánuði. Reikningurinn var fyrir fé sem forsetinn taldi Þjóðverja „skulda“ NATO fyrir að verja þá. Breska blaðið The Sunday Times hefur þetta eftir heimildarmönnum innan þýsku ríkisstjórnarinnar. Ráðherra sem blaðið ræðir við segir framkomu Trump yfirgengilega. „Hugmyndin með því að gera slíka kröfu er að ógna hinum aðilanum en kanslarinn tók þessu með ró og mun ekki svara ögrunum af þessu tagi,“ hefur blaðið eftir ráðherranum.Ítrekað hefur komið fram í fjölmiðlum að svo virðist sem að Trump skilji ekki hvernig fjármálum NATO er háttað. Hann hefur margoft fullyrt að Evrópuríki séu ekki að leggja sitt af mörkum til NATO og að sum þeirra, eins og Þýskaland, „skuldi“ NATO og Bandaríkjunum. Viðmið NATO er að aðildarríkin leggi 2% landsframleiðslu sinnar til varnarmála. Aðeins nokkur aðildarríki NATO standast það viðmið. Aðildarríkin greiða Bandaríkjunum hins vegar ekki fyrir landvarnir og ákveða Bandaríkin sjálf hversu miklu fé þau verja til hernaðarsamstarfsins.
Tengdar fréttir Angela Merkel fór í opinbera heimsókn til Bandaríkjanna 17. mars 2017 20:05 Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56 Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43 „Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50 Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47 Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00 Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna í NATO segir staðhæfingu Trumps fáránlega Trump sagði í kjölfar fundarins með Angelu Merkel að Þýskaland væri stórskuldugt Bandaríkjunum og NATO. 19. mars 2017 11:56
Merkel hlakkar til fundarins með Trump í dag Þýskalandskanslari og Bandaríkjaforseti munu funda saman í Washington í dag. 17. mars 2017 08:43
„Ég er ekki einangrunarsinni“ Donald Trump og Angela Merkel sneiddu fram hjá helstu deilumálum á þeirra fyrsta blaðamannafundi. 17. mars 2017 20:50
Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19. mars 2017 19:47
Segir Þýskaland ekkert skulda Bandaríkjunum Varnarmálaráðherra Þýskalands segir Donald Trump fara með staðlausa stafi þegar hann segir Þýskaland skulda Bandaríkjunum og NATO stórfé fyrir varnir. 20. mars 2017 07:00
Tókust ekki í hendur og þóttu vandræðaleg Trump virtist ekki vilja taka í höndina á Merkel. 17. mars 2017 18:08