Kristófer: Vildi gefa fólkinu eitthvað til að japla á Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 14:45 Kristófer hrærði í mönnum á Twitter í gær vísir/getty Kristófer Acox, leikmaður Furman í bandaríska háskólakörfuboltanum, vakti marga til lífsins með tísti í gær sem virtist gefa til kynna að hann myndi snúa heim og taka þátt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla með uppeldisfélagi sínu, KR. Orðrómur hefur verið um að landsliðsmaðurinn myndi snúa aftur að tímabilinu loknu með Furman-háskólanum en hann er á lokaári sínu í skólanum. Líkt og Vísir fjallaði um átti hann stóran þátt í sigri Furman á Campbell Fighting Camels í gær en með sigrinum komst Furman í undanúrslit College Insider Tournament. Var Kristófer stigahæstur í sigrinum á Campbell í gær með tvöfalda tvennu, 24 stig og tíu fráköst en hann hitti úr ellefu af tólf skotum sínum í leiknum. — kristofer acox (@krisacox) March 25, 2017 Ljóst er að það yrði gríðarlegur liðsstyrkur fyrir KR að fá Kristófer í raðir sínar en hann lék síðast með liðinu árið 2013 en hann sagðist hafa tekið eftir umræðunni og haft gaman af er Vísir heyrði í honum. „Ég er búinn að sjá mikið tal um þetta á samfélagsmiðlunum undanfarna daga og mismunandi skoðanir svo ég ákvað að gefa þeim eitthvað til að japla á. Við komumst áfram í undanúrslitin og eigum leik á miðvikudaginn og hvað kemur eftir það er óvíst,“ sagði Kristófer sem sagði að það yrði þó skemmtilegt að taka lokabaráttuna með uppeldisfélaginu. „Ég get náttúrulega ekki spilað á Íslandi á meðan ég er ennþá leikmaður Furman svo við verðum að sjá til í bili.“ Dominos-deild karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Kristófer Acox, leikmaður Furman í bandaríska háskólakörfuboltanum, vakti marga til lífsins með tísti í gær sem virtist gefa til kynna að hann myndi snúa heim og taka þátt í úrslitakeppni Dominos-deildar karla með uppeldisfélagi sínu, KR. Orðrómur hefur verið um að landsliðsmaðurinn myndi snúa aftur að tímabilinu loknu með Furman-háskólanum en hann er á lokaári sínu í skólanum. Líkt og Vísir fjallaði um átti hann stóran þátt í sigri Furman á Campbell Fighting Camels í gær en með sigrinum komst Furman í undanúrslit College Insider Tournament. Var Kristófer stigahæstur í sigrinum á Campbell í gær með tvöfalda tvennu, 24 stig og tíu fráköst en hann hitti úr ellefu af tólf skotum sínum í leiknum. — kristofer acox (@krisacox) March 25, 2017 Ljóst er að það yrði gríðarlegur liðsstyrkur fyrir KR að fá Kristófer í raðir sínar en hann lék síðast með liðinu árið 2013 en hann sagðist hafa tekið eftir umræðunni og haft gaman af er Vísir heyrði í honum. „Ég er búinn að sjá mikið tal um þetta á samfélagsmiðlunum undanfarna daga og mismunandi skoðanir svo ég ákvað að gefa þeim eitthvað til að japla á. Við komumst áfram í undanúrslitin og eigum leik á miðvikudaginn og hvað kemur eftir það er óvíst,“ sagði Kristófer sem sagði að það yrði þó skemmtilegt að taka lokabaráttuna með uppeldisfélaginu. „Ég get náttúrulega ekki spilað á Íslandi á meðan ég er ennþá leikmaður Furman svo við verðum að sjá til í bili.“
Dominos-deild karla Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti