Íslandsferð Leðurblökumannsins í fyrirúmi í nýrri stiklu Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. mars 2017 18:45 Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. Kvikmyndin var að hluta til tekin hér á landi, til að mynda í Djúpavík á Ströndum, en upphafsatriði þessarar nýju stiklu er einmitt frá Íslandi. Í því má sjá Leðurblökumanninn, sem leikinn er af Ben Affleck, ferðast um fjöll og firnindi og tala um yfirvofandi árás. Hann var meðal þeirra sem sótti landið heim við gerð myndarinnar á síðasta ári en talið er að kostnaðurinn við tökurnar hér hafi numið um hálfum milljarði. Mikið umstang var á Djúpavík og sagði sjónarvottur við Vísi að um 200 húsbílar hefðu verið á svæðinu á sínum tíma.Sjá einnig: Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströngum vegna Justice League Justice League-gengið samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers. Áður hafa hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Gert er ráð fyrir því að myndin verið frumsýnd undir lok þessa árs. Nýju stikluna má sjá hér að ofan en þá fyrstu, sem meðal annars skartar Ingvari E. Sigurssyni, má sjá hér að neðan.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016 Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. 23. mars 2017 20:56 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Ný stikla fyrir kvikmyndina Justice League hefur litið dagsins ljós. Kvikmyndin var að hluta til tekin hér á landi, til að mynda í Djúpavík á Ströndum, en upphafsatriði þessarar nýju stiklu er einmitt frá Íslandi. Í því má sjá Leðurblökumanninn, sem leikinn er af Ben Affleck, ferðast um fjöll og firnindi og tala um yfirvofandi árás. Hann var meðal þeirra sem sótti landið heim við gerð myndarinnar á síðasta ári en talið er að kostnaðurinn við tökurnar hér hafi numið um hálfum milljarði. Mikið umstang var á Djúpavík og sagði sjónarvottur við Vísi að um 200 húsbílar hefðu verið á svæðinu á sínum tíma.Sjá einnig: Þrjár þyrlur og fimm einkaþotur á Ströngum vegna Justice League Justice League-gengið samanstendur af Batman, Superman, Aquaman, Wonder Woman, Flash og Cyborg og er hluti af ofurhetjuheimi DC-Comics. Bandaríska kvikmyndaverið Warner Bros. vonast til að geta náð sömu vinsældum með þetta ofurhetjuteymi líkt og Marvel hefur náð með Avengers. Áður hafa hafa komið út myndirnar Man of Steel, sem fjallaði bara um Superman, og Batman v Superman: Dawn of Justice. Í þeirri mynd bættust Batman og WonderWoman í hópinn ásamt því að sýnt var frá Aquaman, Cyborg og The Flash. Gert er ráð fyrir því að myndin verið frumsýnd undir lok þessa árs. Nýju stikluna má sjá hér að ofan en þá fyrstu, sem meðal annars skartar Ingvari E. Sigurssyni, má sjá hér að neðan.Watch the first trailer for Justice League! https://t.co/iJDS0HMcQ9— Film Feed (@FiImFeed) July 23, 2016
Tengdar fréttir Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15 Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45 Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30 Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51 Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. 23. mars 2017 20:56 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Leikstjóri Justice League deilir nýjum myndum af tökustað á Íslandi Á myndunum sem Snyder deilir má sjá leikarann Jason Momoa klæddan sem Arthur Curry, sem gengur einnig undir nafninu Aquaman, á Ströndum. 23. nóvember 2016 23:15
Ben Affleck hættur við að leikstýra nýrri Batman-mynd Hann mun þess í stað láta sér nægja að leika Batman, skrifa handritið og framleiða myndina. 31. janúar 2017 10:45
Ben Affleck í áfengismeðferð í kjölfar Íslandsreisu "Ég hef lokið við meðferð vegna áfengisfíknar, eitthvað sem ég hef þurft að glíma við í gegnum tíðin,“ segir leikarinn Ben Affleck, í stöðufærslu á Facebook. 15. mars 2017 10:30
Hollywood-ljóminn farinn af Djúpavík: Stjörnurnar farnar eftir að hafa sungið og trallað á milli langra vinnudaga á Ströndum Einkaþoturnar farnar og starfsfólki fækkað úr um það bil 300 niður í rúmlega 20. 17. október 2016 11:51
Reyna að gera Justice League aðdáendur spennta fyrir laugardeginum Nýjar klippur frumsýndar sem sýna Batman og Aquaman í fullu fjöri. 23. mars 2017 20:56