Mótmæla Brexit í Lundúnum: „Margir búnir að skipta um skoðun“ Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. mars 2017 17:38 Frá fjöldamótmælum vegna Brexit síðasta sumar. vísir/getty Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman í dag til þess að lýsa yfir andstöðu sinni við Brexit. Í dag hittust leiðtogar 27 aðildarríkja í Róm til þess að fagna sextugsafmæli Rómarsáttmálans. Þess má geta að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var ekki þeirra á meðal. Sjá einnig: Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Með Rómarsáttmálanum var lagður grunnur að Evrópusambandi nútímans en sáttmálinn var undirritaður af Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Lúxemborg, Hollandi og Vestur-Þýskalandi. Tugir þúsunda söfnuðust saman í Lundúnum, vel yfir þúsund í Edinborg og mótmælendur létu meira að segja sjá sig á götum Madrídar.Theresa May fór ekki til Rómar til þess að fagna afmæli Rómarsáttmálans.Vísir/AFPDavid Lammy, þingmaður breska Verkamannaflokksins fullyrti í samtali við The Guardian að það væri leið aftur inn í Evrópusambandið. „Þegar upp er staðið snýst þetta um fólkið. Við höfum orðið áskynja þess að vilji fólksins sé nú annar, annað hljóð hefur komið í strokkinn [frá því í kosningum] Það eru margir Bretar á móti Brexit og fólk er að skipta um skoðun,“ sagði Lammy. Theresa May, forsætsráðherra Bretlands, mun tilkynna Evrópusambandinu formlega um útgöngu Bretlands þann 29. mars næstkomandi. Þar með er 50. grein Lissabon-sáttmálans virkjuð og hefjast í kjölfarið tveggja ára viðræður um úrsögn Breta. Bretland verður því endanlega búið að slíta sig frá sambandinu í mars 2019. Mótmælendur söfnuðust meðal annars saman fyrir framan þinghúsið í Lundúnum og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna við Westminister virðingu sína með mínútulangri þögn. Brexit Tengdar fréttir Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25. mars 2017 09:14 Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18. mars 2017 16:59 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman í dag til þess að lýsa yfir andstöðu sinni við Brexit. Í dag hittust leiðtogar 27 aðildarríkja í Róm til þess að fagna sextugsafmæli Rómarsáttmálans. Þess má geta að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var ekki þeirra á meðal. Sjá einnig: Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Með Rómarsáttmálanum var lagður grunnur að Evrópusambandi nútímans en sáttmálinn var undirritaður af Belgíu, Frakklandi, Ítalíu, Lúxemborg, Hollandi og Vestur-Þýskalandi. Tugir þúsunda söfnuðust saman í Lundúnum, vel yfir þúsund í Edinborg og mótmælendur létu meira að segja sjá sig á götum Madrídar.Theresa May fór ekki til Rómar til þess að fagna afmæli Rómarsáttmálans.Vísir/AFPDavid Lammy, þingmaður breska Verkamannaflokksins fullyrti í samtali við The Guardian að það væri leið aftur inn í Evrópusambandið. „Þegar upp er staðið snýst þetta um fólkið. Við höfum orðið áskynja þess að vilji fólksins sé nú annar, annað hljóð hefur komið í strokkinn [frá því í kosningum] Það eru margir Bretar á móti Brexit og fólk er að skipta um skoðun,“ sagði Lammy. Theresa May, forsætsráðherra Bretlands, mun tilkynna Evrópusambandinu formlega um útgöngu Bretlands þann 29. mars næstkomandi. Þar með er 50. grein Lissabon-sáttmálans virkjuð og hefjast í kjölfarið tveggja ára viðræður um úrsögn Breta. Bretland verður því endanlega búið að slíta sig frá sambandinu í mars 2019. Mótmælendur söfnuðust meðal annars saman fyrir framan þinghúsið í Lundúnum og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna við Westminister virðingu sína með mínútulangri þögn.
Brexit Tengdar fréttir Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15 Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25. mars 2017 09:14 Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18. mars 2017 16:59 Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Flugferðum aflýst Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Brexit til marks um „lokaða þjóðernishyggju“ fortíðarinnar að mati forsætisráðherra Ítalíu Paolo Gentiloni, forsætisráðherra Ítalíu, var gagnrýninn á Brexit ákvörðunina, en ráðamenn ESB eru hins vegar bjartsýnir á framtíð sambandsins. 25. mars 2017 16:15
Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25. mars 2017 09:14
Býður andstæðinga Brexit velkomna til Skotlands „Skotland er ekki fullt,“ segir Nicola Sturgeon. 18. mars 2017 16:59
Brexit-ferlið hefst formlega 29. mars Bresk stjórnvöld munu með þessu virkja 50. grein Lissabon-sáttmálana, en þá munu tveggja ára viðræður hefjast þar sem samið verður um útgöngu Bretlands. 20. mars 2017 11:53