Eurovision: Úkraínumenn og Rússar hafna tillögu EBU Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2017 10:08 Julia Samoilova er keppandi Rússa í Eurovision að þessu sinni. Vísir/AFP Bæði Úkraínumenn og Rússar hafa hafnað tillögu Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um að rússneski keppandinn, Julia Samoilova, flytji lag sitt í gegnum gervihnött á síðara undanúrslitakvöldi Eurovision sem haldin verður í Kíev í maí. Yfirvöld í Úkraínu greindu frá því fyrr í vikunni að rússnesku söngkonunni Julia Samoilova hafi verið meinað að ferðast til landsins þar sem hún hafi komið fram á Krímskaga árið 2015, en Rússar innlimuðu landsvæðið ári fyrr. EBU sagði ákvörðun Úkraínumanna mikil vonbrigði en að fara yrði að landslögum í því landi sem hýsti keppnina hverju sinni. Samtökin myndu þó eiga samtal við úkraínsk yfirvöld til að finna lausn á málinu. Í gær var svo tilkynnt um þá hugmynd að Samoilova myndi flytja lag sitt í gegnum gervihnött. Það yrði í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem það yrði gert. Talsmenn rússneska sjónvarpsins hafa nú hafnað tillögu EBU og segja að skipuleggjendur keppninnar verði að tryggja að söngkonan megi flytja lag sitt á sviðinu, líkt og reglur keppninnar kveða á um. Í frétt SVT kemur fram að samtal EBU og úkraískra yfirvalda standi enn yfir þar sem EBU vonast til að allir keppendur geti tekið þátt í keppninni í Kíev í maí. Tengdar fréttir Eurovision: Úkraínumenn banna þátttöku rússnesku söngkonunnar Ástæðan er sögð að Julia Samoilova hafi komið fram á Krímskaga árið 2015, en Rússland innlimaði skagann ári fyrr. 22. mars 2017 13:32 Fulltrúi Rússa má taka þátt í Eurovision í gegnum gervihnött Fordæmalaus sáttatillaga frá EBU. 23. mars 2017 17:25 Yfirlýsing EBU: Ákvörðun úkraínskra yfirvalda mikil vonbrigði Í yfirlýsingu frá EBU segir að nauðsynlegt sé að virða lög og reglur þess ríkis sem hýsir keppnina hverju sinni. 22. mars 2017 15:20 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Bæði Úkraínumenn og Rússar hafa hafnað tillögu Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) um að rússneski keppandinn, Julia Samoilova, flytji lag sitt í gegnum gervihnött á síðara undanúrslitakvöldi Eurovision sem haldin verður í Kíev í maí. Yfirvöld í Úkraínu greindu frá því fyrr í vikunni að rússnesku söngkonunni Julia Samoilova hafi verið meinað að ferðast til landsins þar sem hún hafi komið fram á Krímskaga árið 2015, en Rússar innlimuðu landsvæðið ári fyrr. EBU sagði ákvörðun Úkraínumanna mikil vonbrigði en að fara yrði að landslögum í því landi sem hýsti keppnina hverju sinni. Samtökin myndu þó eiga samtal við úkraínsk yfirvöld til að finna lausn á málinu. Í gær var svo tilkynnt um þá hugmynd að Samoilova myndi flytja lag sitt í gegnum gervihnött. Það yrði í fyrsta sinn í sögu keppninnar sem það yrði gert. Talsmenn rússneska sjónvarpsins hafa nú hafnað tillögu EBU og segja að skipuleggjendur keppninnar verði að tryggja að söngkonan megi flytja lag sitt á sviðinu, líkt og reglur keppninnar kveða á um. Í frétt SVT kemur fram að samtal EBU og úkraískra yfirvalda standi enn yfir þar sem EBU vonast til að allir keppendur geti tekið þátt í keppninni í Kíev í maí.
Tengdar fréttir Eurovision: Úkraínumenn banna þátttöku rússnesku söngkonunnar Ástæðan er sögð að Julia Samoilova hafi komið fram á Krímskaga árið 2015, en Rússland innlimaði skagann ári fyrr. 22. mars 2017 13:32 Fulltrúi Rússa má taka þátt í Eurovision í gegnum gervihnött Fordæmalaus sáttatillaga frá EBU. 23. mars 2017 17:25 Yfirlýsing EBU: Ákvörðun úkraínskra yfirvalda mikil vonbrigði Í yfirlýsingu frá EBU segir að nauðsynlegt sé að virða lög og reglur þess ríkis sem hýsir keppnina hverju sinni. 22. mars 2017 15:20 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Eurovision: Úkraínumenn banna þátttöku rússnesku söngkonunnar Ástæðan er sögð að Julia Samoilova hafi komið fram á Krímskaga árið 2015, en Rússland innlimaði skagann ári fyrr. 22. mars 2017 13:32
Fulltrúi Rússa má taka þátt í Eurovision í gegnum gervihnött Fordæmalaus sáttatillaga frá EBU. 23. mars 2017 17:25
Yfirlýsing EBU: Ákvörðun úkraínskra yfirvalda mikil vonbrigði Í yfirlýsingu frá EBU segir að nauðsynlegt sé að virða lög og reglur þess ríkis sem hýsir keppnina hverju sinni. 22. mars 2017 15:20