Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Sveinn Arnarsson skrifar 24. mars 2017 07:00 Óttarr Proppé sagði Klíníkinni ekki heimilt að reka margra daga legudeild. vísir/ernir Ekki verða gerðir nýir samningar við einkarekna sjúkrahúsið Klíníkina um að reka legudeild við einkasjúkrahúsið. Þetta segir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra. Þeir samningar sem nú eru í gildi munu gilda áfram. „Ég mun ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu sem eru rekin í gróðaskyni. Það er andstætt tilfinningu okkar allflestra ef ekki allra Íslendinga þegar kemur að almennri heilbrigðisþjónustu,“ sagði heilbrigðisráðherra á Alþingi í gær. Tilefnið var fyrirspurn Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns VG, um samninga við Klíníkina í Ármúla.Óttarr ProppéSagði Óttarr rammasamninga Læknafélags Reykjavíkur við Klíníkina nákvæma og að rekstur margra daga legudeilda heyrði ekki undir samningana og þyrfti sérstaka samninga þar um. Hann myndi ekki sjá til þess að nýir samningar yrðu gerðir um þannig starfsemi. „Ég sé ekki að það yrði til heilla að dreifa kröftum heilbrigðiskerfisins með því að fela í auknum mæli flóknari og meiri sjúkrahúsþjónustu aðilum annars staðar en á þeim sjúkrahúsum og spítölum sem fyrir eru,“ bætti ráðherra við. Forsvarsmenn Landspítala hafa gagnrýnt að Klíníkin ætli að reka legudeild. Landlæknir hefur einnig talið að þarna sé um sjúkrahúsþjónustu að ræða sem eigi aðeins heima á Landspítalanum.Kolbeinn ProppéKolbeinn Proppé telur það mikil pólitísk tíðindi og vatnaskil að ráðherra skuli ekki ætla að heimila Sjúkratryggingum Íslands að gera samninga við einkarekið sjúkrahús. „Ráðherra var býsna skýr með það að hann muni ekki gera sérstaka samninga um legu á sjúkradeildum í einkarekstri. Eftir stendur hins vegar hvort starfsemi Klíníkurinnar rúmast innan rammasamnings við Læknafélagið sem nú er í gildi. Þýðir þetta að ríkt fólk geti keypt sér aðgerð sem almenningur hefur ekki ráð á?“ spyr Kolbeinn. Þingmaðurinn sagði einkarekstur í heilbrigðiskerfinu snúast um hugmyndafræði, „ekki tæknilegar útfærslur“.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Ekki verða gerðir nýir samningar við einkarekna sjúkrahúsið Klíníkina um að reka legudeild við einkasjúkrahúsið. Þetta segir Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra. Þeir samningar sem nú eru í gildi munu gilda áfram. „Ég mun ekki styðja uppbyggingu á einkareknum sjúkrahúsum með heildstæðri þjónustu sem eru rekin í gróðaskyni. Það er andstætt tilfinningu okkar allflestra ef ekki allra Íslendinga þegar kemur að almennri heilbrigðisþjónustu,“ sagði heilbrigðisráðherra á Alþingi í gær. Tilefnið var fyrirspurn Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns VG, um samninga við Klíníkina í Ármúla.Óttarr ProppéSagði Óttarr rammasamninga Læknafélags Reykjavíkur við Klíníkina nákvæma og að rekstur margra daga legudeilda heyrði ekki undir samningana og þyrfti sérstaka samninga þar um. Hann myndi ekki sjá til þess að nýir samningar yrðu gerðir um þannig starfsemi. „Ég sé ekki að það yrði til heilla að dreifa kröftum heilbrigðiskerfisins með því að fela í auknum mæli flóknari og meiri sjúkrahúsþjónustu aðilum annars staðar en á þeim sjúkrahúsum og spítölum sem fyrir eru,“ bætti ráðherra við. Forsvarsmenn Landspítala hafa gagnrýnt að Klíníkin ætli að reka legudeild. Landlæknir hefur einnig talið að þarna sé um sjúkrahúsþjónustu að ræða sem eigi aðeins heima á Landspítalanum.Kolbeinn ProppéKolbeinn Proppé telur það mikil pólitísk tíðindi og vatnaskil að ráðherra skuli ekki ætla að heimila Sjúkratryggingum Íslands að gera samninga við einkarekið sjúkrahús. „Ráðherra var býsna skýr með það að hann muni ekki gera sérstaka samninga um legu á sjúkradeildum í einkarekstri. Eftir stendur hins vegar hvort starfsemi Klíníkurinnar rúmast innan rammasamnings við Læknafélagið sem nú er í gildi. Þýðir þetta að ríkt fólk geti keypt sér aðgerð sem almenningur hefur ekki ráð á?“ spyr Kolbeinn. Þingmaðurinn sagði einkarekstur í heilbrigðiskerfinu snúast um hugmyndafræði, „ekki tæknilegar útfærslur“.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira